Morgunblaðið - 14.03.2001, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 14.03.2001, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 2001 69 www.sambioin.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194. Sýnd kl. 10. B.i. 14. Vit nr. 191. Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 3.50. Vit nr. 204. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 166. Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Sýnd kl. 4, 6.30, 8 og 10.35. B. i. 14. Vit nr. 209. Gíslataka í frumskógum S-Ameríku  Kvikmyndir.is "Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd íleikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds" Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Engin sýning í dag. Vit nr. 197. www.sambioin.is Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl.6. Enskt tal. Vit nr. 187. Sýnd kl. 6. Enskt tal. Vit nr. 195.Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 166. Ein allra vinsælasta myndin í USA á undanförnum mánuðum með Óskarsverð- launahafanum Denzel Washington. Mögnuð mynd sem situr í þér! Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Mel Gibson Helen Hunt Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Skríðandi tígur, dreki í leynum 1/2 Kvikmyndir.is / ÓHT Rás 2 What Women Want Óskarsverðlauna- tilnefningar 10 EMPIRE Óskarsverðlaunatilnefningar0 HENGIFLUG Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 6 og 8. Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. Yfir 23.000 áhorfendur. Missið ekki af þessari Besta mynd ársins á yfir 45 topp tíu listum! Yfir 40 alþjóðleg verðlaun!  Hausverkur.is  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com ÞAÐ ER svo sannarlega líf í þeim Russell Crowe og Meg Ryan. Það sannaðist um helgina þegar þau birt- ust á hvíta tjaldinu hérlendis í mynd- inni Proof of Life og drógu að sér at- hyglina frá hungraða Hannibal sem hefur átt hana svo til óskipta und- anfarnar vikur. Proof of Life er spennumynd með rómantísku ívafi þar sem Russell Crowe leikur málaliða sem fær það verkefni að bjarga eiginmanni Meg Ryan úr höndum harðsvíraðra suð- uramerískra skæruliða. Myndin hlaut viðunandi viðtökur vestanhafs þegar hún var frumsýnd í kringum jólin en nýlega hélt leik- stjóri hennar, hinn mistæki Taylor Hackford, því fram að ástarsamband aðalleikaranna, sem var í algleym- ingu um það leyti sem hún var frum- sýnd, hafi ruglað bíóunnendur í rím- inu og gefið þeim ranghugmyndir um hið rétta eðli myndarinnar. Crowe var hins vegar fljótur til að kveða þessi ummæli leikstjórans í kútinn, sagði þau hinn mesta þvætt- ing og skammarleg fyrir svo virtan leikstjóra. Crowe lét ekki þar við sitja heldur lagði fram þá kenningu að ástæðan fyrir því að viðtökur hafi ekki staðið undir væntingum væri fyrst og fremst sú að bíógestir hafi ekki verið í skapi fyrir mannráns- mynd í miðri jólavertíðinni. Beint í fimmta sæti kemur önnur margumtöluð mynd, Almost Famo- us, en þar fer fjórða mynd leikstjór- ans og handritshöfundarins Cam- eron Crowe. Áður en hann lagði fyrir sig kvikmyndagerðina starfaði hann sem blaðamaður á tónlistartímarit- inu Rolling Stone en Almost Famous byggir hann að einhverju leyti á reynslu sinni af rokkbransanum og hvernig það var fyrir óharnaðan mann að vaxa fyrst grön innan um ælandi rokkstjörnur og æpandi grúppíur. Þriðja myndin sem frum- sýnd var um helgina er Adventures of Rocky and Bullwinkle sem er sambland af teiknimynd og leikinni mynd, svona eins og Who Framed Roger Rabbit. Einvalalið leikara fer með helstu hlutverk og fara þar fremst í flokki Robert DeNiro, Jason Alexander og Rene Russo. # $ %  &' ( '' )    *   ,   - &.                               !"       #$     #$       " !       #    # % & '                       ! #$%& ' # ('  &   "  #   " & #   # * +  " ) ,   " '   (  %" #      -     #                    ( ) *  + , )(  - . )- / )) )* ), )0 1 ). )+ '2   - * ,  - * /  ( , . , ( - 1 ( + / + 34"567 3468924346:347 & 6:34;2 < 6= 934634;2  685&6>&:5  = 9346; ?&226346:347 &'32 34"567 346:347 &'326;2  6 :5 34  :5 34 892434 34"567 346:34;2   < 634;2   34"5 34"567 346346:34;2   < 6@  6  34"563468924346>&:5 68A'32 8924346:347 &'32  :5 34 34634"5 89243468A'326B   : 892434 <  = 934 34"563467 346;2  Líf í Crowe og Ryan Russell Crowe þverneitar því að þau Meg Ryan hafi verið eitthvað ann- ars hugar við gerð Proof of Life. Hannibal hrökklast úr toppsæti íslenska bíólistans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.