Morgunblaðið - 27.07.2001, Side 55

Morgunblaðið - 27.07.2001, Side 55
Gallagher-hjónin í ferðalagi Fyrirmyndarforeldrar? HLJÓMSVEITIN Oasis er um þessar mundir í tónleikaferð í Japan og ákvað unnusta Liams Gallagher, Nicole Appleton, að slást með í för og taka sér frí frá önnum hversdags- ins. Þetta er vart í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að parið á þriggja vikna gamlan son sem það ákvað að skilja eftir heima. Talsmaður söngkonunnar sagðist ekki viss um hvenær hin nýbakaða móðir kæmi til baka en taldi hana ekki ætla að dvelja langdvölum í Tókýó, varla lengur en fimm daga. Talsmaðurinn sagði ástæðuna fyrir því að barnið fékk ekki að fljóta með vera þá að: „Maður ferðast ekki með svona ung börn í flugvélum. Hún varð að skilja hann eftir.“ Hvorki Li- am né Nicole vildu tjá sig um málið. Barnið skilið eftir MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 2001 55 JUSTIN Timberlake hefur lýst yfir áhuga á að syngja dúett með sinni heittelskuðu, Britney Spears. „Ég vil að það verði eitthvað ný- stárlegt, eitthvað sem enginn hefur heyrt áður og eitthvað sem enginn hélt að við gætum,“ sagði hinn nýj- ungaglaði Justin í viðtali á dögunum. Justin sagðist einnig vera spennt- ur fyrir að gefa út plötu með popp- prinsessunni en sagði þau bæði þurfa að taka út „þroska sem lista- menn“ áður en það gæti gerst. Ástardúett? Justin og Britney. Vill syngja með Britney betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6. B.i. 16Sýnd kl. 8.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Dýrvitlaus og drepfyndinn Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6, 8, 10 og „hljóðið mun ólaga á þér hárið-sýning“ kl. 12 á miðnætti. Frumsýning Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr 243. Kvikmyndir.com Hugleikur strik.is Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 245 Frumsýning Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr 2. Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 6. Vit nr 249. Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr 243. Kvikmyndir.com strik.is Hugleikur Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 245 Sýnd kl. 8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 244. Sýnd kl. 12. Vit nr 243. Powersýning Powersýning kl. 12. Vit nr 257. MAGNAÐ BÍÓ  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Sýnd. 4, 6, 8 og 10. Frumsýning Sýnd. 4, 6, 8 og 10. Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Framleitt af hinum eina sanna Adam Sandler Dýrvitlaus og drepfyndinn Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Strik.is  DV Kvikmyndir.com www.laugarasbio.is Frumsýning Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12 eftir miðnætti. Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12 eftir miðnætti. Sýnd kl. 8, 10 og 12 eftir minætti. B. i 12 ára.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.