Morgunblaðið - 27.07.2001, Page 51

Morgunblaðið - 27.07.2001, Page 51
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 2001 51 Uppljóstrunin (Illuminata) G A M A N M Y N D  Leikstjórn John Turturro. Aðal- hlutverk Susan Sarandon, John Turturro, Christopher Walken. 92 mín. Skífan 1998. Öllum leyfð. ÞAÐ verður æ algengara að leik- arar spreyti sig í leikstjórastólnum. Þau eru til nokkur dæmin um að það hafi gengið vel upp; sbr. hjá Redford, Robins, Penn, Gib- son, Oldman. En þau eru jafnvel fleiri dæmin um miður góða útkomu og oftar en ekki er megingallinn sá að leikstjórnin hefur verið lítil sem eng- in, leikararnir fengið að leika lausum hala og eru út um alla mynd, hreint og beint vaðandi. Illuminata, fyrsta mynd hins ann- ars fantagóða leikara Turturro, fell- ur tvímælalaust í seinni flokkinn. Búningamynd, eins og stundum er kallað, sem á sér stað í leikhúsheimi New York á mótum þarsíðustu alda- móta. Turturro er leikskáld sem fær draum sinn uppfylltan er honum bíðst óvænt að setja upp verk en hér er í raun um leikrit í kvikmynd að ræða. Fyrir utan það að myndin er í raun hrútleiðinleg hjálpar ekkert að annar eins ofleikur hefur vart sést í háa herrans tíð. Turturro og Walken eru leikarar sem virkilega verður að halda í skefjum en hér vaða þeir um öll tún eins og beljur að vori. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Leikarar leika laus- um hala                         !   "#     $%# &"'  (" ) ( * + ,"  -# . /01 & 021 -#  " %  + % 3    # 4 - & &   5 )  4+% . "  4 # 6 7 "  & ' ('  "              "  # $% & '!  ( )    ! *    %,- "  "  +  *!&+0#+  ! 1   2  $11!   333 ' 4  5   2   %  6+ $1 ,7 '  8 !9    +! %: 9/;"* < =6     )1 =!$> $   6 1 8 9 1 : 09 1; < = 01 : 0= 0; 01 > : 00 0; 10 0 0 1 0 2 < 9 1 0 8 0 -." " ?@ -" A    4 A    5   4 4* -" A    4* " " -" A    A    -" &( &( B " &( -  4* # A    5   &(  C"   *B-    0 1 8 0= : > < 2 02 = 0; 00 8< 9 01 08 8; 19 11 0;> D D D 81 10 D D D D D 3 3 ?3 3 @3 A3 B3 C3 D3 3 3 3 ?3 3 @3 A3 B3 C3 D3 3 3 3 ?3 3 @3 A3 B3 C3 D3 ?3 7   .E    F "  G H" I  HJ        + 3 #" %"".  - ' # .E   H  " "  ' HHG    H      K&  B L& LM  .L .GN  L .G  LG"   B  ! LG"   L-G N  L-G   19 3 3 ?3 3 @3 A3 B3 C3 D3 3 3 3 ?3 3 @3 A3 B3 C3 D3 3 3 3 ?3 3 @3 A3 B3 C3 D3 ?3 9 9 9 ) /    I (     POPPÞYRSTIR Íslend- ingar hafa greinilega beðið með öndina í hálsinum eftir popp- innleggi sumarsins því Svona er sumarið 2001 situr sem límd við toppsætið. Þar má m.a. heyra í hinni raunverulegu Svölu, hinum eina sanna Stefáni Hilmarss og Sálarfélögum hans, manninum sem þið megið kalla Bubba, hinum fingrafimu liðs- mönnum Írafárs, nöktu piltunum Í svörtum fötum, hinum fiðurmjúka Einari Ágúst, spennufíklunum úr Á móti sól, villingunum í Buttercup og spyrlinum Herberti Guðmunds- syni. Popp á topp! FAITHLESS hefur átt tryggan hóp aðdáenda um heim allan frá því að hún sló í gegn með laginu „In- somnia“ fyrir 5 ár- um. Söngkonan Dido var eitt sinn meðlimur sveit- arinnar en bróðir hennar Rolo er einn af stofnfélögunum. Þriðja platan, Outrospective, er núna komin í búðir og er sveitin á ströngu tónleikaferðalagi þessa dagana. Sveitin var m.a. ein þeirra sem komu fram á Hróaskelduhátíðinni um síð- ustu mánaðamót. Þriðji trú- leysinginn! SKOSKA hljómsveitin Beta Band hefur verið uppáhald gagnrýnenda um allan heim frá því að hún gaf út breiðskífu sem ber heitið 3 E.P. En eins og nafnið gef- ur til kynna safnar sú plata saman þeim lögum sem var að finna á þremur áður útgefnum þröngskífum sveitarinnar. Fljótlega í kjölfarið leit fyrsta breiðskífan dagsins ljós en liðsmenn lýsa þeirri plötu sjálfir sem „hræðilegum andskota“ þótt margir gagnrýn- endur hafi verið þeim ósammála. Önnur breiðskífan er nú komin út og heitir hún því undarlega nafni Hot Shots 2. Skrítnir Skotar. Hræðilegur andskoti! ÞAÐ kemur ef til vill mörgum á óvart að sjá hljómsveitina múm á Tónlistanum en platan þeirra Yes- terday was dramatic – Today is ok kom út á Þorláksmessu árið ’99. Síðan þá hefur platan verið gefin út víða um heim og fengið prýðis dóma í erlendum tónlist- arblöðum. Platan er ein þeirra 100 sem tilnefndar eru sem plötur aldarinnar af Dr. Gunna, ráðgjöfum hans og samstarfs- aðilum, þrátt fyrir að hafa rétt náð í skottið á öldinni sem leið. Enda engin furða því að hér er á ferð afbragðs frumraun. MúM snýr aftur! SÍÐUSTU DAGAR RÝMINGARSÖLUNNAR HANZ flytur í Smáralind KRINGLUNNI Öll vara á 60-70% afslætti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.