Morgunblaðið - 01.06.2001, Síða 75

Morgunblaðið - 01.06.2001, Síða 75
FRAMLEIÐENDUR James Bond-myndanna eru að fara að leggja leið sína til Wales til þess að skoða hugsanlega tökustaði fyrir næstu mynd. Svo skemmtilega vill til að söngvarinn Robbie Williams verður með tónleika þar í júlí og því var ákveðið að slá tvær flugur í einu höggi og ætla framleiðendurnir að mæta á tónleikana, með það í huga að athuga hvort þeim þyki pilturinn henta í óskarullu hans. Barbara Broccoli, dóttir Cubby Broccoli, hins upphaflega framleiðanda Bond- myndanna, hefur pantað herbergi á 5 stjarna hóteli í nágrenni tónleikastaðarins, sömu helgi og tónleikarnir eiga að fara fram og þykir það æði sterk vísbending um að sögu- sagnir þessar eigi við rök að styðjast. Robbie hefur verið orðaður við hlutverk í Bond-mynd síðan hann hermdi eftir njósn- aranum í myndbandi við lag sitt „Millennium“ fyrir þremur árum. Næsta Bond-mynd, sem verður sú tutt- ugasta í röðinni, verður að öllum líkindum sú síðasta sem mun skarta Pierce Brosnan í hlut- verki njósnara hennar hátignar. Sögur herma að Broccoli, sem er yfirmaður Danjaq-Inc Promotions, fyrirtækisins á bak við Bond- myndirnar, sé nú alvarlega farin að íhuga Robbie í hlutverk njósnarans sem vill brjóst- birtu sína fremur hrista en hrærða. Robbie hristur – ekki hrærður? „Þú ert engill, fröken Moneypenny.“ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2001 75 MAGNAÐ BÍÓ 3 vikur á toppnum í USA Sýnd kl. 4 og 6 Frumsýning Frumsýning Blóðrauðu fljótin Morðin voru ólýsanleg tilgangurinn með þeim var hulin ráðgáta.  Kvikmyndir.com  HK DV  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i.16 Sýnd. 4, 6, 8 og 10. Pottþjétt gamanmynd frá strákunum sem gerðu There´s Something About Mary og Me Myself & Irene. Frumsýning Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! 3 vikur á toppnum í USA Sannir spæjarar...bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN  strik.is Sýnd kl. 10. Vit nr. 215. B.i.16 ára Algjör megasmellur í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar. Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum. LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM. Sýnd kl. 5.40, 8, 10.20. Vit nr. 233 samfilm.is Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 236. Íslandsfrumsýning Sá snjalli er bxunalaus!Undrahund urinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.40 og 8. Vit nr. 233 samfilm.is  strik.is Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 215. B.i.16 áraSýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 239. Frumsýning 3 vikur á toppnum í USA Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! Sannir spæjarar...bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ! Sýnd kl. 6, og 10. Sýnd kl.8.Sýnd kl. 6 og 8. Someone Like Youi Íslandsfrumsýning Sýnd kl. 10. Sannir spæjarar...bara aðeins minni Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. 3 vikur á toppnum í USA Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ! Loksins alvöru tryllir sem fær hárin til að rísa. Með hinum magnaða Morgan Freeman (Kiss the Girls, Seven). Hér er komið sjálfstætt framhald myndarinnar Kiss the Girls. Rafmögnuð spenna frá byrjun til enda. Hefur verið líkt við Seven og Double Jeopardy. Aðrir leikarar: Monica Potter (Con Air, Patch Adams) og Michael Wincott (Romeo Is Bleeding, Alien: Resurrection). Leikstjóri: Lee Tamahori (The Sopranos, Once Were Warriors). Leikurinn er rétt að byrja. FRUMSÝNING-Svikavefur Sannir spæjarar...bara aðeins minni Frumsýning Frábær fjölskyldu og ævintýramynd

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.