Morgunblaðið - 10.04.2001, Page 52

Morgunblaðið - 10.04.2001, Page 52
HESTAR 52 ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ Skeifukeppnin á Hvanneyri 1. Erlendur Ingvarsson á Kjarki frá Skarði, f.: Þokki frá Garði, m.: Hetja úr Mosfellsbæ, eigandi Kristinn Guðnason, 79 stig. 2. Sunna Ingvarsdóttir á Sæmd frá Svignaskarði, f.: Toppur frá Svignaskarði, m.: Vilgerður frá Svignaskarði, eigandi Skúli Krist- jónsson, 75 stig. 3. Andrea Ruggeberg á Fjarka frá Stekkjardal, f.: Gassi frá Vorsabæ II, m.: Þerna frá Stekkjardal, eigandi Ægir Sigurgeirsson, 74 stig. 4. Ingibjörg Björnsdóttir á Val frá Hurðarbaki, f.: Valberg frá Arn- arstöðum, m.: Irpa frá Laugardælum, eigandi Guðmunda Ólafsdótt- ir, 71,5 stig. 5. Christine S. Arndt á Þrym frá Mel, f.: Hrafnfaxi frá Grafarkoti, m.: Liltla-Jörp frá Mel, eigandi Guðbrandur Þorkelsson, 70,5 stig. 6. Heiða G. Ásgeirsdóttir á Faxa frá Hvanneyri, f.: Tryggur frá Ós- landi, m.: Nös frá Krossi, eigandi Jón Halldórsson, 69,5 stig. 7. Ingvar P. Guðbjörnsson á Leik frá Markaskarði, f.: Reykur frá Hoftúni, m.: Tinna frá Markaskarði, eigandi Guðbjörn S. Ingvarsson, 59,5 stig. 8. Margrét Friðriksdóttir á Gul frá Hrafnkelsstöðum, f.: Blakkur frá Snjallsteinshöfða, m.: Blástjarna frá Hrafnkelsstöðum, eigandi Jó- hann B. Ingólfsdóttir, 58 stig. 9. Oddný S. Valsdóttir á Þrætu frá Úthlíð, Skaftártungu, f.: Fasi frá Strönd, m.: Perla frá Ljótarstöðum, eigandi Elín H. Valsdóttir, 55,5 stig. 10. Bernharð Arnarsson á Yrpu frá Miðkoti, f.: Demantur frá Mið- koti, m.: Gáta frá Saursstöðum, eigendur Ásdís Kristinsdóttir og Þórir Ólafsson, 42,5 stig. Kvennatölt í Kópavogi, haldið í Reiðhöllinni Glaðheimum A-úrslit 1. Birgitta D. Kristinsdóttir, Gusti, á Birtu, 8 v. frá Hvolsvelli, 6.56 / 7.08 2. Fríða H. Steinarsdóttir, Fáki, á Húna, 8 v. frá Torfunesi, 6.56 / 6.83 3. Marjolyn Tiepen, Geysi, á Gyrði, 12 v. frá Skarði, 6.40 / 6.61 4. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Garpi, 11 v. frá Krossi, Skag. 6.30 / 6.59 5. Edda R. Ragnarsdóttir, Fáki, á Gyðju frá Syðra-Fjalli, 6.30 / 6.43 6. Ásta D. Bjarnadóttir, Gusti, á Eldi, 11 v. frá Hóli, 6.43 / 6.43 B-úrslit 7. Hulda Gústafsdóttir, Fáki, á Knörr, 8 v. frá Hafnarfirði, 6.23 / 6.45 8. Anna D. Markúsdóttir, Snæfellingi, á Lilju, 8 v. frá Bergi, 6.20 / 6.43 9. Berglind Árnadóttir, Herði, á Nökkva, 7 v. frá Búðarhóli, 6.30 / 6.324. 10.. Björg Ólafsdóttir, Ljúf, á Geysi, 13 v. frá Gerðum, 6.23 / 6.20 11. Barbara Meyer, Herði, á Streng, 8 v. frá Hrafnkelsstöðum 6.20 / 6.20 Áhugakvennaflokkur A-úrslit 1. Oddrún Sigurðardóttir, Andvara, á Náttfara, 19 v. frá Egilsstöðum II, 6.10 / 6.43 2. Gréta Boða, Andvara, á Kolgrímu, 8 v. frá Ketilsstöðum, 5.77 / 6.43 3. Hulda G. Geirsdóttir, Gusti, á Dimmu, 10 v. frá Skagaströnd, 6.03 /6.23 4. Þórunn Eyvindsdóttir, Fáki, á Gæfu, 9 v. frá Keldnakoti, 5.90 / 6.21 5. Freyja Þorvaldardóttir, Gusti, á Kópi, 10 v. frá Reykjavík, 5.90 / 6.19 6. Vigdís Gunnarsdóttir, Snæfellingi, á Jarlhettu, 9 v. frá Neðra-Ási 5.83 / 6.16 B-úrslit 7. Erla G. Gylfadóttir, Andvara, á Röndólfi, 5.43 / 5.93 8. María Þórarinsdóttir, Loga, á Hnotu, 6 v. frá Fellskoti, 5.60 / 5.83 9. Harpa Guðmundsdóttir, Mána, á Halifax, 10 v. frá Breiðabólsstað, 5.43 / 5.81 10. Hera Hannesdóttir, Andvara, á Galdri, 6 v. frá Akureyri 5.53 /5.62 Fáksmót 2001, haldið á Víðivöllum Nýhrossakeppni, fjórgangur 1. Friðdóra Friðriksdóttir, Herði, á Trostan, 8 v. frá Sandhólaferju, 6.63/6.55 2. Reynir Aðalsteinsson, Faxa, á Garpi, 9 v. frá Þjóðólfshaga, 6.37/ 6.48 3. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Ara fróða, 7 v. frá Litla-Dunhaga, 5.40/6.13 4. Davíð Jónsson, Fáki, á Glað, 8 v. frá Breiðabólstað 6.03/6.095. 5. Hildur Sigmarsdóttir, Fáki, á Hrafntinnu, 7 v. frá Álfhólum 5.93/4.53 Nýhrossakeppni fimmgangur: 1. Sigurður Matthíasson, Fáki, áÓfeigi, 7 v. frá Tóftum, 5.63/6.12 2. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Val, 6 v. úr Skagafirði, 5.43/5.79 3. Snorri Dal, Fáki, á Heklu, 6 v. frá Keflavík, 5.67/5.73 4. Hulda Gústafsdóttir, Fáki, á Elju, 6 v. frá Bakkakoti, 5.40/5.65 5. Sölvi Sigurðarson, á Þröm, 7 v. frá Neðra Ási 5.57/5.54 Tölt, flokkur I 1. Sigvaldi Ægisson, Fáki, á Gylli, 7 v. frá Engihlíð, 6.10/6.25 2. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Hauki, 12 v. frá Akurgerði, 5.27/6.13 3. Róbert Pedersen, Fáki, á Vígahrappi, 7 v. frá Súluholti, 5.73/6.08 4. Viggó Sigsteinsson, Andvara, á Rosa, 10 v. frá Hlíð, 6.00/5.81 5. Helgi L. Sigmarsson, Fáki, á Breka, 9 v. frá Stokkseyri,5.43/5.45 Tölt, flokkur II 1. Guðrún E. Bragadóttir, Fáki, á Blökk, 6 v. frá Syðra Skörðugili, 6.10/6.33 2. Þóra Þrastardóttir, Fáki, á Fönix, 10 v. frá Tjarnarlandi, 5.93/6.21 3. Sara Ástþórsdóttir, Fáki, á Eldvaka, 5 v. frá Álfhólum, 5.87/5.93 4. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir, Fáki, á Náttfara, 16 v. frá Kópa- reykjum, 5.53/5.84 5. Lena Zilenski, Fáki, á Gný, 6 v. frá Vakurstöðum, 5.70/5.66 Tölt, flokkur III 1. Sigrún Sveinbjörnsdóttir, Fáki, á Hrefnu, 7 v. frá Ölfusholti 5.57/ 5.94 2. Sæþór F. Jónsson, Fáki, á Rúnu, 5 v. frá Neðra-Vatnshorni, 5.77/ 5.48 3. Sigrún Haraldsdóttir, Fáki, á Dagsbrún, 7 v. frá Enni, 4.67/4.98 4. Hannes Hjartarson, Andvara, á Von, 5 v. frá Haga, 4.20/4.63 5. Friðbergur Ólafsson, Fáki, á Patta, 9 v. frá Brún, 4.33/4.57 Úrslit Morgunblaðið/Valdimar Sigurreifar áhugakonur. F.v.: Oddrún á Náttfara, Gréta á Kolgrímu, Hulda á Dimmu, Þórunn á Gæfu, Freyja á Kópi og Vigdís á Jarlhettu. Þær eru sigursælar í Glaðheimum Birgitta Dröfn og Birta frá Hvols- velli en þær sigruðu í opnum flokki. LÍKLEGA hefur útkoman á tamn- ingu nemenda á Hvanneyri sjaldan eða aldrei verið betri en nú. Þeir tíu nemendur sem nú reyndu fyrir sér í hestamennskunni samhliða al- mennu landbúnaðarnámi höfðu mis- mikla reynslu í reiðmennsku allt frá því að vera alsendis óvön tamn- ingum upp í þrautreynda tamninga- og keppnismenn eins og sigurveg- arann Erlend Ingvarsson sem hefur keppt mikið á undanförnum árum í yngri flokkum og einnig hlotið sína eldskírn í tamningum. Hann var með fola frá móðurbróður sínum Kristni Guðnasyni í Skarði í Land- sveit sem er greinilega mikið hest- efni en geðríkur mjög. Á skeifudag- inn gefa nemendur út blað þar sem hverjum hesti og tamningamanni er lýst og gangi tamningarinnar yfir veturinn. Í umsögn um Erlend og Kjark segir meðal annars: „Eitt- hvað virkar víst ekki sem skyldi í toppstykki hans því hann ofmetn- aðist mjög (þ.e. Kjarkur) og gerðist of stór upp á sig til að brokka, skaut upp úlfaldakryppu og hóf að lemja taglinu. Kom þá upp viðgerð- armaðurinn í Ella, og dag einn mætti hann með bláu hestatöskuna sína. Taskan geymir hafsjó af minn- ingum síðan Elli var og hét á keppnisvellinum. Dró hann upp úr henni forláta hlífar (ásamt stígvé- laspreyi og viskípela) og skellti hlíf- unum á klárinn til bjargar brokk- inu.“ Brokkið var til staðar á skeifudeginum og að auki prýðis- gott tölt ásamt feti og stökki. Ann- að sætið hreppti Sunna Ingvars- dóttir sem tamdi hryssuna Sæmd frá Svignaskarði. Hún byrjaði reyndar með jarpan fola sem reyndist afar óhagstæður til tamn- ingaprófs og því fljótlega sendur heim. Um hann segir í blaðinu góða: „Eftir viðureign þessa var Jarpur greyið sendur heim hið snarasta og illgjarnar tungur herma að hann sé nú á japönskum veisluborðum.“ Þá fann hún rauða hryssu á Svignaskarði og var um tíma talið að hún væri eigi hryssa einsömul þar sem hún hafði tútnað mjög út eftir að á Hvanneyri kom. Við nánari skoðun kom í ljós að aukinn gildleiki stafaði af ofáti og var brugðist skjótt við með sér- stökum aðgerðum og að endingu segir að þær stöllur Sunna og Sæmd séu báðar með eindæmum geðgóðar og ljúfar í umgengni og talið að tamningin hafi tekist með miklum ágætum. Þýskur agi og ósiðir Í þriðja sæti varð svo þýska stúlkan Andrea Ruggeberg sem tamdi Fjarka frá Stekkjardal og um þau segir: „Fjarki hefur nú með- tekið þýskan aga og lagt af alla ósiði. Eitthvað hefur síast inn í Fjarka af íslensku bölvi og ragni því Andrea hefur verið dugleg að Keppt um Morgunblaðsskeifuna á Hvanneyri Efnileg tryppi með tamningu við hæfi Bjart var yfir Skeifukeppninni á laugardag þegar tíu nemendur sýndu árangur af rétt tæplega þriggja mánaða tamningu. Trypp- in sem fram komu voru öll mjög álitleg og komin vel á veg í tamningunni, að mati Valdimars Kristinssonar sem fylgdist með. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Það var föngulegur hópur manna og hesta sem fagnaði á Hvanneyri. FREMSTIR FYRIR GÆÐI Milli manns og hests... ... er arhnakkur Fermingargjafir í miklu úrvali Frábær fermingartilboð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.