Morgunblaðið - 10.04.2001, Síða 9

Morgunblaðið - 10.04.2001, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 2001 9 FLÓTTAMANNARÁÐ hefur ósk- að eftir formlegum viðræðum við Reykjanesbæ um móttöku flótta- manna á þessu ári og hefur sveit- arfélagið fallist á þá ósk. Flótta- mannaráð og Rauði kross Íslands munu á næstu dögum auglýsa í sameiningu eftir 5-6 leiguíbúðum í Reykjanesbæ fyrir flóttafólkið sem áætlað er að komi hingað til lands seinni hluta júnímánaðar. Flóttamannaráð og Sveitarfélag- ið Skagafjörður hafa að undanförn- um kannað hvort forsendur séu til þess að tekið verði á móti 20-25 flóttamönnum frá Kraijna-héraði í Krótatíu í sveitarfélaginu. Sameig- inleg niðurstaða er að vegna skorts á íbúðarhúsnæði og fyrirsjáanlegr- ar aukinnar eftirspurnar á næstu mánuðum verði ekki af móttöku flóttamanna í Skagafirði á þessu ári. Þegar eru biðlistar eftir húsnæði á vegum sveitarfélagsins og erfið- lega hefur gengið að fá leigðar íbúð- ir á frjálsum markaði. Við þessar aðstæður er ekki unnt að tryggja að húsnæði verði til staðar fyrir flótta- fólkið. Flóttamannaráð og Rauði kross Íslands hafa lýst sig reiðubúin að kynna flóttamannaverkefnið og eiga viðræður við Sveitarfélagið Skaga- fjörð og er gert ráð fyrir að þær viðræður fari fram síðar á árinu, þó svo að aðilar séu sammála um að ekki séu forsendur til þess að taka á móti flóttamönnum á þessu ári. Leita íbúða fyrir flótta- menn í Reykjanesbæ             !"  # $ %$& # ' $&&#      Full búð af fallegum undirfötum Lífstykkjabúðin Laugavegi 4, sími 551 4473. Póstsendum Bankastræti 14, sími 552 1555 Ný sending frá Micha Sumartilboð á þýskum buxum 20% afsláttur á horni Laugavegs og Klapparstígs sími 552 2515 Sígild verslu n Fermingargjöfina færðu hjá okkur Stólatilboðin halda áfram – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Fjölbreyttur dömusparifatnaður hör- og viskos- og ítalskur prjónafatnaður - Slæður í úrvali Sérhönnun. St. 42-56 Gullsmiðja Hansínu Jens Laugaveg 20b v/ Klapparstíg sími 551 8448 Fermingargjafirj j Tölvunámskeið á næstunni Horfðu til framtíðar Borgartúni 28 · Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is · www.tolvuskoli.isA th! Skrá ning sten dur yfir Hagnýtt grunnnám 60 stundir - 9. apríl - 21. maí. Kennt mánudaga - miðvikudaga frá kl. 1300- 1700 Nám fyrir byrjendur. Kennd er undirstaða tölvuvinnslu s.s. Windows, Word og Excel. Internetið kynnt. Tölvulæsi 1 60 stundir - 23. apríl - 30. maí. Kennt mánudaga - miðvikudaga frá kl. 1300- 1700 Námsbraut fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í notkun tölvu. Hæg yfirferð. Almenn námskeið, 15 stundir Heimasíðugerð 1 24. apríl - 3. maí Word 2 23. - 27. apríl Excel 1 23. - 27. apríl Bjóðum einnig einkakennslu. Mikið úrval af gluggatjaldaefnum Skipholti 17a, sími 551 2323 Við ráðleggjum og saumum fyrir þig Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10–18 Opið laugardaga kl. 10–14 Ný sending CAROLINE ROHMER v i ð Ó ð i n s t o r g 1 0 1 R e y k j a v í k s í m i 5 5 2 5 1 7 7 • • •mkm LAUGAVEGI 56, SÍMI 552 2201 TEENO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.