Morgunblaðið - 04.03.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.03.2001, Blaðsíða 47
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MARS 2001 47 HLÍÐASMÁRI 19 Til leigu mjög gott verslunar- eða þjónustuhúsnæði á jarðhæð. Heildar- stærð húsnæðisins er um 400 fm en getur leigst í einingum frá um 100 fm. Mjög góð staðsetning alveg við Smár- ann og mikið auglýsingagildi frá Reykjanesbraut. Laust strax. Uppl. veitir Ásbyrgi fasteignasala, sími 568 2444. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Vesturtún 3b - Álftan. - raðh. Opið hús í dag frá kl 14 til 16. Vorum að fá í einkasölu á þessum frábæra stað 87 fm raðhús með sérgarði. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Ákv. sala. Verð 11,9 millj. Hraunbrún - Hf. - sérh. Nýkomin í einkas. glæsil. 162 fm efri hæð í nýlegu fallegu tvíb. að auki fylgir íbúðinni 44 fm tvöf. bílskúr og skemmtil. risloft með miklum möguleikum. Vandaðar innr. frá Alnó. Glæsil. baðherb. Fjögur rúmgóð herb. Frábær staðs. og útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 19,9 millj. 79791 Lækjarhvammur - Hf. - sérhæð Nýkomin í einkas. á þessum fráb. útsýnisstað glæsil. 161 fm efri hæð og ris auk 26 fm bílskúrs. Eignin er sérlega vönduð í alla staði. Arinn í stofu. Skemmtil. skipulag. Verð 18,3 millj. 60786 Sævangur - Hf. - einbýli Nýkomið í einkas. stórglæsilegt einb. með innb. tvöf. bílskúr, samtals ca 350 fm. Stofa, borðstofa, arinn, 5 svefnherb. o.fl. Frábært útsýni. Heitur pottur. Einstök staðsetning. Eign í algjörum sérflokki. Hér er um að ræða eitt það alllra glæsilegasta einbýlishús sem er til sölu á fasteignamarkaðinum í dag. Sviðholtsvör - Álftan. - einbýli Í einkas. glæsil.176 fm einb. ásamt tvöföldum 42 fm bílskúr. Suðurgarður. Róleg og góð staðsetn. Ákv. sala. Laus fljótlega. Áhv ca 9 millj. hagstæð lán. 74412 Úthlíð - Hf. - raðhús Nýkomið í einkasölu nýl. glæsilegt raðhús m. innb. bílskúr samtals 170 fm Parket. Suðurgarður. Eign í sérflokki. Furugrund - Kópav. - 3ja Nýkomin í einkasölu skemmtileg björt ca 75 fm íbúð á þriðju hæð í litlu fjölbýli. Suðursvalir. Sérlega góð staðsetning neðst við Fossvoginn. Laus fljótlega. Verð 9,3 millj. 79075GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 LOKASTÍGUR 19 - miðhæð Í þessu reisulega húsi höfum við fengið til sölu bjarta, fallega og mikið endurnýjaða 4ra herb. 80 fm íbúð á miðhæð. Tvö svefnher- bergi og tvær parketlagðar samliggjandi stof- ur. Húsið er þríbýli, málað og viðgert að utan 1999. Lagnir, ofnar, rafm., gluggar og gler endurn. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Verð 10,9 millj. Inga Þyrí tekur á móti ykkur í dag frá kl. 13-16. SKELJANES 4 - 2. HÆÐ Falleg, sjarmerandi og mikið endurnýjuð 133 fm íbúð á 2. hæð. Íbúðin er innréttuð á afar smekklegan hátt í gamla stílnum. Það eru þrjú svefnherb. og samliggjandi stofur og þaðan útg. á suðursvalir. Eldhúsið er afar stórt og rúmgott með eldunareyju og stórum borðkrók. Hús að utan mikið endurn. og ný- málað. Áhv. 4,4 millj. Verð 15,4 millj. Ragnar tekur á móti ykkur frá kl. 13-15. VÆTTABORGIR 1 - JARÐHÆÐ Falleg 4ra herb. alls 103,7 fm íbúð á neðri hæð í tveggja hæða Permaform-húsi. Sérinn- gangur og afgirtur sérgarður. Þrjú góð svefn- herb. Glæsil. eldhúsinnr. Parket o.fl. Áhv. húsbr. 6,5 millj. til 40 ára. Verð 12,9 millj. Sig- rún tekur á móti ykkur í dag frá kl. 14-17. ÁLFTAMÝRI 4 Falleg 100 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð ásamt 21 fm sérstæðum bílskúr. Þrjú svefn- herbergi og stór stofa. Parket á gólfum. Glæsilegt útsýni. Þvottahús innan íbúðar. Hús viðgert og málað sumarið 2000. Áhv. 4,3 millj. Verð 12,5 millj. Halldór og Sif taka á móti ykkur frá kl. 14-17. ÁLFATÚN 19 - 1. HÆÐ M. BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu glæsilega 4ra herb. 116 fm íbúð m. sérgarði og bílskúr á þessum eftirsótta stað. 3 rúmg. svefnherb., 1-2 stofur. Fallegar innr. Útg. á sérver- önd úr stofu. Parket og flísar á gólfum. 18 fm fullbúin innb. bílskúr. Áhv. 1,7 millj. Verð 15,2 millj. Oddný Björg og Helgi sýna eignina frá kl. 14-17 í dag, sunnudag. FLÚÐASEL 90 - 2. HÆÐ Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. 111 fm endaíbúð á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt auka- herb. í kjallara. 3 svefnherb. og 1-2 stofur. Fallegar innr. Parket og flísar á gólfum. Gott útsýni. 13 fm aukaherb. m. aðg. að baðh. í kjallara. Áhv. 7,6 millj. Verð 11,9 millj. Sigurveig og Einar sýna eignina frá kl. 14-17 í dag, sunnudag. HAMRAHLÍÐ 7 - NEÐRI SÉRHÆÐ Falleg 4ra herbergja sérhæð, 106,7 fm í stein- steyptu þríbýli. Tvær stofur og tvö sérlega rúmgóð svefnherbergi. Stórar suðursvalir. Þak viðgert og málað. Hús gott. Skólinn handan við götuna. Áhv. 6,0 millj. Verð 13,7 millj. Gunnar og Guðlaug taka á móti ykk- ur í dag frá kl. 14-17. Opin hús sunnud. 4. mars Sími 575 8500 • Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík BOÐAGRANDI - LYFTUHÚS 3ja herb. 73 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er m.a. stofa með suðursv., eldhús, tvö svefnherb., bað o.fl. Húsvörður í hús- inu. Verð 10,9 m. Ákveðin sala. BOÐAGRANDI - LYFTUHÚS 4ra herb. 92 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bíla- geymslu. Sérinngangur af svölum. Íbúðin er m.a. stofa með rúm- góðum suðursvölum út af, þrjú svefnherb., vandað eldhús með nýlegri sérsmíðaðri innréttingu og baðherb. Mikið útsýni. Hús- vörður. Verð 14,1 m. Ákveðin sala. KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG Vorum að fá í einkasölu vel skipulagða 93 fm íbúð á 1. hæð í þessu fallega fjölbýli. Suðursval- ir. Parket og dúkur á gólfum. Húsið hefur nýlega verið málað að utan. Falleg eign á eftirsóttum stað í vesturbænum. Verð 11,8 millj. Áhv. 5 millj. húsbréf. Þau Óttar og Björk bjóða ykkur velkomin til sín í dag á milli kl. 14.00-16.00. Hjarðarhagi 58 - vesturbær Aðalsafnaðar- fundur Laug- arnessafnaðar AÐALSAFNAÐARFUNDUR Laugarnessafnaðar hefst kl. 12.30 að lokinni guðþjónustu sunnudaginn 18. mars. Venjuleg aðalfundarstörf. Laugnesingar og aðrir áhugasamir um safnaðarstarf í Laugarnessókn eru hvattir til að mæta. Sóknar- nefnd Laugarneskirkju. Dómkirkjan: Föstumessa kl. 20:30. Altarisganga. Sr. Jakob Ág. Hjálm- arsson. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Langholtskirkja: Fermingarbörn ganga í hús á morgun, mánudag, kl. 18–20 og safna peningum fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Ath. að söfnunarbaukar eru sérmerktir Hjálparstarfi kirkjunnar. Háteigskirkja: Ævintýraklúbbur mánudag kl. 17. Söngur og leikir. TTT-klúbbur mánudag kl. 17:00. Heimsókn til slökkviliðs. Laugarneskirkja: Morgunbænir mánudag kl. 6:45–7:05. Kirkju- klúbbur (8–9 ára) mánudag kl. 14:15. TTT (10–12 ára) mánudag kl. 15:30. 12 spora hópar koma saman kl. 19:15. Gengið inn um aðaldyr kirkju. Kvenfélag Laugarneskirkju fundar í safnaðarheimilinu kl. 20:00. Gengið inn um dyr safnaðarheimilis. Neskirkja: Starf fyrir 6 ára börn mánudag kl. 14–15. TTT-starf (10– 12 ára) mánudag kl. 16:30. Húsið opið frá kl. 16:00. Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10–12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja: Æskulýðs- félagið (8., 9. og 10. bekkur) kl. 20– 22. Reykjavíkurprófastsdæmi eystra og vestra: Hádegisverðarfundur presta í Bústaðakirkju kl. 12 á mánudag. Árbæjarkirkja: Æskulýðsfélag fyrir 13 ára (fermingarbörn vorsins 2001) kl. 20.00–21.30. Æskulýðsfélag eldri deildir 9. og 10. bekkingar kl. 20.00– 21.30. Fella- og Hólakirkja: Starf fyrir 9– 10 ára drengi á mánudögum kl. 17– 18. Æskulýðsstarf fyrir 8., 9. og10. bekk á mánudögum kl. 20–22. Grafarvogskirkja: Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9–17 í síma 587-9070. Mánudagur: KFUK fyrir stúlkur 9–12 ára kl. 17.30–18.30. Hjallakirkja: Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20:30 á mánudögum. Préd- ikunarklúbbur presta í Reykjavík- urprófastsdæmi eystra er á þriðju- dögum kl. 9:15–10:30. Umsjón: Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Seljakirkja: Fundur í æskulýðs- félaginu Sela kl. 20.00 fyrir ung- linga 13–16 ára. Hafnarfjarðarkirkja: Æskulýðs- starf, yngri deild, kl. 20.30–22 í Há- sölum. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Æsku- lýðsfélag 13 ára og eldri kl. 20–22. Vídalínskirkja: 10–12 ára starf fyrir drengi í samstarfi við KFUM kl. 17.30 í safnaðarheimili. Lágafellskirkja: TTT-fundur mánu- dag kl. 16–17. Unglingahópur, fund- ur mánudag kl. 17.30–18.30. Krossinn: Almenn samkoma í Hlí- ðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Akraneskirkja: Fundur í æskulýðs- félaginu í húsi KFUM og K mánu- dagskvöld kl. 20. Hvammstangakirkja: KFUM og K- starf kirkjunnar mánudag kl. 17.30 á prestssetrinu. Fríkirkjan Vegurinn: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Léttur hádegis- verður á eftir samkomunni. Sam- koma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Allir hjartanlega vel- komnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Tómas Ibsen. Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópurinn syngur. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson. Allir velkomnir. Víkurprestakall í Mýrdal: Ferm- ingarfræðsla á mánudögum kl. 13.45. Frelsið, kristileg miðstöð: Almenn fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 17. VEÐUR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.