Morgunblaðið - 27.07.2001, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.07.2001, Blaðsíða 13
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 2001 13 FRAMKVÆMDUM við nýtt versl- unar- og skrifstofuhúsnæði á horni Laugavegar og Kringlumýrar- brautar miðar vel að sögn Gísla Pálssonar staðarstjóra hjá Ístaki. Búið er að loka húsinu og verður það tilbúið undir innréttingar með fullfrágenginni sameign seinni hluta ágústmánaðar. 4.000 fermetra bygging á sex hæðum Byggingin, sem stendur við Laugaveg 180, er rúmlega 4.000 fermetrar að flatarmáli á sex hæð- um auk bílageymslu. Húsið stend- ur á áberandi stað og hefur gler- veggur sem þekur norðurhlið þess vakið athygli margra vegfarenda. Þær upplýsingar fengust hjá Fast- eignamarkaðnum, sem sér um sölu á húsnæðinu, að ráðgert væri að húsið yrði fullfrágengið um og eft- ir næstu áramót. Byggingin er í eigu eignarhaldsfélagsins Ránar- borgar. Framkvæmdum við glerhýsið við Laugaveg miðar vel Tilbúið undir inn- réttingar í ágúst Reykjavík Morgunblaðið/Jim Smart Byggingin, sem segja má að endurspegli umhverfi sitt, er einkum ætluð undir skrifstofur en á 1. hæð er mögulegt að hýsa verslun og þjónustu. Meistarafélag Bólstrara www.bolstrun.is M EI ST AR AF ÉLAG BÓLSTRA R A STOFNAÐ 1928 M O N S O O N M A K E U P litir sem lífga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.