Morgunblaðið - 06.06.2001, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.06.2001, Blaðsíða 21
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2001 21 Kr. 39.995 M.v. 2 í herbergi með morgunmat, flug, skattar. Skógarhlíð 18 sími 595 1000. www.heimsferdir.is Heimsferðir bjóða nú ótrúlegt helg- arævintýri til Mílanó, þann 22. júní, á hreint frábærum kjörum. Nú getur þú kynnst þessari einstöku borg sem er miðstöð tísku og hönnunar á Ítalíu. Þú getur notið þess að skoða mörg frægustu listasöfn Ítala, séð síðustu kvöldmáltíð Le- onardos með eigin augum, Il Duomo dómkirkjuna í miðbænum, þriðju stærstu dómkirkju heims, verslað í Galeria Vitorio Emanuelle, eða kannað veitingastaðina og næturlífið í Corso Como. Við höfum tryggt okkur herbergi á góðu 3ja stjörnu hóteli í hjarta borgarinnar, Hotel Sop- erga. Öll herbergi eru með sjónvarpi, síma, baði og loftkælingu. Beint flug 5 nætur Aðeins 10 herbergi Kr. 36.433 M.v. hjón með barn, flug, hótel, skattar. 5 daga helgarferð til Mílanó 22. júní frá 36.433 kr. HÓTEL Bjarkalundur hefur hafið sumarstarfsemi sína eftir mikla end- urbætur. Búið er að bæta alla að- stöðu og er hún nú vistleg og öllum ferðamönnum sæmandi. Gisting er fyrir 32 í vistlegum her- bergjum og hafa þau verið máluð sem og aðrar vistarverur. Herbergin fá fuglanöfn og eru þannig merkt. Hótel Bjarkalundur bíður ferðafólki upp á litla verslun, veitingar í miklu úrvali og þeir sem vilja eyða ein- hverju af sumarfríinu sínu þar geta líka fengið leigt tjaldstæði og bensín á bílinn. Þá er boðið upp á silungs- veiði. Hótelstjóri verður Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir. Hótelið stendur undir Vaðalfjöllum en þau eru úr innskotsbergi og er góð gönguleið þaðan upp á hnúkinn og er leiðin um 6 til 7 km. Þaðan er útsýni mikið og fjölbreytt. Sveinbjörn Kristinn hannaði nýtt merki fyrir hótelið og prýðir það matseðil þess og leirtau. Eigandi hótelsins er Kaupfélag Króksfjarðar. Morgunblaðið/svennikr Það var fallegt um að litast í Bjarkalundi um helgina, enda lögðu fjölmargir þangað leið sína. Sumarstarfsemi hafin í Hótel Bjarkalundi Reykhólasveit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.