Morgunblaðið - 27.07.2001, Page 57

Morgunblaðið - 27.07.2001, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 2001 57  AI MBL  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is  EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8, 10, 12 og 2 eftir miðnætti. Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 4, 6, 8, 10, 12 og 2 eftir miðnætti.  Strik.isDýrvitlaus og drepfyndinn Með Rob Schneider úr Deuce Bigalow: Male Gigolo Sýnd kl. 4, 6, 8, 10, 12 og 2 eftir miðnætti. ATH. myndin er sýnd óklippt. B. i. 16. Framleitt af hinum eina sanna Adam Sandler Frumsýning Sýnd kl. 4, 6, 8, 10, 12 og 2 eftir miðnætti. ( ) Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Fyrstu 100 sem mæta á 2 sýningu í nótt fá annað hvort ostborgaraveislu frá Aktu taktu eða bol. Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 4. Vit nr 236. Sýnd kl. 6 og 9.30. B.i. 12. Vit nr 235. PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. r , i r r tti lífi irr ilíf . www.sambioin.is Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit 255. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit 247. Spenna á yfir 380 km hraða! Sýnd kl. 3.50. Vit nr. 249 Frumsýning Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Strik.is HL.MBL www.sambioin.is Sýnd kl. 5.45, 8, 10,15 og 12.30. Vit 255. Sýnd kl.10 og 12. B.i.14. Vit nr 220. Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 249 Sýnd kl. 5.45, 8, 10.15 og 12.30. Vit 247. Frumsýning "Hinn margverðlaunaði japanski snillingur Takeshi Kitano kemur hér með meistaraverk í anda Pulp Fiction og Resevoir Dogs og kynnir þig fyrir ofbeldi í sinni grimmustu mynd sem mun skilja þig eftir agndofa"  28. og 29. júlí BACHSVEITIN Í SKÁLHOLTI flyt- ur verk frá barokktímanum. Leiðari: Ja- ap Schröder, einleikari á óbó, Peter Tompkins. Sr. Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup, flytur erindi um Þorlák helga. 4., 5. og 6. ágúst HENRY PURCELL, Sonnata’s of III Parts, og verk fyrir tvo sembala eftir JO- HANN SEBASTIAN BACH. Jaap Schröder flytur erindi um Henry Purcell. 11. og 12. ágúst GREGORSSÖNGVAR og ítölsk orgel- verk. Ítalski sönghópurinn Schola Gregoriana Virorum og Giancarlo Par- odi orgel. Dom Daniel Saulnier O.S.B. flytur erindi um Gregorssöng. TÓNLEIKATÍMI Laugardaga kl. 15 og 17 Sunnudaga kl. 15 Messa kl. 17 á sunnu- dögum hefst með tónlistarflutningi kl. 16:40 Erindi eru flutt í Skálholtsskóla laugardaga kl. 14 HELGARTIL- BOÐ SKÁLHOLTS- SKÓLA Helgina 28.-29. júlí Gisting, matur, gönguferðir. Miðaldahlaðborð Pantanir í síma 486 8870. Velkomin á Sumartónleika í Skálholtskirkju! A Ð G A N G U R Ó K E Y P I S   Tvöfaldur hvellur (Double Bang) S P E N N U M Y N D Leikstjórn og handrit Heywood Gould. Aðalhlutverk William Baldwin, John Seda. 100 mín. Bandaríkin 2001. Bergvík. Bönnuð innan 16 ára. ÉG HEF í sjálfu sér aldrei verið neitt voðalega gefinn fyrir þessa Baldwin-bræður, þá Alec, Daniel William og Steph- en. Allir hafa þeir fengið næg tæki- færi til þess að sanna getu sína en enginn í raun nýtt það nægilega vel til þess að geta átt von á að fá að klessa lúk- unum í sement á Hollywood Boulevard. Ætli Alec hafi ekki komist næst því. Hann hefur alla vega fengið flest tækifærin. William kemst honum næstur. Leit jafnvel út fyrir að hann væri að skjóta stóra bróa ref fyrir rass á sín- um tíma en úr því varð ekkert og með þessari, Tvöföldum hvelli, sýn- ist manni hann stefna hraðbyr niður til hins stóra bróa, Daníels, sem aldeilis hefur náða að hreiðra um sig í hinum vafasama heimi B, C og jafn- vel D mynda. William leikur heiðarlega löggu sem fær nóg af spillingunni og segir undirheimabarónum stríð á hendur eftir að félagi hans féll fyrir þeirra hendi. Myrk glæpasaga, fléttan ágæt með nettu Tarantino-handbragði. En allt voðalega mikið „B-eitthvað“. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Örlög Baldwin- bræðra GAMLA koppafeitistjarnan John Travolta hefur viðurkennt að hafa ekki haft grun um hversu hallæris- legur hann var orðinn þegar Quentin Tarantino bjargaði ferli hans með því að fá honum hlutverk í Pulp Fiction. Hinn 47 ára gamli leikari var heit- asta heitt á síðari helmingi 8. áratug- arins eftir röð stórsmella á borð við Saturday Night Fever, Grease og Urban Cowboy. Hann segist gera sér góða grein fyrir því að stjarnan hafi sigið eitthvað en þó ekki órað fyrir hversu lítið álit fólk hafði á sér um það bil sem hann lék í fjölskyldu- myndunum ódýru, Look Who’s Talk- ing. „Það er sorglegt að segja frá því núna,“ segir Travolta, „en Kirstie Alley hefur margsinnis sagt frá því að hún hafi séð það greinilega á mér að ég gerði mér enga grein fyrir hversu ósvalur ég væri orðinn.“ Og hann segir það satt hjá fyrrum Staupasteins-leikkonunni: „Ætli ég hafi ekki einfaldlega verið í afneit- un.“ Það er bót í máli að Travolta hló hæst allra á leið í bankann eftir það ævintýri því þrátt fyrir lítinn til- kostnað græddu myndirnar um sí- blaðrandi smábörn og dýr á tá og fingri en hann hafði verið svo klókur að semja um hluta ágóðans. „Þegar Tarantino réði mig árið 1993 til að leika í Pulp Fiction var ég alveg ómeðvitaður um hversu hallærisleg- ur ég var þá talinn.“ Vissi ekki hversu halló hann var orðinn John Travolta alveg gáttaður

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.