Morgunblaðið - 10.04.2001, Page 74
ÚTVARP/SJÓNVARP
74 ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 107,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.30 Árla dags. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Magnús Erlingsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Theodór Þórð-
arson í Borgarnesi.
09.40 Þjóðarþel - Örnefni. Umsjón: Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Björn
Friðrik Brynjólfsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir
hlustendum línu.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Konan sem gekk á
hurðir eftir Roddy Doyle. Sverrir Hólmarsson
þýddi. María Sigurðardóttir les. (16:20)
14.30 Miðdegistónar. Tríósónötur og pavanar
eftir Henry Purcell. Purcell kvartettinn leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæð-
isstöðva. (Aftur annað kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka
Sveinbjörnssonar. (Aftur eftir miðnætti).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Jón Hall-
ur Stefánsson og Þórný Jóhannsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Ég hef aldrei setið á skólabekk. Þór-
arinn Björnsson heimsækir Leó Guð-
laugsson, húsasmíðameistara og rækt-
unarmann í Kópavogi. (Frá því á
fimmtudag).
20.30 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Frá því í morgun).
21.10 Allt og ekkert. Umsjón: Halldóra Frið-
jónsdóttir. (Frá því í gær).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Séra Auður Eir
Vilhjálmsdóttir les. (48)
22.23 Norrænt. Af músík og manneskjum á
Norðurlöndunum. Umsjón: Guðni Rúnar
Agnarsson. (Frá því á fimmtudag).
23.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar
Kjartansson. (Frá því á sunnudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka
Sveinbjörnssonar. (Frá því fyrr í dag).
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.00 Fréttayfirlit
17.03 Leiðarljós
17.45 Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
17.58 Táknmálsfréttir
18.05 Prúðukrílin (70:107)
18.30 Pokémon (26:52)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið Umsjón:
Eva María Jónsdóttir,
Gísli Marteinn Baldursson
og Kristján Kristjánsson.
20.00 Ok Þáttur um líf og
störf ungs fólks í nútíma-
num. Umsjón: Harpa Rut
Hilmarsdóttir og Vigdís
Þormóðsdóttir.
20.30 Svona var það ’76
(That 70’s Show) Banda-
rískur myndaflokkur um
unglinga í framhaldsskóla
og uppátæki þeirra. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson.
(21:26)
21.00 Önnur sjón (Second
Sight II - Kingdom of the
Blind) Breskur saka-
málamyndaflokkur um
metnaðarfullan lögreglu-
mann sem rannsakar dul-
arfull morðmál en á við
sjóndepru að stríða. Aðal-
hlutverk: Clive Owen.
Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson. (5:6)
22.00 Tíufréttir
22.15 Handboltakvöld
Sýnt verður úr leikjum í
átta liða úrslitum karla
sem fram fóru fyrr um
kvöldið.
22.45 Maður er nefndur
Jónatan Garðarsson ræðir
við séra Ólöfu Ólafsdóttur.
23.20 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr
um kvöldið. Umsjón: Eva
María Jónsdóttir, Gísli
Marteinn Baldursson og
Kristján Kristjánsson.
23.40 Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
23.55 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.20 Í fínu formi 4
09.35 Neyðarkall
(Mayday) Skemmti-
ferðaskip verða sífellt vin-
sælli og spurningin er:
Hvaða áhætta er tekin um
borð í þessum fljótandi
sumarleyfisstöðum? 1999.
(1:4) (e)
10.25 Peningavit (e)
10.55 Að hætti Sigga Hall í
Frakklandi (e)
11.20 Myndbönd
12.00 Nágrannar
12.30 Barnfóstran (The
Nanny) (7:22) (e)
12.55 Hranastaðir (Cold
Comfort Farm) Flora
Poste tilheyrir þotuliðinu
og þegar hún stendur allt í
einu uppi foreldralaus og
blönk ákveður hún að leita
á náðir ættingja sinna. Að-
alhlutverk: Eileen Atkins
og Kate Beckinsale. 1995.
14.35 Simpson-fjölskyldan
(The Simpsons) (7:23) (e)
15.00 Íþróttir um allan
heim
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.50 Sjónvarpskringlan
18.05 Nágrannar
18.30 Vinir (Friends 3)
(23:25)
19.00 19>20 - Ísland í dag
19.30 Fréttir
20.00 Ein á báti (Party of
Five) (11:26)
20.50 Barnfóstran (The
Nanny) (21:22)
21.20 60 mínútur II
22.10 20. öldin - Brot úr
sögu þjóðar (1951 - 1960)
(6:10) (e)
22.55 Hranastaðir (Cold
Comfort Farm) Aðal-
hlutverk: Eileen Atkins og
Kate Beckinsale. 1995.
00.35 Ráðgátur (X-Files
VII) Stranglega bönnuð
börnum. (21:22) (e)
01.20 Dagskrárlok
15.00 Topp 20 (e)
17.00 Jay Leno (e)
18.00 Jóga
18.30 Fólk (e)
19.30 Entertainment To-
night Fylstu með stór-
stjörnunum vestanhafs og
sjáðu hver var hvar og
hver var með hverjum.
20.00 Boston Public Þátt-
urinn fjallar um líf og störf
kennara við skóla í Boston.
Framleiðandi er David
Kelly sá sami og framleiðir
Ally McBeal, Practcie og
Chicago Hope.
21.00 Innlit-Útlit Umsjón
Valgerður Matthíasdóttir
og Fjalar Sigurðarson.
22.00 Fréttir
22.20 Allt annað
22.25 Málið Umsjón Illugi
Jökulsson
22.30 Jay Leno Jay Leno
fær stórmenni og stór-
stjörnur í heimsókn.
23.30 Survivor II Baráttan
fer nú fram í óbyggðum
Ástraslíu innan um ban-
eitruð kvikindi í steikjandi
hita. (e)
00.30 Entertainment To-
night (e)
01.00 Jóga Umsjón Guðjón
Bergmann (e)
01.30 Óstöðvandi Topp 20
í bland við dagskrárbrot.
16.50 David Letterman
Spjallþáttur.
17.35 Meistarakeppni Evr-
ópu Fjallað er um Meist-
arakeppnina, farið er yfir
leiki síðustu umferðar og
spáð í spilin.
18.30 Heklusport
18.50 Sjónvarpskringlan
19.05 Lögregluforinginn
Nash Bridges (9:18)
19.50 Epson-deildin Bein
útsending frá úr-
slitakeppninni.
21.40 Sælustundir á Ibiza
(Ibiza Uncovered) (4:8)
22.30 David Letterman
Spjallþáttur.
23.15 Í skugga stríðsins
(Mrs. Miniver) Ósk-
arsverðlaunamynd. Sögu-
sviðið er England á fyrstu
mánuðum seinni heims-
styrjaldarinnar. Við fylgj-
umst með dæmigerðu
millistéttarfólki, Miniver-
fjölskyldunni, en stríðið
hefur mikil áhrif á líf fjöl-
skyldunnar. Aðalhlutverk:
Greer Garson, Walter
Pidgeon, Teresa Wright,
Dame May Whitty og
Reginald Owen. Leik-
stjóri: William Wyler.
1942.
01.30 Dagskrárlok og
skjáleikur
06.00 The Black Windmill
08.00 The Perfect Mother
10.00 No Looking Back
12.00 Passion Fish
14.10 The Perfect Mother
16.00 No Looking Back
18.00 The Black Windmill
20.00 Passion Fish
22.10 Magic
24.00 Sonic Impact
02.00 John Carpenter’s
04.00 Magic
ANIMAL PLANET
5.00 Flight of the Rhino 6.00 Croc Files 6.30 Mon-
key Business 7.00 Going Wild with Jeff Corwin 7.30
Aquanauts 8.00 Wild Rescues 8.30 Wildlife Rescue
9.00 Good Dog U 10.00 Safari School 10.30 Post-
cards from the Wild 11.00 Aspinall’s Animals 11.30
Monkey Business 12.00 The Keepers 12.30 Going
Wild with Jeff Corwin 13.00 Wildlife Rescue 13.30
All Bird TV 14.00 Zig and Zag 15.00 The Keepers
15.30 Zoo Chronicles 16.00 Monkey Business
16.30 Pet Rescue 17.00 Wild Rescues 18.00 Wild
at Heart 19.00 Forest elephants 20.00 Emergency
Vets 20.30 The Keepers 21.00 The Big Animal Show
21.30 Wild at Heart 22.00 The Quest
BBC PRIME
5.00 The Animal Magic Show 5.15 Playdays 5.35
Very Important Party 6.00 Smart 6.30 Ready, Steady,
Cook 7.15 Style Challenge 7.40 Change That 8.05
Going for a Song 8.30 Vets to the Rescue 9.00 Ani-
mal Hospital 9.30 Meet the Ancestors 10.20 House
Detectives 10.50 Ready, Steady, Cook 11.35 Style
Challenge 12.00 Doctors 12.30 Classic EastEnders
13.00 Change That 13.25 Going for a Song 14.00
The Animal Magic Show 14.15 Playdays 14.35 Very
Important Party 15.00 Smart 15.30 Top of the Pops
Classic Cuts 16.00 Antonio Carluccio’s Southern
Italian Feast 16.30 Doctors 17.00 Classic EastEnd-
ers 17.30 Zoo 18.00 You Rang, M’Lord? 19.00 The
Tenant of Wildfell Hall 20.00 The League of Gentle-
men 20.30 Top of the Pops Classic Cuts 21.00 Bare
Necessities 22.00 Casualty 23.00 The Great Detecti-
ves 24.00 Horizon Special 1.00 The Care Industry
1.30 Living with Drought 2.30 A School for Our Ti-
mes? 3.00 French Fix 3.30 Landmarks 3.50 Trouble
Shooter: Back in Business 4.30 Kids English Zone
CARTOON NETWORK
4.00 The Moomins 5.00 Ned’s Newt 6.00 Tom and
Jerry 7.00 Ed, Edd ’n’ Eddy 8.00 Dexter’s Laboratory
9.00 The Powerpuff Girls 10.00 Courage the Cow-
ardly Dog 11.00 Johnny Bravo 12.00 Cow and Chic-
ken 13.00 Mike, Lu & Og 14.00 Ed, Edd ’n’ Eddy
15.00 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30
Batman of the Future
DISCOVERY CHANNEL
7.00 Rex Hunt Fishing Adventures 7.25 Turbo 7.55
Wolves at Our Door 8.50 Test Pilots 9.45 Walker’s
World 10.10 History’s Turning Points 10.40 Crocodile
Hunter 11.30 Beyond the Human Senses 13.15
Great Commanders 14.10 The Napoleon Murder
Mystery 15.05 History’s Turning Points 15.30 Rex
Hunt Fishing Adventures 16.00 Wood Wizard 16.30
Village Green 18.00 Ultimate Guide - Crocodiles
18.00 Walker’s World 18.30 Diving School 19.00
Ecological Design 20.00 The Leaning Tower of Pisa
21.00 Blaze 22.00 Extreme Machines - Tall Buildings
23.00 Hitler’s Henchmen 24.00 The Napoleon Mur-
der Mystery
EUROSPORT
6.30 Hjólreiðar 8.30 Vélhjólakeppni 10.00 Knatt-
spyrna 11.30 Ýmsar íþróttir 12.00 Kappakstur á ís
13.00 Ýmsar íþróttir 13.30 Hjólreiðar 16.00 Ýmsar
íþróttir 16.30 Áhættuíþróttir 17.00 Cart-kappakstur
18.00 Hjólreiðar 19.00 Hnefaleikar21.00 Fréttir
21.15 Kappakstur á ís 22.15 Hjólreiðar 23.15 Fréttir
HALLMARK
5.45 Mr. Rock ’n’ Roll: The Alan Freed Story 7.20
Scarlett 9.00 Molly 9.30 Country Gold 11.15 Hos-
tage 12.50 He’s Fired, She’s Hired 14.25 Nightwalk
16.00 Life on the Mississippi 18.00 Nowhere to
Land 19.30 In Cold Blood 21.05 W.E.I.R.D. World
22.40 Scarlett 0.15 Country Gold 1.55 He’s Fired,
She’s Hired 3.30 Molly 4.00 Life on the Mississippi
MANCHESTER UNITED
16.00 Reds @ Five 17.00 Red Hot News 17.30 Crer-
and and Bower... in Extra Time... 18.30 The Training
Programme 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch
- Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30 Re-
serve Match Highlights
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Sea Stories 7.30 Dogs with Jobs 8.00 An Afric-
an Adventurer 9.00 A Year in the Wild 10.00 Braving
Alaska 11.00 Lionheart: The Jesse Martin Story
12.00 Touching Space 13.00 Sea Stories 13.30
Dogs with Jobs 14.00 An African Adventurer 15.00 A
Year in the Wild 16.00 Braving Alaska 17.00 Lionhe-
art: The Jesse Martin Story 18.00 Sea Stories 18.30
Dogs with Jobs 19.00 Beyond the Clouds 20.00
Land of the Giants 21.00 Six Experiments That
Changed the World 21.30 Shiver 22.00 The Deeper
Blue: A Free Diver’s Story 23.00 Looters! 23.30
Treasures of the Titanic 24.00 Beyond the Clouds
TCM
18.00 The Secret Garden 20.00 Kim 21.55 Where
Eagles Dare 0.30 Night Must Fall 2.15 The Secret
Garden
Sjónvarpið 22.15 Nú er að duga eða drepast í úr-
slitakeppninni í handbolta. Í Handboltakvöldi sem sýnt
verður að loknum tíufréttum í kvöld verður sýnt úr leikjum í
átta liða úrslitum karla sem fram fóru fyrr um kvöldið.
06.00 Morgunsjónvarp
18.30 Líf í Orðinu
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Frelsiskallið
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Líf í Orðinu
22.00 Þetta er þinn dagur
22.30 Líf í Orðinu
23.00 Máttarstund
24.00 Lofið Drottin
01.00 Nætursjónvarp
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.10 Glefsur. Brot
af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi
gærdagsins. 02.05 Auðlind. (e). 04.00
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 06.05 Spegillinn. (e). 06.30 Morg-
unútvarpið. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Ingólfur Margeirsson. 09.05 Brot úr degi.
Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón:
Axel Axelsson. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45
Hvítir máfar. Íslensk tónlist, óskalög og af-
mæliskveðjur. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttarit-
arar heima og erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. 17.30 Kristján Hreinsson rýnir í
dægurlagatexta. 18.25 Auglýsingar. 18.28
Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarps-
fréttir og Kastljósið. 20.00 Handboltarásin.
Lýsing á leikjum kvöldsins. 22.10 Rokkland.
(e).
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-
19.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
06.58 Ísland í bítið - samsending Bylgjunnar og
Stöðvar 2 Guðrún Gunnarsdóttir, Snorri Már
Skúlason, Margrét Blöndal og Þorgeir Ást-
valdsson eru glaðvakandi morgunhanar.
Horfðu - hlustaðu og fylgstu með þeim taka
púlsinn á því sem er efst á baugi í dag. Fréttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
09.05 Ívar Guðmundsson fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Óskalagahádegi
13.00 Íþróttir eitt Það er íþróttadeild Bylgjunnar
og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar
úr íþróttaheiminum.
13.05 Bjarni Arason Björt og brosandi Bylgju-
tónlist. Milli 9 og 17 er léttleikinn í fyrirrúmi til
að stytta vinnustundirnar. Fréttir 16.00.
17.00 Reykjavík síðdegis - Þorgeir Ástvaldsson
Fréttir kl. 17.00.
19.00 19 > 20 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 ...með ástarkveðju - Henný Árnadóttir
Þægilegt og gott. Eigðu rómantísk kvöld með
Bylgjunni. Kveðjur og óskalög.
22.00 Lífsaugað
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
Ég hef aldrei
setið á skólabekk
Rás 1 19.40 Þórarinn
Björnsson heimsækir Leó
Guðlaugsson, húsasmíða-
meistara og ræktunar-
mann, í þættinum Ég hef
aldrei setið á skólabekk.
Leó ólst upp á Þambár-
völlum í Bitru í Stranda-
sýslu. Hann minnist bæði
manna og drauga í sveitinni
og segir frá Borðeyri og
námi sínu þar. Leó fluttist
suður í Kópavog árið 1952
og hefur búið þar síðan.
Hann segir m.a. frá stjórn-
málaafskiptum sínum en
hann gekk ungur í komm-
únistaflokkinn. Leó er land-
græðslu- og skógrækt-
armaður af lífi og sál og
hefur unnið mikið og gott
starf á þeim vettvangi.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
18.15 Kortér Fréttir,
Stefnumót og Sjónarhorn.
Endurs. kl. 18.45, 19.15,
19.45, 20.15, 20.45.
18.10 Zink
21.15 Bæjarstjórnarfundur
Fundur síðustu viku end-
ursýndur í heild sinni.
DR1
06.30 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
18.30 Sporlös Heimildaþáttur um leit fólks að kyn-
foreldrum sínum, ættingjum og gömlum vinum
(5:8) 19.00 TV-avisen med Sport: Alhliða frétta-
þáttur 19.35 Three Secrets(kv): Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1999. Aðalhlutverk: Jaclyn Smith,
Tyne Daly & Kate Boyer 21.05 Rejseholdet: (14:30)
22.05 OBS: Fréttaþáttur 22.10 Prey: (11:13)
22.50 Bestseller: Umsjón: Isabella Miehe-Renard
DR2
14.30 Fréttir, heimilda/fræðsluþættir 18.45 Viden
om: Áhugaverður fræðsluþáttur um allt milli himins
19.15 Dalziel & Pascoe: Aðalhlutverk: Warren
Clarke & Colin Buchanan 20.10 Tito - Churchills
mand?: Heimildamynd frá BBC um ákvörðun Win-
stons Churchill forsætisráðherra Bretlands að styðja
við bakið á Tito, einræðisherra Júgóslavíu (1:2)
21.00 Deadline: 21.30 The March(kv): Aðalhlut-
verk: Juliet Stevenson og Malick Bowens.
NRK1
06.00 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
19.10 Nini - den stille uke: Spennandi norsk fram-
haldsmynd. Aðalhlutverk: Iren Reppen, Bjørn Sund-
quist, Eindride Eidsvold og Kristin Kajander. Leik-
stjórn: Eva Isaksen. (2:5) 20.05 Barentsbarn:
Heimildamynd um börn á Barentssvæðinu 20.55
Løsning påskenøtter 21.00 Kveldsnytt: Kvöldfréttir
21.15 The Practice: Aðalhlutverk: Dylan McDer-
mott, Michael Badalucco og Lisa Gay Hamilton
NRK2
16.10 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 18.55 Kalde
spor(kv): Norsk kvikmynd frá 1962. Myndin gerist
árið 1944 og segir frá Oddmund sem þarf að koma
tólf flóttamönnum út úr noregi. Aðalhlutverk: Toralv
Maurstad, Henny Moan og Alf Malland. Leikstjórn:
Arne Skouen. 20.30 Siste nytt: Fréttir 20.35 Øst-
fronten - Hitlers korstog: Heimildamynd um sókn
Hitlers inn í Rússland, ein blóðugustu hernaðarmis-
tök í mannkynsögunni. Norskur þulur: Mette Janson
(4:4) 21.25 Second Sight: Spennandi bresk fram-
haldsmynd. Ross Tanner er lögreglumaður á upp-
leið sem uppgvötvar að hann er að missa sjónina.
Hann lærir að nota önnur skilningarvit til að leysa
sakamál. Annar hluti. Aðalhlutverk: Clive Owen &
Claire Skinner
SVT1
04.00 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
18.00 Dokumentären: Crazy English. Kínversk
heimildamynd eftir Zhang Yuan um Li Yang sem er
boðberi nýrra tíma í Kína og vill kenna öllum kín-
verjum ensku 18.55 Aquanauterna: Heimildamynd
um nýja kynslóð kafara 19.00 Gör Det Själv: Gör
det själv: Þáttur fyrir alla handlagna einstaklinga.
Umsjón: Ana Barata og Anton Glanzelius 19.30
Ombord: Þáttur um allt sem viðkemur bátum og
skipum. Umsjón: Pelle Westman, Heléne Klasson
og Hans-Åke Mossberg. 20.00 The West Wing:
Bandarískur myndaflokkur um daglegt líf í Hvíta
Húsinu. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Rob Lowe,
Bradley Whitford og Alison Janney 20.45 Nyheter
från SVT24: Fréttir 20.55 Kulturnyheterna: Menn-
ingar 21.05 The Best of Ab-Fab: Svipmyndir úr
grínþáttunum Absolutely Fabulous. Aðalhlutverk:
Jennifer Saunders, Joanna Lumley, Julia Sawalha &
June Whitfield (2:3) 21.35 Buddy Faro: Bandarísk-
ur framhaldsmyndaflokkur (7:13) 22.20 Nyheter
från SVT24: Fréttir
SVT2
14.30 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 19.00 Aktuellt:
Alhliða fréttaþáttur 20.10 Debatt: Umræðuþáttur
þar sem tekin eru fyrir ýmis hitamál. Umsjón Anna
Hedenmo och Lars Wiklund 21.10 The Mrs Bradley
Mysteries: Aðalhlutverk: Diana Rigg, Neil Dudgeon,
John Alderton & Emma Fielding. Leikstjórn: Audrey
Cooke 22.05 Skolakuten: Í þætti kvöldsins er
fjallað um háa sjálfsmorðstíðni ungs fólks á aldr-
inum 10-24 ára 22.35 Föräldratid - om våld: Þátt-
ur í umsjón Karin Petterson um áhrif ofbeldis í fjöl-
miðlum á börn og unglinga
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
AKSJÓN
alltaf á
þriðjud.