Morgunblaðið - 10.04.2001, Síða 72

Morgunblaðið - 10.04.2001, Síða 72
72 ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ SÖNGLEIKURINN Syngjandi í rigningunni var frumsýndur í Þjóð- leikhúsinu sl. föstudag við góðar undirtektir áhorfenda og gagnrýn- enda. Nóg er að gerast fyrir augu og eyru allan tímann og þykir sýn- ingin svo glæsileg að áhorfendur á fremstu bekkjum voru sáttir við að blotna smá, þegar söngvarar og dansarar byrjuðu að steppa í poll- unum á sviðinu. Leikstjóri er Kenn Oldfield en hann hefur þegar sett upp fjölda söngleikja með íslensku listafólki. Aðalhlutverkin eru í höndum Selmu Björnsdóttur, Þórunnar Lár- usdóttur, Rúnars Freys Gíslasonar og Stefáns Karls Stefánssonar. Steppað í pollum Sverrir Guðjónsson samgleðst Elín Eddu Árnadóttur búningahönnuði og Selmu Björnsdóttur, leikkonu og dansara, í frumsýningarteitinu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Kenn Oldfield og listamennirnir fengur góðar viðtökur að frumsýningu lokinni. Ballettdansarinn Júlía Gold sýnir tilþrifamikinn dans í rigningunni. Hér er hún með kollega sínum Chad Adam Bantner. Það þurfti margt að stússa við Þórunni Lárusdóttur sem leikur príma- donnuna Linu Lamont. Syngjandi regn í Þjóðleikhúsinu NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Vinsælasta Stúlkan Brjáluð Gamanmynd Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 207. Tvíhöfði Sandra Bullock þarf að hafa sig alla við til að geta brugðið sér í gervifegurðardrottningar og komast að því hver er að eyðileggja keppnina. Frábær grínmynd sem sló öll met í USA. Sýnd kl. 4. Vit nr. 210. Sýnd kl. 10. B. i. 14. Vit nr. 209 PROOF OF LIFE Sýnd kl. 3.45. Vit nr. 203. www.sambioin.is Forrester fundinn Allir hafa hæfileika, þú verður bara að upp- götva þá.  Kvikmyndir.com Frá leikstjóra Good Will Hunting Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 217 Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 213 Sýnd kl. 4, 6 og 8. Enskt tal. Vit nr. 214 Frábær mynd úr smiðju Disney þar sem nornin Isma rænir völdum og breytir Keisaranum í lamadýr. Nú þarf Keisarinn að breyta um stíl! Sprenghlægileg ævintýramynd HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 5.45. Sýnd kl. 10.30. B.i.16 ára.  AI Mbl TvíhöfðiKvikmyndir.is FRAMBJÓÐANDINN eftir Þorfinn Guðnason. Sýnd kl. 5.45 og 10.30. Vinsælasta Stúlkan Brjáluð Gamanmynd Sýnd kl. 8.30 og 10.30.  HK DV Strik.is Ó.H.T Rás2 Yfir 3000 áhorfendur Ó.H.T Rás2 HL Mbl Kvikmyndir.com SV Mbl JULIA STILES • SEAN PATRICK THOMAS SAVE THE LAST DANCE Trufluð tónlist - Brjálaður dans! Tónlistin úr myndinni fæst í Japis Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Lalli Johns Sýnd kl. 5.45 og 8. Sýnd kl. 8.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.