Morgunblaðið - 06.06.2001, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.06.2001, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2001 45 R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Tilkynning um aðalfund Aðalfundur SR-mjöls hf. verður haldinn í sal Kiwanisfélagsins, Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, Reykjavík, miðvikudaginn 20. júní nk. kl. 16.00. Dagskrá fundarins er sem hér segir: 1. Tillaga um breytingu á 4. gr. samþykkta félags- ins um aukningu hlutafjár að nafnverði 140 millj. kr. með útgáfu nýrra hluta. Hlutirnir verði notaðir til að ljúka kaupum á 60% hlut í Valtý Þorsteinssyni ehf. Mat á þessum hlutum til greiðslu er 350 m.kr., sem svarar til gengis 2,5. Hinir nýju hlutir veiti réttindi í félaginu frá og með samþykkt tillögunnar. Hluthafar falli frá forkaupsrétti vegna þessarar aukningar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins, töluliður 1 til 5. 3. Tillaga stjórnar félagsins um breytingu á 4. gr. samþykkta félagsins þess efnis að nú- verandi heimild stjórnar um útgáfu nýrra hluta með áskrift allt að 200 millj. kr. að nafnverði gildi til 1. nóvember 2002. 4. Tillaga stjórnar um breytingu á 6. gr samþykkta félagsins þess efnis að heimiluð verði rafræn skráning hluta í félaginu. 5. Önnur mál, skv. 6. tölulið 14. gr samþykkta félagsins. Dagskrá, tillögur og ársreikningur félagsins, auk annarra gagna munu liggja frammi á skrif- stofum félagsins á Siglufirði, Raufarhöfn, Seyðisfirði og í Reykjavík, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Stjórn SR-mjöls hf. KENNSLA IÐNSKÓLINN Í HAFNARFIRÐI, Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði, sími 585 3600, fax 585 3601. Innritun á haustönn 2001 Innritun nýnema á haustönn 2001 fer fram í skólahúsinu að Flatahrauni 12, í dag miðviku- daginn 6. júní og á morgun fimmtudaginn 7. júní frá kl. 8.00 til 17.00. Föstudagurinn 8. júní er síðasti innritunardagur og er þá opið frá kl. 9.00 til 15.00. Innritað er á eftirtaldar brautir: Nám fyrir samningsbundna iðnnema. Málmiðngreinar fyrri hluti náms. (grunndeild málmiðna). Grunndeild bíliðna. Rennismíði. Hársnyrting 1. og 3. önn. Grunndeild rafiðna. Rafeindavirkjun 3. önn. Rafvirkjun 3. önn. Grunndeild tréiðna. Listnámsbraut, hönnun og handverk. Tækniteiknun. Útstillingabraut. Almenn námsbraut (fornám). Meistaraskóli. Við innritun skulu nemendur hafa með sér grunnskólaskírteini eða staðfest prófskírteini frá fyrri skóla. Forráðamenn nemenda yngri en 18 ára þurfa að undirrita umsóknina. Nemendur sem innrit- ast á almenna námsbraut (fornám) þurfa að mæta til viðtals með foreldri eða forráða- manni. Allar nánari upplýsingar og ráðgjöf eru veittar á skrifstofu skólans. Skólameistari. Innritun nemenda fyrir haustönn 2001 Tekið er á móti umsóknum um skólavist 5. og 6. júní frá kl. 8:15 til kl. 18:00 báða dagana og einnig frá kl. 8:15 til kl. 12:00 fimmtudaginn 7. júní. Námsráðgjafar og konrektor verða til viðtals þessa daga. Menntaskólinn við Sund er öflugur bóknáms- skóli sem býður nám til stúdentsprófs. Skólinn er bekkjarkerfisskóli sem leggur mikla áherslu á nemendavænt umhverfi og innihaldsríkt nám. Innritað er samkvæmt nýrri námskrá og geta nemendur skráð sig á eftirtaldar bóknáms- brautir: Félagsfræðabraut Málabraut Náttúrufræðibraut Umsóknareyðublöð fást í skólanum og í öllum grunnskólum. Foreldrar/forráðamenn nemenda undir sjálfræðisaldri þurfa að staðfesta um- sóknirnar. Umsóknum skal fylgja staðfest afrit af grunnskólaskírteini. Nemendur sem koma með nám úr öðrum skól- um þurfa að staðfesta slíkt með viðurkenndum gögnum. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu skól- ans. Jafnframt er að finna á heimasíðu skólans: http://www.sund.is, inntökuskilyrði á einstakar námsbrautir. Rektor. TILKYNNINGAR MENNTASKÓLINN Í REYKJAVÍK ENNTASK EYKJAV leggur traustan grunn að velgengni í háskóla Málabraut Náttúrufræðibraut 2 nýmáladeildir 2 fornmáladeildir 2 eðlisfræðideildir 2 náttúrufræðideildir Rektor Innritun í Menntaskólann í Reykjavík er ekki lengur háð búsetu nemenda, því að skipting Reykjavíkur í skólasvæði hefur verið afnumin. Sótt er um skólavist á sérstökum eyðublöðum, sem nemendur 10. bekkjar hafa fengið með prófskírteinum sínum. Fylgiseðill og staðfest ljósrit af prófskírteini fylgi umsókninni. Umsóknareyðublöð fást einnig í skólanum. Senda má umsóknir í pósti. Starfsfólk skólans leiðbeinir umsækjendum og tekur á móti umsóknum milli kl. 10 og 18. Nemendur velja um tvær meginnámsbrautir með fjölbreyttum kjörsviðum: Upplýsingar um skólann er að finna á heimasíðu hans http://www.mr.is Innritun í Menntaskólann í Reykjavík stendur yfir og lýkur föstud. 8. júní. Innritun 2001 Menntaskólinn í Reykjavík Við Lækjargötu 101 Reykjavík sími 545 1900 Landsbyggðarfólk athugið! Bjóðum upp á ódýra gistingu til 15. júní nk. Morgunmatur er innifalinn. Gistiheimilið Berg, Bæjarhrauni 4, Hafnarfirði, sími 565 2220, fax 565 4520, netfang gestberg@vortex.is, heimasíða gestberg.vortex.is . Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Skólaslit á vorönn 2001 Skólaslit verða í Íþróttahúsi F.B. v/ Austurberg föstudaginn 8. júní kl. 14.00. Allir nemendur dag- og kvöldskóla, er lokið hafa eftirtöldum prófum, eiga að koma þá og taka á móti prófskírteinum: Verslunarprófi. Burtfararprófi af húsasmíðabraut. Burtfararprófi af rafvirkjabraut. Prófi af handíðabraut. Snyrtifræðinámi. Sjúkraliðanámi. Súdentsprófi. Eldri útskriftarárgangar, foreldrar, aðrir ættingj- ar, svo og velunnarar skólans, eru velkomnir á skólaslitin. Skólameistari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.