Morgunblaðið - 06.06.2001, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 06.06.2001, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2001 73 AKUREYSKA hljómsveitin Tvö dónaleg haust heldur tónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Sveitin sú hefur vakið athygli undanfarið fyrir líflega sviðs- framkomu þar sem þeir taka jafnan vel þekktar lummur í nýjum, hressi- legum og létt pönkuðum útsetn- ingum. Í kvöld gefst hinvegar færi á því að sannreyna hvort sveitinni takist eins vel upp þegar þeir bera á borð eigin lagasmíðar. Í samtali við Morgunblaðið sagði Sigfús Ólafsson, hinn geðþekki trommuleikari sveit- arinnar, að þeir félagar væru nefni- lega búnir að safna í sarpinn hellingi af frumsömdum lögum og kominn tími til að láta vaða. Hljómsveitin er búin að hljóðrita allnokkur þessara laga með Rafni Jónssyni og á nú til efni á heila plötu, sem ætti að líta dagsins ljós á árinu, en þar færi sjálfur frumburðurinn. Sigfús vill þó koma því á framfæri að gömlu góðu tökulögin fái að sjálf- sögðu að fljóta með inn á milli. Aðspurður um tónlist Tveggja dónalegra hausta kýs Sigfús að skil- greina hana sem gleðipönk, sem eigi sér rætur í tónlist níunda áratugar- ins; Duran Duran, Alphaville og jafnvel Falco heitinn séu t.d. í mikl- um metum. Gamlir og nýir liðsmenn Tveggja dónalegra hausta. Dónaskapur á Gauknum LEIKARINN Anthony Quinn lést á sunnudaginn, 86 ára að aldri. Á hátt á sjö áratuga löngum ferli lék Quinn í yfir 150 kvikmynd- um en hans kunnustu hlut- verk eru þó trúlega Grikk- inn Zorba í samnefndri mynd frá 1964, sem bedúín- inn Auda abu Tayi í Arabíu- Lawrence frá 1962 og byltingarhetj- an Zapata í vestranum Viva Zapata! frá 1954. Hlaut hann önnur sinna tvennu Óskarsverðlauna fyrir síðast- nefndu myndina en hin hlaut hann ár- ið 1957 fyrir aukahlutverk sitt í mynd- inni Lust For Life. Quinn fæddist í Mexíkó árið 1915, barn hálf-írsks föður og mexíkóskrar móður og gat sér fljótt orð í Hollywood fyrir að geta brugðið sér í allra kvikinda líki. Eftir að hafa unnið fyrir sér sem hnefaleikakappi komst hann að sem liðtækur óvin- ur, indíáninn í fjöldafram- leiddum vestrum, en er nafn hans varð þekktara urðu hlutverkin fjölbreyttari. Quinn var þrígiftur og skildi eftir sig 13 börn. Minningarat- höfn verður haldin á næstu dögum í Bandaríkjunum en síðan verður upp- fyllt ósk hans um að öskunni verði dreift yfir fæðingarstaðinn, gil í norð- urhluta Chihuahua-ríkis í Mexíkó. Leikarinn Anthony Quinn er látinn Grikkinn Zorba kveður Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. Ástin hefur aldrei verið svona ógnvekjandi! Frábær hrollvekja sem heldur þér á sætisbrúninni fram á síðustu stundu með ofur- skutlunni Denise Richards (James Bond: The world is not enough) í aðalhlutverki. www.sambioin.is Undrahundur inn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Sá snjalli er buxnalaus! Pokemom 3 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Vit nr. 231Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr 236. Exit wonds Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára Vit nr. 223 102 DALMATÍUHUNDAR Sýnd kl. 4. ÍSL TAL. VIT NR.213 FORSÝNING VISA FORSÝNING eingöngu fyrir VISA korthafa kl.8. Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Ástin hefur aldrei verið svona ógnvekjandi! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. www.sambioin.is Strik.is HL.MBL Tvíhöfði SG DV Sýnd kl. 6 og 8.30. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. Jane vantaði herbergisfélaga en það sem hún fékk var meiri maður en hana hafði órað fyrir! Frábær rómantísk gamanmynd um hegðun karlmanna og það sem kemur þeim til. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl.6, 8 og 10. Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! 3 vikur á toppnum í USA Sannir spæjarar...bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd Sýnd kl. 6 . Ísl. tal. Sýnd kl. , 8 og 10 B. i. 12. Sýnd kl. 10. STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.