Morgunblaðið - 01.06.2001, Síða 76
76 FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
NÝTT OG BETRA
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
FYRSTA STÓRMYND
SUMARSINS
ER KOMIN
Algjör megasmellur í Bandaríkjunum.
Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni
og hasar. Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum
tæknibrellum. LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM.
strik.is
Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 234 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 240.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 237
Jane vantaði
herbergisfélaga en
það sem hún fékk
var meiri maður en
hana hafði órað
fyrir!
Frábær rómantísk
gamanmynd um hegðun
karlmanna og það sem
kemur þeim til.
Memento
Sýnd kl. 10.05. B.i.14 ára. Vit nr. 220
Pokemom 3
Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit nr. 231
Nýi Stíllinn Keisarans
Sýnd kl. 4. Vit nr. 213
Sýnd kl. 3.50,
5.55 og 8. Vit nr. 207
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 236.
Sá snjalli er
bxunalaus!
Undrahundurinn
SPOT slær í
gegn í frábærri
grínmynd í anda
Big Daddy
SWEET NOVEMBER
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Vit nr. 233
Pottþétt gamanmynd frá strákunum sem
gerðu There´s Something About Mary og
Me Myself & Irene.
HÁSKÓLABÍÓ
þar sem allir salir eru stórir
Hagatorgi sími 530 1919
eftir Þorfinn Guðnason.
Lalli Johnslli
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Hausverk.is
Mbl
FYRSTA STÓRMYND
SUMARSINS
ER KOMIN
Algjör megasmellur í Bandaríkjunum.
Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar.
Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum.
LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM.
Sýnd kl. 5.45.
Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10.30.
strik.is
Yfir 7000 áhorfen
dur
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 6. Síð sýnSýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 14 ára
Sá snjalli er
buxnalaus!
Undrahundurinn
SPOT slær í
gegn í frábærri
grínmynd í anda
Big Daddy
Loksins alvöru tryllir sem fær hárin til að rísa. Með hinum magnaða Morgan
Freeman (Kiss the Girls, Seven). Hér er komið sjálfstætt framhald myndarinnar
Kiss the Girls.
Rafmögnuð spenna frá byrjun til enda. Hefur verið líkt við Seven og Double
Jeopardy. Aðrir leikarar: Monica Potter
(Con Air, Patch Adams) og Michael Wincott
(Romeo Is Bleeding, Alien: Resurrection).
Leikstjóri: Lee Tamahori (The Sopranos, Once Were Warriors).
Leikurinn er rétt að byrja.
FRUMSÝNING-Svikavefur
Frumsýning
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.45.
Anatómía
(Anatomy)
S p e n n u m y n d
Leikstjórn og handrit Stefan
Ruzowitzky. Aðalhlutverk Franka
Potente, Benno Fürmann. (95 mín.)
Þýskaland 2000. Skífan. Bönnuð
innan 16 ára.
ÞESSI þýska spennumynd var
mjög vinsæl í heimalandinu og skart-
ar í aðalhlutverki nýjustu þýsku
stjörnunni, á alþjóðlega vísu a.m.k.,
Frönku Potente úr
Hlauptu Lola
hlauptu. Þessi
mynd hefur þar að
auki verið sett á
stall með þeirri
mynd, sögð tilheyra
nýrri kynslóð eða
bylgju þýskra af-
þreyingarmynda
sem hafa alþjóð-
legri skírskotun en þýskar myndir
hafa gert hingað til.
Vissulega hefur Anatómía „alþjóð-
lega“ skírskotun en sumir myndu nú
frekar líta svo á að hér væri á ferð
evrópsk kvikmyndagerð að rembast
við að sverja sig í Hollywood-stílinn.
Hér er það nefnilega formúlan sem
ræður ríkjum og sem slík er myndin í
sjálfu sér lítið síðri en þær unglinga-
hrollvekjur sem framleiddar hafa ver-
ið á færibandi síðasta veifið. Ungur
læknanemi kemst á snoðir um hrotta-
fengin fjöldamorð sem samnemandi
hennar fremur í líkhúsi skólaspítal-
ans. Óhugnaðurinn er í fyrirrúmi.
Hvert færi notað til að bregða áhorf-
andanum og teygja taugar hans og
það gengur ágætlega. Verst hvað
fléttan er fjandi fyrirsjáanleg.
Skarphéðinn Guðmundsson
MYNDBÖND
Líkhús-
morð
Flísar
og
parketBorgartúni 33, Reykjavík • Laufásgötu 9, Akureyri