Morgunblaðið - 04.03.2001, Síða 27

Morgunblaðið - 04.03.2001, Síða 27
Ljósmynd/Till Mayer Sígaunaflóttamaður í Dare Bobol í samvinnubúðum nálægt Skopje. Hús þessarar gömlu konu hefur verið eyði- lagt, einungis naktir veggir standa eftir. Hún getur ekki snúið aftur til Kosovo: Nú sjá makedónski og þýski Rauði krossinn um hana. Ljósmynd/Till Mayer Flóttamannabúðirnar í Stenkovec í júní 1999: Fjöldi flótta- manna streymdi inn í Makedóníu þegar átökin brutust út í Kosovo. Rauði krossinn var þar frá upphafi. Ljósmynd/Till Mayer Heimsókn í vistheimili geðsjúkra í Demir Kapija er drungaleg för. Ljósmynd/Till Mayer Kamen Most-brúin er ein af kennileitum höf- uðborgarinnar: Þetta barn, sem hefur þurft að betla árum saman, er það líka. Ljósmynd/Till Mayer Í útjaðri Sveti Nikole: Fyrst missti þetta par lífsviðurværi sitt og þá gat það ekki borgað leiguna. Í dag hafa þau þetta þak yfir höfuðið og þessa veggi. Börn þeirra búa á samfélagsheimili. „Þar fá þau betri umönnun en við get- um veitt þeim eins og sakir standa,“ segir móðirin. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MARS 2001 27 GRUNNSKÓLANEMENDUR Fyrir samræmdu prófin í 10. bekk Einnig flestar námsgreinar í framhaldsskólum Íslenska - stærðfræði - enska - danska Nemendaþjónustan sf. sími 557 9233 namsadstod.is Námsaðstoð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.