Morgunblaðið - 27.07.2001, Page 56
56 FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl.8.
Vit 235. B.i. 12.
strik.is
KVIKMYNDIR.is
1/2
Hugleikur
Sýnd kl. 3.45.
Vit nr. 213.
Sýnd kl. 3.50 og 6.
Vit 234
NÝTT OG BETRA
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 243.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 255.
Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú.
Kvikmyndir.com
Ó.H.T.Rás 2
Nýjasti rómantíski gamanmyndasmellurinn frá framleiðendum
Notting Hill & Four Weddings And A Funeral. Með Renée Zelweger
(Jerry Maguire, Nurse Betty), Hugh Grant (Notting Hill, Four Weddings
And A Funeral) og Colin Firth (Shakespeare in Love og Fever Pitch).
Kemur báðum kynjum í gott skap.
Spenna á yfir 380 km hraða!
strik.is
Kvikmyndir.com DV
Hugleikur
Heilsuviðvörun: Ef þú tekur upp lífshætti
Bridget Jones þá gæti það skaðað heilsu þína.
DV
Græna tröllið SHREK hefur allstaðar heillað
heimsbyggð alla og nú er röðin komin að Íslandi.
Sjáið eina skemmtilegustu og stærstu kvikmynd ársins.
Með íslensku og ensku tali.
Íslenskt tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 245
Enskt tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 244
Strik.is
Forsýning kl. 10.Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 249
www.sambioin.is
HÁSKÓLABÍÓ
þar sem allir salir eru stórir
Hagatorgi sími 530 1919
Hluti myndarinnar var tekinn upp á Íslandi
Frábær hasarmynd
Stærsta ævintýri sumarsins er hafið
TILLSAMMANS
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12.
1/2 Kvikmyndir.com
H.L. Mbl.
H.K. DV
Strik.is
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
DV strik.is
strik.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 4 og 6 ísl tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 enskt tal
Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú.
Kvikmyndir.com
Ó.H.T.Rás2
Nýjasti rómantíski gamanmyndasmellurinn frá framleiðendum
Notting Hill & Four Weddings And A Funeral. Með Renée
Zelweger (Jerry Maguire, Nurse Betty), Hugh Grant (Notting
Hill, Four Weddings And A Funeral) og Colin Firth
(Shakespeare in Love og Fever Pitch).
Kemur báðum kynjum í gott skap.
betra er að
borða graut-
inn saman en
steikina einn
Hugleikur
DV
Græna tröllið SHREK hefur allstaðar heillað heimsbyggð
alla og nú er röðin komin að Íslandi.
Sjáið eina skemmtilegustu og stærstu kvikmynd ársins.
Með íslensku og ensku tali.
Frumsýning
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15. B.i. 12.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15.
KVIKMYNDAVEFURINN
www.aint-it-cool-news.com, þar sem
menn keppast við að verða fyrstir
með fréttirnar úr heimi kvik-
myndanna, heldur því statt og stöð-
ugt fram að framhaldsmynd hinnar
sígildu ævintýramyndar The Goon-
ies sé í vinnslu. Greint er frá því að
Richard Donner, leikstjóri uppruna-
legu myndarinnar, sé kominn með
handrit að framhaldi og að áform séu
um að hefja tökur seinna á þessu ári.
Allur grallarahópurinn úr fyrri
myndinni á víst að endurtaka hlut-
verk sín, þrátt fyrir að vera orðinn 16
árum eldri. Til að undirstrika trú-
verðugleika fréttarinnar birti vefur-
inn mynd af leikarahópnum, eins og
hann lítur út í dag.
Ekkert er sagt um hvað myndin
fjallar eða hvort Fratelli-glæpafjöl-
skyldan komi til með að snúa aftur.
Leikkonan Anna Ramsey, sem lék
mömmuna grimmu svo eftirminni-
lega, lést árið 1988 og þykir ólíklegt
að einhver önnur verði fengin í henn-
ar stað.
Nú er bara að bíða og vona að
grallararnir komist upp á hvíta tjald-
ið á ný.
Snúa
Grallar-
arnir aftur?
Ljósmynd/Dale Wilcox/BEI
Grallararnir 16 árum eldri, (f.v.) Jonathan Ke Quan (Data), Sean Astin (Mikey),
Martha Plimpton (Stef), Corey Feldman (Mouth), Kerri Green (Andy), leik-
stjórinn Richard Donner, Jeff Cohen (Chunk) og Josh Brolin (Brand).
SMS FRÉTTIR mbl.is