Morgunblaðið - 10.04.2001, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 10.04.2001, Blaðsíða 52
HESTAR 52 ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ Skeifukeppnin á Hvanneyri 1. Erlendur Ingvarsson á Kjarki frá Skarði, f.: Þokki frá Garði, m.: Hetja úr Mosfellsbæ, eigandi Kristinn Guðnason, 79 stig. 2. Sunna Ingvarsdóttir á Sæmd frá Svignaskarði, f.: Toppur frá Svignaskarði, m.: Vilgerður frá Svignaskarði, eigandi Skúli Krist- jónsson, 75 stig. 3. Andrea Ruggeberg á Fjarka frá Stekkjardal, f.: Gassi frá Vorsabæ II, m.: Þerna frá Stekkjardal, eigandi Ægir Sigurgeirsson, 74 stig. 4. Ingibjörg Björnsdóttir á Val frá Hurðarbaki, f.: Valberg frá Arn- arstöðum, m.: Irpa frá Laugardælum, eigandi Guðmunda Ólafsdótt- ir, 71,5 stig. 5. Christine S. Arndt á Þrym frá Mel, f.: Hrafnfaxi frá Grafarkoti, m.: Liltla-Jörp frá Mel, eigandi Guðbrandur Þorkelsson, 70,5 stig. 6. Heiða G. Ásgeirsdóttir á Faxa frá Hvanneyri, f.: Tryggur frá Ós- landi, m.: Nös frá Krossi, eigandi Jón Halldórsson, 69,5 stig. 7. Ingvar P. Guðbjörnsson á Leik frá Markaskarði, f.: Reykur frá Hoftúni, m.: Tinna frá Markaskarði, eigandi Guðbjörn S. Ingvarsson, 59,5 stig. 8. Margrét Friðriksdóttir á Gul frá Hrafnkelsstöðum, f.: Blakkur frá Snjallsteinshöfða, m.: Blástjarna frá Hrafnkelsstöðum, eigandi Jó- hann B. Ingólfsdóttir, 58 stig. 9. Oddný S. Valsdóttir á Þrætu frá Úthlíð, Skaftártungu, f.: Fasi frá Strönd, m.: Perla frá Ljótarstöðum, eigandi Elín H. Valsdóttir, 55,5 stig. 10. Bernharð Arnarsson á Yrpu frá Miðkoti, f.: Demantur frá Mið- koti, m.: Gáta frá Saursstöðum, eigendur Ásdís Kristinsdóttir og Þórir Ólafsson, 42,5 stig. Kvennatölt í Kópavogi, haldið í Reiðhöllinni Glaðheimum A-úrslit 1. Birgitta D. Kristinsdóttir, Gusti, á Birtu, 8 v. frá Hvolsvelli, 6.56 / 7.08 2. Fríða H. Steinarsdóttir, Fáki, á Húna, 8 v. frá Torfunesi, 6.56 / 6.83 3. Marjolyn Tiepen, Geysi, á Gyrði, 12 v. frá Skarði, 6.40 / 6.61 4. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Garpi, 11 v. frá Krossi, Skag. 6.30 / 6.59 5. Edda R. Ragnarsdóttir, Fáki, á Gyðju frá Syðra-Fjalli, 6.30 / 6.43 6. Ásta D. Bjarnadóttir, Gusti, á Eldi, 11 v. frá Hóli, 6.43 / 6.43 B-úrslit 7. Hulda Gústafsdóttir, Fáki, á Knörr, 8 v. frá Hafnarfirði, 6.23 / 6.45 8. Anna D. Markúsdóttir, Snæfellingi, á Lilju, 8 v. frá Bergi, 6.20 / 6.43 9. Berglind Árnadóttir, Herði, á Nökkva, 7 v. frá Búðarhóli, 6.30 / 6.324. 10.. Björg Ólafsdóttir, Ljúf, á Geysi, 13 v. frá Gerðum, 6.23 / 6.20 11. Barbara Meyer, Herði, á Streng, 8 v. frá Hrafnkelsstöðum 6.20 / 6.20 Áhugakvennaflokkur A-úrslit 1. Oddrún Sigurðardóttir, Andvara, á Náttfara, 19 v. frá Egilsstöðum II, 6.10 / 6.43 2. Gréta Boða, Andvara, á Kolgrímu, 8 v. frá Ketilsstöðum, 5.77 / 6.43 3. Hulda G. Geirsdóttir, Gusti, á Dimmu, 10 v. frá Skagaströnd, 6.03 /6.23 4. Þórunn Eyvindsdóttir, Fáki, á Gæfu, 9 v. frá Keldnakoti, 5.90 / 6.21 5. Freyja Þorvaldardóttir, Gusti, á Kópi, 10 v. frá Reykjavík, 5.90 / 6.19 6. Vigdís Gunnarsdóttir, Snæfellingi, á Jarlhettu, 9 v. frá Neðra-Ási 5.83 / 6.16 B-úrslit 7. Erla G. Gylfadóttir, Andvara, á Röndólfi, 5.43 / 5.93 8. María Þórarinsdóttir, Loga, á Hnotu, 6 v. frá Fellskoti, 5.60 / 5.83 9. Harpa Guðmundsdóttir, Mána, á Halifax, 10 v. frá Breiðabólsstað, 5.43 / 5.81 10. Hera Hannesdóttir, Andvara, á Galdri, 6 v. frá Akureyri 5.53 /5.62 Fáksmót 2001, haldið á Víðivöllum Nýhrossakeppni, fjórgangur 1. Friðdóra Friðriksdóttir, Herði, á Trostan, 8 v. frá Sandhólaferju, 6.63/6.55 2. Reynir Aðalsteinsson, Faxa, á Garpi, 9 v. frá Þjóðólfshaga, 6.37/ 6.48 3. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Ara fróða, 7 v. frá Litla-Dunhaga, 5.40/6.13 4. Davíð Jónsson, Fáki, á Glað, 8 v. frá Breiðabólstað 6.03/6.095. 5. Hildur Sigmarsdóttir, Fáki, á Hrafntinnu, 7 v. frá Álfhólum 5.93/4.53 Nýhrossakeppni fimmgangur: 1. Sigurður Matthíasson, Fáki, áÓfeigi, 7 v. frá Tóftum, 5.63/6.12 2. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Val, 6 v. úr Skagafirði, 5.43/5.79 3. Snorri Dal, Fáki, á Heklu, 6 v. frá Keflavík, 5.67/5.73 4. Hulda Gústafsdóttir, Fáki, á Elju, 6 v. frá Bakkakoti, 5.40/5.65 5. Sölvi Sigurðarson, á Þröm, 7 v. frá Neðra Ási 5.57/5.54 Tölt, flokkur I 1. Sigvaldi Ægisson, Fáki, á Gylli, 7 v. frá Engihlíð, 6.10/6.25 2. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Hauki, 12 v. frá Akurgerði, 5.27/6.13 3. Róbert Pedersen, Fáki, á Vígahrappi, 7 v. frá Súluholti, 5.73/6.08 4. Viggó Sigsteinsson, Andvara, á Rosa, 10 v. frá Hlíð, 6.00/5.81 5. Helgi L. Sigmarsson, Fáki, á Breka, 9 v. frá Stokkseyri,5.43/5.45 Tölt, flokkur II 1. Guðrún E. Bragadóttir, Fáki, á Blökk, 6 v. frá Syðra Skörðugili, 6.10/6.33 2. Þóra Þrastardóttir, Fáki, á Fönix, 10 v. frá Tjarnarlandi, 5.93/6.21 3. Sara Ástþórsdóttir, Fáki, á Eldvaka, 5 v. frá Álfhólum, 5.87/5.93 4. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir, Fáki, á Náttfara, 16 v. frá Kópa- reykjum, 5.53/5.84 5. Lena Zilenski, Fáki, á Gný, 6 v. frá Vakurstöðum, 5.70/5.66 Tölt, flokkur III 1. Sigrún Sveinbjörnsdóttir, Fáki, á Hrefnu, 7 v. frá Ölfusholti 5.57/ 5.94 2. Sæþór F. Jónsson, Fáki, á Rúnu, 5 v. frá Neðra-Vatnshorni, 5.77/ 5.48 3. Sigrún Haraldsdóttir, Fáki, á Dagsbrún, 7 v. frá Enni, 4.67/4.98 4. Hannes Hjartarson, Andvara, á Von, 5 v. frá Haga, 4.20/4.63 5. Friðbergur Ólafsson, Fáki, á Patta, 9 v. frá Brún, 4.33/4.57 Úrslit Morgunblaðið/Valdimar Sigurreifar áhugakonur. F.v.: Oddrún á Náttfara, Gréta á Kolgrímu, Hulda á Dimmu, Þórunn á Gæfu, Freyja á Kópi og Vigdís á Jarlhettu. Þær eru sigursælar í Glaðheimum Birgitta Dröfn og Birta frá Hvols- velli en þær sigruðu í opnum flokki. LÍKLEGA hefur útkoman á tamn- ingu nemenda á Hvanneyri sjaldan eða aldrei verið betri en nú. Þeir tíu nemendur sem nú reyndu fyrir sér í hestamennskunni samhliða al- mennu landbúnaðarnámi höfðu mis- mikla reynslu í reiðmennsku allt frá því að vera alsendis óvön tamn- ingum upp í þrautreynda tamninga- og keppnismenn eins og sigurveg- arann Erlend Ingvarsson sem hefur keppt mikið á undanförnum árum í yngri flokkum og einnig hlotið sína eldskírn í tamningum. Hann var með fola frá móðurbróður sínum Kristni Guðnasyni í Skarði í Land- sveit sem er greinilega mikið hest- efni en geðríkur mjög. Á skeifudag- inn gefa nemendur út blað þar sem hverjum hesti og tamningamanni er lýst og gangi tamningarinnar yfir veturinn. Í umsögn um Erlend og Kjark segir meðal annars: „Eitt- hvað virkar víst ekki sem skyldi í toppstykki hans því hann ofmetn- aðist mjög (þ.e. Kjarkur) og gerðist of stór upp á sig til að brokka, skaut upp úlfaldakryppu og hóf að lemja taglinu. Kom þá upp viðgerð- armaðurinn í Ella, og dag einn mætti hann með bláu hestatöskuna sína. Taskan geymir hafsjó af minn- ingum síðan Elli var og hét á keppnisvellinum. Dró hann upp úr henni forláta hlífar (ásamt stígvé- laspreyi og viskípela) og skellti hlíf- unum á klárinn til bjargar brokk- inu.“ Brokkið var til staðar á skeifudeginum og að auki prýðis- gott tölt ásamt feti og stökki. Ann- að sætið hreppti Sunna Ingvars- dóttir sem tamdi hryssuna Sæmd frá Svignaskarði. Hún byrjaði reyndar með jarpan fola sem reyndist afar óhagstæður til tamn- ingaprófs og því fljótlega sendur heim. Um hann segir í blaðinu góða: „Eftir viðureign þessa var Jarpur greyið sendur heim hið snarasta og illgjarnar tungur herma að hann sé nú á japönskum veisluborðum.“ Þá fann hún rauða hryssu á Svignaskarði og var um tíma talið að hún væri eigi hryssa einsömul þar sem hún hafði tútnað mjög út eftir að á Hvanneyri kom. Við nánari skoðun kom í ljós að aukinn gildleiki stafaði af ofáti og var brugðist skjótt við með sér- stökum aðgerðum og að endingu segir að þær stöllur Sunna og Sæmd séu báðar með eindæmum geðgóðar og ljúfar í umgengni og talið að tamningin hafi tekist með miklum ágætum. Þýskur agi og ósiðir Í þriðja sæti varð svo þýska stúlkan Andrea Ruggeberg sem tamdi Fjarka frá Stekkjardal og um þau segir: „Fjarki hefur nú með- tekið þýskan aga og lagt af alla ósiði. Eitthvað hefur síast inn í Fjarka af íslensku bölvi og ragni því Andrea hefur verið dugleg að Keppt um Morgunblaðsskeifuna á Hvanneyri Efnileg tryppi með tamningu við hæfi Bjart var yfir Skeifukeppninni á laugardag þegar tíu nemendur sýndu árangur af rétt tæplega þriggja mánaða tamningu. Trypp- in sem fram komu voru öll mjög álitleg og komin vel á veg í tamningunni, að mati Valdimars Kristinssonar sem fylgdist með. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Það var föngulegur hópur manna og hesta sem fagnaði á Hvanneyri. FREMSTIR FYRIR GÆÐI Milli manns og hests... ... er arhnakkur Fermingargjafir í miklu úrvali Frábær fermingartilboð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.