Morgunblaðið - 30.03.2001, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.03.2001, Blaðsíða 15
Josh heldur óvart framhjá kærustunni og nú þarf að redda málunum. Spreng- hlægilegt grín blandað kolsvörtum húmor. Scary Movie Engin miskunn. Enginn ótti. Ekkert framhald. Ekkert er heilagt í brjálæðislega fyndinni mynd. Nurse Betty Hún er að elta drauma sína. Þeir eru að elta hana. Renée Zellweger, Morgan Freeman og Chris Rock í kostulegri gamanmynd Snatch Klaufalegir smá- krimmar klúðra málum út og suður. Sprellfjörug glæpa- gamanmynd með fléttum sem koma stöðugt á óvart. Hollow Man Það er fleira að óttast en það sem augað greinir. Kevin Bacon og Elisabeth Shue í hrollköldum spennu- trylli leikstjórans Pauls Verhoeven. Coyote Ugly Fjörið og stemmn- ingin á Coyote Ugly skemmtistaðnum er engu líkt og í kvöld munu stelpurnar taka völdin! X-Men Treystu fáum, forðastu hina. Baráttan er hafin! Framtíð alls mann- kyns er í húfi í kraftmikilli og æsi- spennandi mynd. Whipped Hver er að leika sér að hverjum? Amanda Peet í frumlegri gamanmynd þar sem barátta kynjanna er tekin til gagngerrar skoðunar. Titan A.E. Þegar jarðlífið endar – byrjar ævintýrið fyrir alvöru! Sprengimögnuð mynd sem allir hafa gaman af. Shanghai Noon Hið villta vestur hefur aldrei orðið villtara! Grínistinn og bardaga- snillingurinn Jackie Chan er kominn aftur í frábærri mynd. Friends 7, Þættir 9 – 12 Hér eru: Þessi með öllu namminu. Þessi með beltisdýrinu. Þessi með ostakök- unum. Þessi þegar þau vaka alla nóttina. Den eneste ene Hún er algjörlega brjáluð – bara ekki í hann. Stór- skemmtileg rómantísk gamanmynd með dönskum húmor eins og hann gerist bestur. Love, Honour and Obey Sum mál eru þannig að allt kemur upp í einu! Margir af bestu leikur- um Breta í glæpagaman- mynd sem kemur hressilega á óvart. Lost Souls Maya segir honum að hann sé tilvonandi fórnarlamb Djöfulsins. Winona Ryder og Ben Chaplin í hrollvekj- andi spennumynd. Friends 7, Þættir 1 – 4 Þessi þegar Monika verð- ur reið. Þessi með kök- urnar hennar Phoebe. Þessi með bókina hennar Rachel. Þessi með aðstoðarmanni Rachel. High Fidelity Frábærlega vel skrifuð, vel leikin og launfyndin mynd sem skilur áhorf- endur eftir með bros á vör. Gossip Hve langt getur fiskisagan í alvöru flogið? Vönduð og vel leikin spennu- mynd sem kemur skemmtilega á óvart. Friends 7, Þættir 5 – 8 Þessi með trúlofunar- myndina. Þessi með svefnfélagana. Þessi með bókasafnsbókina hans Ross. Þessi þegar Chandler hatar hunda. The Patriot Sumir málstaðir eru stríðsins virði. Mel Gibson og Heath Ledger í þrumumynd sem fengið hefur toppdóma gagn- rýnenda. 28 Days Lífið er veisla – þegar maður fer að lífa því! Sandra Bullock sannar hversu góð leikkona hún er í mynd sem kemur skemmtilega á óvart. Road Trip
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.