Morgunblaðið - 22.06.2001, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.06.2001, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 2001 51 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Stýrimann, matsvein og háseta vantar á 230 tonna netabát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 426 8286 og 894 5713. Kennarar Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri vantar ennþá einn kennara á miðstigið. Látið nú ekki happ úr hendi sleppa. Við bjóðum m.a. upp á gróskumikið skólastarf með spenn- andi þróunarverkefnum og tækifærum og frá- bæru samstarfsfólki. Áhugasamir lítið á heimasíðuna okkar: http://bes.ismennt.is, sendið tölvupóst: harpae@ismennt.is eða hringið í síma 483 1538/864 1538/483 1208, sem fyrst!. Arndís Harpa Einarsdóttir, skólastjóri. ⓦ á Nesbala, Seltjarnarnesi ⓦ í sumarafleysingar í vesturbæinn í Hafnarfirði R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Lágmúla 7, sími 55 12345 Til sölu myndbandaleiga í Háholti 27, Mosfellsbæ. Um 1.500 myndbandatitlar. Upplýsingar veitir fasteignasalan Stóreign í síma 551 2345. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðaustur-kjördæmi Sumarferð Sumarferð Sjálfstæðismanna í Norðausturkjör- dæmi verður farin frá Djúpavogi út i Papey laugardaginn 30. júní nk. og verður lagt af stað kl.10.00. Þeir sem koma til Djúpavogs á föstu- dagskvöld geta fengið gistingu þar eða í ná- grenninu. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu flokks- ins í Kaupangi, Akureyri og er sími þar 462 1500. Netfang xd@nett.is . Stjórn kjördæmisráðsins. Boðun sjóðfélagafundar í Lífeyrissjóði starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðar- banka Íslands hf. boðar hér með til ársfundar sjóðsins sem haldinn verður í matsal Búnað- arbanka Íslands hf., Hafnarstræti 5, 4. hæð, Reykjavík, laugardaginn 30. júní nk. kl. 13.00. Dagskrá fundarins: 1. Skýrsla stjórnar vegna liðins starfsárs. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár. 3. Tryggingafræðileg athugun á stöðu sjóðs- ins. 4. Fjárfestingastefna sjóðsins. 5. Kosning skoðunarmanns ásamt öðrum til vara. 6. Önnur mál, löglega upp borin. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf. HÚSNÆÐI Í BOÐI Garðabær Lager og skrifstofu- húsnæði Til leigu 140 fm lager og skrifstofuhúsnæði á einni hæð í Garðabæ. Upplýsingar í síma 897 7937. TIL SÖLU Verksmiðju/lagerútsala Verksmiðjusala vegna flutnings er hafin hjá Sólinni, Þönglabakka 1, 2. hæð, og stendur yfir fram í miðja næstu viku. Efni 100 kr., 200 kr., 700 kr., 1.500 kr. metrinn. Fóður 100 kr., 200 kr. metrinn. Fatnaður, tölur, tvinni, rennilásar o.fl. Garðplöntusala Ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, auglýsir 20-40% verðlækkun á furum, greni, lyngrósum, gljámispli og fleiri tegundum. Verðdæmi: Dvergfura 30—40 cm kr. 1.190, sitkagreni 150 cm kr. 4.660, gljámispill 50—60 cm kr. 250. Sími 566 7315. TILKYNNINGAR Bessastaðahreppur Gjaldskrá fyrir gatnagerðar- gjald Með vísan til 6. gr. laga um gatnagerðargjald nr. 17/1996 og 12. gr. reglugerðar um gatna- gerðargjald nr. 543/1996 auglýsist hér með að hreppsnefnd Bessastaðahrepps samþykkti þann 19. júní 2001 nýja gjaldskrá fyrir gatna- gerðargjald í Bessastaðahreppi. Gjaldskráin, sem tekur við af eldri gjaldskrá sveitafélagsins frá 18. apríl 2000, öðlast þegar gildi. Gjaldskráin liggur frammi hjá sveitarstjóra á skrifstofu Bessastaðahrepps á Bjarnastöðum. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. Breytingu á Svæðisskipulagi miðhálendis Íslands 2015 Búðarhálsvirkjun og Búðarhálslína Samvinnunefnd um svæðisskipulag miðhá- lendis samþykkti á fundi sínum 18. maí sl. tillögu að breytingu á Svæðisskipulagi miðhá- lendis Íslands 2015 er tekur til framkvæmda- svæðis Búðarhálsvirkjunar og Búðarhálslínu. Tillagan var auglýst 9. febrúar og lá frammi til kynningar til 9. mars. Frestur til að skila at- hugasemdum rann út þann 23. mars og bárust engar athugasemdir. Samþykkt tillaga hefur verið send Skipulags- stofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu. Þeir, sem óska nánari upplýsinga um tillöguna og niðurstöðu samvinnunefndar, geta snúið sér til Samvinnunefndar miðhálendis, Skúla- götu 21, Reykjavík. Samvinnunefnd miðhálendis. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF 23. júní laugardagur. Jóns- messunæturferð. Tröllakirkja vestan Holtavörðuheiðar. Áætlaður göngutími er 7-10 klst. og hækkun samtals 700 m. Farar- stjóri Kjartan Bollasson. Almennt verð 2500 kr.- en 2200 kr.- fyrir félagsmenn F.Í. Brottför frá BSÍ kl. 18.00 með viðkomu í Mörkinni 6. 24. júní sunnudagur. Leira - Garður. 3 - 4 klst. ganga, á forna útgerðastaði. Liður í þemanu „Fast þeir sóttu sjóinn“. Farar- stjóri Magnús Ingvarsson og Ásgeir Pálsson. Almennt verð 1900 kr.- en 1700 kr. fyrir félags- menn F.Í. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Laugardagur 23. júní Kl. 13.00 Búseta og náttúra í Þing- vallahrauni. Gönguferð í Skóg- arkot þar sem hugað verður að sögu og náttúru. Lagt af stað frá Þjónustumiðstöð. Gangan tekur um tvær og hálfa klst. Kl. 13.00 Leikir og fræðsla fyrir krakka í Hvannagjá. Tekur um 1 klst. Sunnudagur 24. júní Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Þing- vallakirkju. Kl. 15.00 Þinghelgar- ganga. Gengið um þingstaðinn forna og hugað að sögu og nátt- úru. Hefst við kirkju að lokinni guðsþjónustu og tekur um 1 klst. Nánari upplýsingar eru veittar í þjónustumiðstöð, s. 482 2660. Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins á Þingvöllum er ókeypis og allir eru velkomnir. ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Vs. Jói Félagi, sknr. 7010, ásamt vélum, tækjum, búnaði o.fl., þingl. eig. Bátaferðir ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, þriðjudaginn 26. júní 2001 kl. 9.30. Verkstæðishús v/Vallarveg, Egilsstöðum, ásamt vélum, tækjum o.fl., þingl. eig. Dagsverk ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Gúmmívinnustofan ehf. og KPMG Endurskoðun hf., þriðjudaginn 26. júní 2001 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 13. júní 2001. NAUÐUNGARSALA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.