Morgunblaðið - 22.06.2001, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.06.2001, Blaðsíða 27
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 2001 27 STJÓRN öflugustu samtaka frum- byggja Ástralíu, ATSIC, lýsti í gær yfir stuðningi við leiðtoga samtak- anna, Geoff Clark, sem hefur verið sakaður í tveimur áströlskum dag- blöðum um að hafa nauðgað fjórum konum á áttunda og níunda áratugn- um. Clark kveðst saklaus af þessum ásökunum og lögreglan segir að eng- in áform séu um að ákæra hann. Vangaveltur höfðu verið um að Clark kynni að verða vikið frá sem formanni ATSIC en stjórn samtak- anna samþykkti einróma yfirlýsingu um stuðning við hann. Ray Robinson, varaformaður samtakanna, sagði að dagblöðin tvö, The Age og Sydney Morning Herald, hefðu tekið sér vald dómstóla og dæmt Clark sekan. „Með framferði sínu hefur The Age svipt Clark tækifærinu til sann- gjarnra réttarhalda og það ætti að valda miklum óhug meðal allra op- inberra persóna í Ástralíu,“ sagði hann. Clark sagði ásakanirnar lið í ófrægingarherferð í fjölmiðlunum og kvaðst þakklátur fyrir þann stuðning sem hann hefði fengið meðal frum- byggja. „Ég tel að þetta marki tíma- mót í sögu frumbyggjatengslanna í landinu,“ sagði hann. „Ég trúi því að frumbyggjar Ástralíu viti núna að þeir þurfi að sameinast.“ Samtök frumbyggja Ástralíu Leiðtoginn verst ásök- unum um nauðganir Adelaide. AP. FJÖRUTÍU og sex bandarískir stjórnarerindrekar sem vísað var frá Rússlandi í mars síðastliðnum eiga að vera búnir að yfirgefa landið fyrir fyrsta júlí, að sögn bandarísks emb- ættismanns í Moskvu. Brottvísunin var svar rússneskra stjórnvalda við brottvísun 46 rússneskra stjórnarer- indreka frá Bandaríkjunum í febrú- ar. Deilan spratt vegna handtöku Roberts Hanssen, starfsmanns bandarísku alríkislögreglunnar (FBI), en hann var fundinn sekur um að hafa stundað njósnir fyrir Sovét- ríkin og Rússland í að minnsta kosti 15 ár. Bandaríski embættismaðurinn segir málið ekki á neinn hátt tengt fundi þeirra George W. Bush, Bandaríkjaforseta, og Vladimírs Pútíns, Rússlandsforseta, í Slóveníu hinn 16. júní. Um það bil 500 manns starfa á vegum bandaríska utanrík- isráðuneytisins í Rússlandi, þar á meðal 325 diplómatar. Framhald njósnadeilu Diplómötum vísað úr landi Moskvu. AFP. ♦ ♦ ♦ MÓTMÆLENDUR í höfuðborg Rúmeníu, Búkarest, nota hér regnhlífar til að verjast sólskini fyrir framan stjórnarráðið í borg- inni. Fólkið missti allt sitt sparifé þegar einkarekinn fjárfest- ingarsjóður varð gjald- þrota fyrir ári og vill það að stjórnvöld bæti sér tapið.Reuters Mótmæli í sumar- hita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.