Morgunblaðið - 30.03.2001, Page 15

Morgunblaðið - 30.03.2001, Page 15
Josh heldur óvart framhjá kærustunni og nú þarf að redda málunum. Spreng- hlægilegt grín blandað kolsvörtum húmor. Scary Movie Engin miskunn. Enginn ótti. Ekkert framhald. Ekkert er heilagt í brjálæðislega fyndinni mynd. Nurse Betty Hún er að elta drauma sína. Þeir eru að elta hana. Renée Zellweger, Morgan Freeman og Chris Rock í kostulegri gamanmynd Snatch Klaufalegir smá- krimmar klúðra málum út og suður. Sprellfjörug glæpa- gamanmynd með fléttum sem koma stöðugt á óvart. Hollow Man Það er fleira að óttast en það sem augað greinir. Kevin Bacon og Elisabeth Shue í hrollköldum spennu- trylli leikstjórans Pauls Verhoeven. Coyote Ugly Fjörið og stemmn- ingin á Coyote Ugly skemmtistaðnum er engu líkt og í kvöld munu stelpurnar taka völdin! X-Men Treystu fáum, forðastu hina. Baráttan er hafin! Framtíð alls mann- kyns er í húfi í kraftmikilli og æsi- spennandi mynd. Whipped Hver er að leika sér að hverjum? Amanda Peet í frumlegri gamanmynd þar sem barátta kynjanna er tekin til gagngerrar skoðunar. Titan A.E. Þegar jarðlífið endar – byrjar ævintýrið fyrir alvöru! Sprengimögnuð mynd sem allir hafa gaman af. Shanghai Noon Hið villta vestur hefur aldrei orðið villtara! Grínistinn og bardaga- snillingurinn Jackie Chan er kominn aftur í frábærri mynd. Friends 7, Þættir 9 – 12 Hér eru: Þessi með öllu namminu. Þessi með beltisdýrinu. Þessi með ostakök- unum. Þessi þegar þau vaka alla nóttina. Den eneste ene Hún er algjörlega brjáluð – bara ekki í hann. Stór- skemmtileg rómantísk gamanmynd með dönskum húmor eins og hann gerist bestur. Love, Honour and Obey Sum mál eru þannig að allt kemur upp í einu! Margir af bestu leikur- um Breta í glæpagaman- mynd sem kemur hressilega á óvart. Lost Souls Maya segir honum að hann sé tilvonandi fórnarlamb Djöfulsins. Winona Ryder og Ben Chaplin í hrollvekj- andi spennumynd. Friends 7, Þættir 1 – 4 Þessi þegar Monika verð- ur reið. Þessi með kök- urnar hennar Phoebe. Þessi með bókina hennar Rachel. Þessi með aðstoðarmanni Rachel. High Fidelity Frábærlega vel skrifuð, vel leikin og launfyndin mynd sem skilur áhorf- endur eftir með bros á vör. Gossip Hve langt getur fiskisagan í alvöru flogið? Vönduð og vel leikin spennu- mynd sem kemur skemmtilega á óvart. Friends 7, Þættir 5 – 8 Þessi með trúlofunar- myndina. Þessi með svefnfélagana. Þessi með bókasafnsbókina hans Ross. Þessi þegar Chandler hatar hunda. The Patriot Sumir málstaðir eru stríðsins virði. Mel Gibson og Heath Ledger í þrumumynd sem fengið hefur toppdóma gagn- rýnenda. 28 Days Lífið er veisla – þegar maður fer að lífa því! Sandra Bullock sannar hversu góð leikkona hún er í mynd sem kemur skemmtilega á óvart. Road Trip

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.