Morgunblaðið - 01.12.2001, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 01.12.2001, Qupperneq 41
HEILSA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 41 MARGIR sem verið hafa í heilsu- átaki undanfarið, borðað hollan mat og hreyft sig fyrir jólin hafa eflaust leitt hugann að þeim freistingum sem boðið er upp á yfir jólahátíðina. Bandaríkjamenn þekkja þetta vandamál vel og nú hefur næring- arfræðingurinn Rella Rotonda gefið nokkur góð ráð til þess að auðvelda fólki að halda heilnæmu mataræði og línunum í lagi yfir jólin: – Ekki sleppa máltíðum til að eiga inni hitaeiningar, það leiðir oftast nær til ofáts. Leggðu áherslu á að hafa það sem þú borðar í veislum og matarboðum í samræmi við hitaein- ingainntöku þína yfir daginn. – Takmarkaðu það magn sem þú borðar af hitaeiningaríkum mat. Veldu frekar ferskt grænmeti, létt kex, brauð og ávexti. Notaðu ídýfur og hitaeiningaríkt meðlæti í hófi. – Ákveddu fyrirfram hvað þú ætl- ar að borða og settu þér markmið. Ef þú veist að borinn verður á borð ákveðinn réttur sem þú getur ekki staðist, fáðu þér lítinn skammt og njóttu hans. Ekki fá samviskubit yfir neyslu hitaeiningaríks matar, en takmarkaðu hann. – Ef þú átt sjálf/ur að mæta með rétt í veislu, veldu léttan rétt með fáum hitaeiningum og lítilli fitu. Þetta tryggir að þú hefur a.m.k. einn heilsusamlegan rétt til að snæða í veislunni. – Borðaðu eitthvað létt áður en þú mætir í veislur. Aldrei mæta svöng/ svangur í veislur. – Ekki standa of nálægt hlaðborð- inu. Veldu hvað þú ætlar að borða, færðu þig frá borðinu og njóttu fé- lagsskapar annarra. – Vertu þér meðvitandi um hita- einingainnihald áfengra drykkja ef þú drekkur áfengi. Við þetta bætir Rotunda að hóf- semi er best til að halda heilsusam- legu mataræði. Samkvæmt áður- nefndum heilræðum getur hátíðarmatur auðveldlega passað inn í heilsusamlegt mataræði. Haldið í línurn- ar yfir jólin Morgunblaðið/Einar Falur Allt er best í hófi, líka um hátíðarnar. TENGLAR .............................................. www.summahealth.org www.manneldi.is Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 Súrefnisvörur Karin Herzog Oxygen face Geisladiskahulstur aðeins 500 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.