Morgunblaðið - 30.03.2001, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 30.03.2001, Blaðsíða 72
72 FÖSTUDAGUR 30. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Í KVÖLD verður boðið upp á ein- stakan viðburð í sögu vestfirskrar tónlistar þegar rafdrengurinn \701 stígur sín fyrstu skref á brautinni til heimsfrægðar. \701 er vestfirsk- ur í húð og hár enda má greina á út- hugsuðum rafópusum hans djúpan óm þverhníptra fjalla og seiðandi fjöru. \701 heitir réttu nafni Jói og hefur lagt stund á tónsmíðar frá blautu barnsbeini. Hann hefur kom- ið víða við en síðasta veifið hefur hann helgað sig nær alfarið raf- stuðinu og í dag opinberast ávöxtur þeirrar vinnu. Tónleikarnir á Kakóbarnum í kvöld eru um leið útgáfutónleikar \701 því í dag kemur út jómfrúr- breiðskífan sem ber heitið \701 síngur en þess má geta að Jóa til fulltingis verður annar ungur og efnilegur rafdrengur sem kallar sig Rav. Sá hefur, líkt og Jói, bardúsað við tónlist í háa herrans tíð og ku orðspor hans fara ört vaxandi með- al rafgeirans í höfuðborginni. Útgáfa \701 síngur markar jafn- framt upphafið á spánnýjum vest- firskum útgáfurisa, Dauða-rokk sm. Forvígismaður og fram- kvæmdastjóri útgáfunnar er hug- sjónamaðurinn Haukur S. Magn- ússon. Menn þurfa að hafa hraðan á ef þeir vilja ná sér í eintak af jóm- frúrskífunni því hún mun aðeins fást í 20 eintökum sem þegar hefur verið komið fyrir í hillum betri hljómplötuverslana í landinu. Af ofannefndu virðist hið mesta glapræði fyrir sístækkandi hóp raf- tónlistarunnenda að láta rafstuðið, fría kaffið og myndbandaveisluna framhjá sér fara. Herlegheitin hefj- ast stundvíslega klukkan 20:15. Að- gangseyrir er enginn og aldurs- takmark miðast við 16 vetur. Kakóbar Geysis í kvöld Vestfirskt rafstuð Útlitið er bjart hjá \701. Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 14. Vit nr. 209 NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 3.45. . Ísl tal. Vit nr. 183. Sýnd kl.3.50. Vit nr. 210. Sýnd kl. 8.30 og 10.15. Vit nr. 197. Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 203. Sýnd kl. 3.40, 5.50,8 og10.15. Vit nr. 207. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.35. B. i. 16. Vit nr. 201. Ein umtalaðasta mynd allra tíma heldur áfram að sópa til sín verðlaunum og er nú loks komin til Íslands FRUMSÝNING: Forrester fundinn Allir hafa hæfileika, þú verður bara að uppgötva þá.  Kvikmyndir.com Frá leikstjóra Good Will Hunting. Frumsýning Vinsælasta Stúlkan Sýnd kl. 5.30,8 og10.30. Vit nr. 217. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 213 "Sprenghlægileg ævintýramynd" "Frábær mynd úr smiðju Disney þar sem nornin Isma rænir völdum og breytir Keisaranum í lamadýr. Nú þarf Keisarinn að breyta um stíl!" "FBI fulltrúinn Sandra Bullock þarf að taka sig verulega á til að geta brugðið sér í dulargervi fegurðardrottningar og komið í veg fyrir hryðjuverk brjálæðings" "Brjáluð Gamanmynd" HK DV Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði  ÓJ Stöð2  Kvikmyndir.is PROOF OF LIFE Rocky & Bullwinkle VEGURINN TIL EL DORADO HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 5.45 og 8 Gíslataka í frumskógum S-Ameríku Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.16 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 6. DV  AI Mbl  Sýn  Tvíhöfði  Tvíhöfði Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10.15. B. i. 14. Tilnefnd til 2 Óskarsverðlauna Joan Allen, besti kvenleikari í aðalhlutverki Jeff Bridges, besti karlleikari í aukahlutverki Gary Oldman, Christian Slater FRAMBJÓÐANDINNStundum getur þú tekið leiðtoga af lífi án þess að skjóta einu einasta skoti með íslensku tali Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem galdrakerlingin. Einnig eru raddir þeirra Stefáns Karls Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar, Sigrúnar Wagge, Arnars Jónssonar og fleiri.  Kvikmyndir.com  HL Mbl Lalli Johns heimildamynd í fullri lengd eftir Þorfinn Guðnason. Frumsýning sýnd kl.10.30. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. THE GIFT Frumsýning Vinsælasta Stúlkan "Brjáluð Gamanmynd"" rj l y " "FBI fulltrúinn Sandra Bullock þarf að taka sig verulega á til að geta brugðið sér í dulargervi fegurðardrottningar og komið í veg fyrir hryðjuverk brjálæðings" I f ll r i r ll rf i r l il r i r í l r r i f r r r i r i í f rir r j r rj l i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.