Morgunblaðið - 01.07.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.07.2001, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 2001 47          LÁRÉTT 4. Lagður af tré, en ekki kind. (6) 6. Óttast vil gervi fólksflutninga. (14) 9. Nær gin í mat. (6) 10. Töng Ullar er krókur. (6) 11. Ranka fann hnetu. (5) 12. Sei-i, takk fyrir hattinn. (8) 13. Englar og ending gera þjóð. (12) 14. Stallari mjakar ei þeim sem ræður yfir víninu. (16) 17. Bók frá greind. (6) 20. Flóð af rennireiðum. (12) 22. Vanræktur sonur Snorra. (6) 24. Það sem Karíus og Baktus vildu. (10) 26. Stærsta brauðmeti í Reykjavík. (8) 27. Kornung „mor“ borðar þetta. (10) LÓÐRÉTT 1. Súla úr konu? Nei, nafn konu. (6) 2. Svo aulalegur að jafnast á við val. (8) 3. Eðlur blaka vængjum? Nei, spendýr. (10) 4. Neitun sinnt af grjóti. (11) 5. Rit Óla mig langar til að nota við út- reikning. (9) 7. Úti rann á litlu svæði. (7) 8. Konungsætt í íþróttum á Húsavík. (9) 12. Fuglslöpp finnst oft á börnum. (11) 15. Það sem öxi sér með. (8) 16. Ávöxtur að súrna í þurrki. (6) 18. Afkomandi Jóa og Kim. (6) 19. Galli sem veiðist. (6) 21. Gaf ugga. (6) 23. Af Mána er það að segja að hann er úrþvætti. (5) 25. Árás á brauð. (4) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 5. júlí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Jómfrúrræða. 5. Tíguleg. 9. Eyrna- snepill. 11. Ávísun. 13. Fimubulvetur. 14. Svefnpurrka. 15. Normal. 16. Bjargarþrot. 17. Ómark. 18. Túnfiskur. 21. Léttafeti. 23. Básúna. 24. Fjalaköttur. 25. Atbeini. LÓÐRÉTT: 2. Megurð. 3. Regína. 4. Refsirammi. 6. Silfurskotta. 7. Fimmtarþraut. 8. Hábeinn. 10. Aldinmauk. 12. Nóbelsverðlaunin. 13. Ferðakof- fort. 14. Sítrónusafi. 16. Bjalla. 19. Fárbauti. 20. Kasúldin. 22. Túrkis Vinningshafi krossgátu 10. júní Ágústa Harðardóttir, Ferjuvogur 19, 104 Reykjavík. Hún hlýtur bókina Fagra veröld eftir Tómas Guðmundsson frá Máli og menningu. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 24. júní           VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað heitir fyrrverandi kær- asti Juliu Roberts? 2. Hvar fór Blúshátíð norðurs- ins fram? 3. Í hvaða borg er áætlað að „Live Aid 2“ fari fram? 4. Hver leikstýrir myndinni Artificial Intelligence? 5. Hver leikur aðalhlutverkið í Dr. Dolittle 2? 6. Hvaða ár var John F. Kenn- edy myrtur? 7. Hvernig tónlist spilar Taj Mahal? 8. Hver leikstýrði myndinni Boyz N The Hood? 9. Hvert er hið rétta nafn lista- mannsins ILO? 10. Hvað heitir nýjasta verk Gullyjar Hönnu? 11. Hvað heitir höfundur myndasögunnar Mail Order Bride? 12. Á hvaða hljóðfæri spilar Sunna Gunnlaugs? 13. Hvaða góðkunningi Fólks í fréttum var grýttur með tómötum á dögunum? 14. Hvað heitir brussan úr Áfram-myndunum? 15. Hvað heitir þessi djasskvartett? 1. Benjamin Bratt. 2. Ólafsfirði. 3. Cardiff 4. Steven Spielberg. 5. Eddie Murphy. 6. 1963. 7. Blús. 8. John Singleton. 9. Ólafur Agnar Breiðfjörð. 10. Endnu engang... 11. Mark Kalesniko. 12. Píanó. 13. Liam Gallagher. 14. Joan Sims. 15. Benjamin Koppel Quartet. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.