Morgunblaðið - 30.03.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.03.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. MARS 2001 9 föstudag 30. mars kl. 13–19, laugardag 31. mars kl. 12–19, sunnudag 1. apríl kl. 13–19. RAÐGREIÐSLUR Síðasta söluhelgi fyrir páska á nýjum og gömlum, handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel í Sigtúni 10% staðgreiðslu- afsláttur NÝ SENDING af persneskum teppum Fallegur og þægilegur fatnaður í páskafríið og fyrir hátíðisdaga sumarsins Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10–18 Opið laugardaga kl. 10–14 ELENA MIRO SPORT STÓRAR STÆRÐIR á horni Laugavegs og Klapparstígs sími 552 2515 Sígild verslu n Fermingargjöfina færðu hjá okkur Stólatilboðin halda áfram Lagersala á Bíldshöfða 14 Skór, töskur, belti, nærföt og margt fleira. Alltaf eitthvað nýtt. Opið alla föstudaga frá kl. 16-19, laugard. 12-16 og sunnud. 13-17. www.sokkar.is oroblu@sokkar.is Útsala Handunnin massífur kapteins stóll með leðuráklæði og áletruðu nafni. Tilvalin fermingar- og tækifærisgjöf. Úrval af húsgögnum, ekta pelsum og óvenjulegum gjafavörum og ljósum. - Verið velkomin. Opið virka daga frá kl. 11-18 og laugard. frá kl. 11-16. Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. LAUGAVEGI 56, SÍMI 552 2201                   !      Á AÐALFUNDI Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur, sem haldinn var nýlega, kom m.a. fram að félags- mönnum fjölgaði á síðasta ári um 1.500 og eru fullgildir félagsmenn því um 19.000 talsins. Heildarfjöldi félagsmanna, þ.e. að þeim meðtöld- um sem greiddu félagsgjöld að ein- hverjum hluta, er um 28.600 manns. Á síðustu fimm árum hefur félags- mönnum fjölgað um 50%. Í máli Magnúsar L. Sveinssonar, formanns VR, kom fram að starf- semi félagsins, sem fagnaði í janúar sl. 110 ára afmæli, hefði á undanförn- um árum tekið mið af umfangsmikilli fjölgun félagsmanna og hefði síðasta ár ekki verið nein undantekning í þeim efnum, segir í fréttatilkynn- ingu. M.a. hefði VR beitt nýrri hug- myndafræði í kjarasamningagerð, lagt áherslu á að virkja félagsmenn til sjálfstæðrar samningagerðar og aukið til muna upplýsingaflæði til þeirra m.a. með gerð sérstakrar launakönnunar fyrir VR-félaga. Jafnframt benti Magnús á að hlut- verk VR á sviði fræðslu og endur- menntunar hefði aukist verulega. Á sautjánda hundrað félagsmanna hefði m.a. notið fræðslustyrkja á síð- asta ári að upphæð rúmlega 34 millj- ónir króna, sem er um 180% aukning frá síðasta ári. Hvað sjúkrasjóð VR varðar kom fram að um 5.500 félagsmenn fengu á síðasta ári greiddar samtals 316 milljónir króna úr sjóðnum, sem er um 62% aukning á milli ára. Þar af fengu 517 dagpeninga í fæðingaror- lofi að upphæð 118 milljónir króna. Í tilefni af því að hinn 27. janúar voru 110 ár liðin frá stofnun Verzl- unarmannafélags Reykjavíkur sam- þykkti aðalfundur félagsins að veita Krabbameinsfélagi Íslands styrk að upphæð 11 milljónir króna, eða um 110 þúsund krónur fyrir hvert ár sem liðið er frá stofnun félagsins. Litlar breytingar urðu á stjórn VR en samkvæmt reglum félagsins eru stjórnarmenn kosnir til tveggja ára í senn og er kosið um helming stjórn- arsæta á hverjum aðalfundi. Hanna Baldvinsdóttir gaf að þessu sinni ekki kost á sér til endurkjörs og var í hennar stað kosin Bjarndís Lárus- dóttir sem var áður í varastjórn félagsins. Í hennar stað tekur Ing- veldur Sigurðardóttir sæti í vara- stjórn. Magnús L. Sveinsson var á síðasta aðalfundi kjörinn formaður til ársins 2002. Um 19 þús. félagsmenn í VR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.