Morgunblaðið - 30.03.2001, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 30. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Skólavörðustíg 8, sími 552 3425
Óskum eftir hressri, áreiðanlegri
manneskju, á aldrinum 35—50 ára, til
afgreiðslu og símavörslu á hárgreiðslu-
stofu okkar.
Upplýsingar á stofunni mánudaginn
2. apríl milli kl. 17.00 og 19.00.
Vantar fólk
sem vill vinna fagmannlega.
Við viljum komast í samband við fólk sem hef-
ur þekkingu og áhuga á að vinna markvisst
og sjálfstætt.
Við erum að fara af stað á Íslandi með
markaðssetningu á vörum frá einu stærsta fyrir-
tæki í Evrópu á sínu sviði. Meðal annars er um
að ræða Michael Schumacher formúla 1 snyrti-
vörurnar.
Hafið samband í síma 847 5196 eða
0045 22724091.
Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 350
starfsmenn. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins
eru í Kringlunni 1 í Reykjavík en einnig er
starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1
á Akureyri. Árvakur hf. er útgefandi
Morgunblaðsins.
STARFSMAÐUR Í MARKAÐSDEILD
Morgunblaðið vill ráða ritara í afleysingar í markaðsdeild í eitt ár frá
1. maí nk. Í starfinu felst umsjón með margvíslegum verkefnum sem
tengjast markaðsmálum og aðkoma að ýmsum markaðsaðgerðum.
Fyrir dugmikinn starfsmann er um að ræða góða reynslu sem gefur
möguleika á innsýn í starfsemi markaðsdeildar.
Æskilegt að viðkomandi hafi kunnáttu í Word, Excel og Power Point.
Umsóknum skal skila í afgreiðslu Morgunblaðsins á umsóknareyðu-
blöðum sem þar fást í síðasta lagi þriðjudaginn 3. apríl nk. Einnig er
hægt að fylla út umsókn á mbl.is.
Nánari upplýsingar um starfið
gefur markaðsstjóri, Margrét Kr.
Sigurðardóttir, í síma 569 1173,
netfang margret@mbl.is eða
starfsmannahald í síma 5691100.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Ísstöðvarinnar hf. á Dalvík fyrir árið 2000 verð-
ur haldinn laugardaginn 31. mars nk. á Kaffi
menningu og hefst stundvíslega kl. 17.00.
Efni fundarins:
Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur
MG-félags Íslands
MG-félag Íslands heldur aðalfund laugardaginn
7. apríl 2001 kl. 14.00 í Hátúni 10a, Reykjavík,
í kaffisal Öryrkjabandalags Íslands.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
MG-félag Íslands er félag sjúklinga með Myasthenia Gravis- (vöðva-
slensfár) sjúkdóminn svo og þeirra, sem vilja leggja málefninu lið.
Stjórnin.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Breiðabólstaður 1, þingl. eig. Þórhallur Trausti Steinsson, gerðar-
beiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn 4. apríl 2001
kl. 16.00.
Bugðuleira 6, 0104, þingl. eig. Gunnar Pálmi Pétursson, gerðarbeið-
endur Byggðastofnun, Lífeyrissjóður Austurlands, Skeljungur hf.,
sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði og Vatnskassalagerinn ehf., mið-
vikudaginn 4. apríl 2001 kl. 11.00.
Hólabraut 20, þingl. eig. Guðrún Snorradóttir, gerðarbeiðendur
Byggðastofnun og Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 4. apríl
2001 kl. 10.00.
Hæðagarður 10, þingl. eig. Margrét Herdís Einarsdóttir, gerðarbeið-
andi Landsbanki Íslands hf. höfuðst., miðvikudaginn 4. apríl 2001
kl. 13.00.
Kirkjubraut 5, 0101, þingl. eig. Sigurd Oliver Staples, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 4. apríl 2001 kl. 12.00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
29. mars 2001.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Ísafirði, þriðjudaginn 3. apríl 2001 kl. 14.00 á eftirfarandi
eignum:
Aðalstræti 8, norðurendi, Ísafirði, þingl. eig. Ágúst Sigurður Salómons-
son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Austurvegur 12, 0102, Ísafirði, þingl. eig. Ingibjörg Hallgrímsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Daníel Sigmundsson, sknr. 1961, þingl. eig. Sjóverk ehf., Ísafirði
og Bátanefnd slysavarnasveitanna, gerðarbeiðandi Sigurbjörn Ársæll
Þorbergsson.
Hlíðargata 42, 0101, Þingeyri, þingl. eig. Jónína Kristín Sigurðardóttir
og Konráð Kristinn Konráðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og Ísafjarðarbær.
Hlíðarvegur 35, n.h. 0101, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Guðmundur
Samúelsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., útibú 566 og Lífeyr-
issjóður Vestfirðinga.
Holtagata 29, Súðavík, þingl. eig. Byggingarfélag Súðavíkur, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður.
Hreggnasi 3, efri hæð, Ísafirði, þingl. eig. Ásgeir Bjarni Ingólfsson
og María Dröfn Erlendsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Sætún 12, 0202, íb. 7, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Ísafjarðar-
bæjar, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Sætún 8, Suðureyri, þingl. eig. Margrét Hildur Eiðsdóttir og Jón
Arnar Gestsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Túngata 17, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Ísafjarðar-
bæjar, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Túngata 19, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Ísafjarðar-
bæjar, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Urðarvegur 31, Ísafirði, þingl. eig. Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson
og Kristbjörg Þ. Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
29. mars 2001.
ÝMISLEGT
Diskótek Sigvalda Búa
Tek að mér öll böll og uppákomur.
Allar græjur og tónlist fylgja.
Diskótek Sigvalda Búa,
nýtt símanúmer er 898 6070.
Fjárfestar, fjársterkir aðilar
Leitum fjárfesta. Mjög spennandi rútufyrirtæki
með sérhæfingu og fasta viðskiptavild, er að
stækka á ferðamannamarkaðnum. Mikil aukn-
ing í náinni framtíð. Áhugasamir leggi inn nafn,
síma og heimilisfang í pósthólf 5258, 125
Reykjavík. Skýrsla verður send á heimilisfang.
Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á
vip@mmedia.is .
Verkalýðsfélagið Hlíf
Sumarorlof
Umsóknir um orlofsdvöl
Þeir félagsmenn Hlífar, sem hug hafa á að
dveljast í sumarhúsum eða orlofsíbúðum fél-
agsins sumarið 2001, eru beðnir að sækja um
fyrir 21. apríl nk.
Hlíf á tvö sumarhús í Ölfusborgum, tvö við
Húsafell í Borgarfirði og tvö í landi Vaðness
í Grímsnesi. Þá á félagið þrjár orlofsíbúðir á
Akureyri. Eins og undanfarin sumur er gert ráð
fyrir vikudvöl.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Hlífar,
Reykjavíkurvegi 64.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá 9.00—
16.30, nema á miðvikudögum er hún opin til há-
degis. Símar 555 0987, 555 0944 og 555 0307.
Stjórn Hlífar.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R