Morgunblaðið - 10.04.2001, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 10.04.2001, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 2001 71 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10.15. B. i. 16. Vinsælasta Stúlkan Sýnd kl. 8. ÓSKARSVERÐLAUN4 Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr.207. Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit nr.207. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr.213. Vinsælasta Stúlkan Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr.207. betra en nýtt Sýnd kl. 5.50 og 10.10. B. i. 16.Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8. B. i. 16. Ómissandi rómantísk dramamynd sem fer óhefbundnar leiðir MAGNAÐ BÍÓ Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Hausverk.is Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gam- amyndaflokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna. Sýnd. 8 og 10.30.  Ó.T.H. Rás2. Hugleikur.  ÓJ Bylgjan ‘Oskarsverðlaun fyrir besta frumsamda han- drit. Sjáið allt um stórmyndirnar á www.skífan.is Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. Forrester fundinn Allir hafa hæfileika, þú verður bara að uppgötva þá. Einstök og einvalaleikur hjá Sean Connery en hann hefur aldrei verið betri. ATH! Myndin er klippt af Valdísi Óskarsdóttur.  Kvikmyndir.com  HK. DV Frá leikstjóra Good Will Hunting.  SV Mbl Kringlunni - Faxafeni Fjórar gerðir, verð frá 4.990.- eyrnalokkar í stíl F e r m i n g a rg j ö f s e m e r f r a m t í ð a re i g n S i l f u r - F a l l e g f e r m i n g a r g j ö f k r i s t a l s k r o s s a r MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 5.30 og 8. B. i. 16 Frábær spennumynd Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B. i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? GÓÐ MYNDBÖND Kjúklingaflóttinn / Chicken Run  Leirbrúður fara með aðalhlutverkin í fjölskylduvænni endurvinnslu Flóttans mikla - með Watership Down-ívafi.                                                      !"!#$ !"!#$ !"!#$ %   & ! %  !"!#$ !"!#$ %  %  !"!#$ !"!#$ '()*+ #%*  & ! !"!#$ '()*+ #%* !"!#$ %  %  %  , !  , !  - , !  - - , !  - , !  , !  , !  . ! , !  , !  , !  , !  , !  - - -                     !    "# $ %  &  '()* +,-. !(   /0 &  '()* 3  4565   ÍSLENSKT grín með alvarlegum undirtóni á upp á pallborðið hjá þjóðinni þessa dagana. En kvik- mynd Róberts Douglas Íslenski draumurinn situr nú aðra vikuna í fyrsta sæti. Þar segir frá Tóta sem ætlar sér að láta drauminn um að verða ríkur rætast með því að flytja inn heilsusígarettur frá Austur-Evrópu. Annar töffari er nýr á listanum, og sest í þriðja sætið, en það er enginn annar en rannsóknarlögg- an Shaft, sem Samuel L. Jackson leikur og fæst hann við morð framið af kynþáttahatara. Hann á að vera bróðursonur þess Johns Shafts sem vin- sæll var á áttunda áratugnum í nokkrum myndum og í sjónvarpsþáttaseríu, en fönktónlistin úr þátt- unum hefur einmitt notið mikilla vinsælda und- anfarið. Sá Shaft var leikinn af Richard Roundtree sem einmitt leikur lítið hlutverk í þessari mynd. Aðrar nýjar myndir, Loser og Chicken Run, fjalla reyndar líka um töffara, en ná ekki nema í 10. og 11. sæti. Í Loser eftir Amy Heckerling, sem leikstýrði þeim bráðvinsælu kvik- myndum Clueless og Look Who’s Talk- ing, er það Paul sem reynir við sætu gelluna í skól- anum, og í Chicken Run eftir Peter Lord og Nick Park, er það haninn Rocky Rhodes sem gerir usla í hænsnabúi. Gamlir og nýir töffarar Einstaklega áhrifarík taka og tónlist og tjöldin minnisstæð í sinni súrr- ealísku fegurð. Kemur inn á nýjar hliðar á fjöldamorðingjaklisjusúp- unni en annað er upp og ofan. (S.V.) Réttarhöldin í Nürnberg / Nürn- berg  Verðugt viðfangsefni, söguleg rétt- arhöld yfir yfirmönnum þýska hers- ins að lokinni seinni heimstyrjöld matreidd á hefðbundinn máta. Íslenski draumurinn Íslensk gamanmynd, sem er mein- fyndin, hæfilega alvörulaus en þó með báða fætur í íslenska veru- leikanum, er komin fram. Alveg hreint afbragðs góð mynd. (H.S.) Kurt & Courtney  Athyglisverð heimildarmynd í meira lagi eftir hinn umdeilda Nick Broo- field. Hæpin efnistök en krassandi stúdía samt sem áður á lífi og dauða Kurt Cobain. Hús gleðinnar / The House of Mirth  Fáguð kvikmyndaaðlögun á sam- nefndri skáldsögu Edith Wharton, um yfirstéttarkonu í New York sem hafnar hlutskipti sínu. Skotgrafirnar / The Trench  Vægðarlaus stríðsmynd sem sýnir blákaldan veruleika skotgrafahern- aðarins í fyrri heimsstyrjöldinni. Bettý hjúkka / Nurse Betty Yndisleg tragikómedía um unga konu sem missir manninn og heldur til Hollywood að leita að stóru ást- inni. (H.L.) Hræðslumynd / Scary Movie  Fyndin og fríkuð mynd sem skýtur á hrollvekjur seinustu ára með beittum og grófum húmor. (H.L.) Sá eini sanni / Den eneste ene  Rómantísk gamanmynd eftir banda- rísku formúlunni, sem hefði mátt vera frumlegri en er fínasta af- þreying. (S.V.) The Cell  Klóknir kjúllar: Kjúklinga- flóttinn verður vænt- anlega með- al vinsæl- ustu leigu- og sölu- mynd- banda á næstunni. Heiða Jóhannsdótt ir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.