Morgunblaðið - 27.07.2001, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 27.07.2001, Qupperneq 13
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 2001 13 FRAMKVÆMDUM við nýtt versl- unar- og skrifstofuhúsnæði á horni Laugavegar og Kringlumýrar- brautar miðar vel að sögn Gísla Pálssonar staðarstjóra hjá Ístaki. Búið er að loka húsinu og verður það tilbúið undir innréttingar með fullfrágenginni sameign seinni hluta ágústmánaðar. 4.000 fermetra bygging á sex hæðum Byggingin, sem stendur við Laugaveg 180, er rúmlega 4.000 fermetrar að flatarmáli á sex hæð- um auk bílageymslu. Húsið stend- ur á áberandi stað og hefur gler- veggur sem þekur norðurhlið þess vakið athygli margra vegfarenda. Þær upplýsingar fengust hjá Fast- eignamarkaðnum, sem sér um sölu á húsnæðinu, að ráðgert væri að húsið yrði fullfrágengið um og eft- ir næstu áramót. Byggingin er í eigu eignarhaldsfélagsins Ránar- borgar. Framkvæmdum við glerhýsið við Laugaveg miðar vel Tilbúið undir inn- réttingar í ágúst Reykjavík Morgunblaðið/Jim Smart Byggingin, sem segja má að endurspegli umhverfi sitt, er einkum ætluð undir skrifstofur en á 1. hæð er mögulegt að hýsa verslun og þjónustu. Meistarafélag Bólstrara www.bolstrun.is M EI ST AR AF ÉLAG BÓLSTRA R A STOFNAÐ 1928 M O N S O O N M A K E U P litir sem lífga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.