Morgunblaðið - 01.12.2001, Síða 69

Morgunblaðið - 01.12.2001, Síða 69
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 69 s k e m m t i l e g a r b æ k u r „Húmorinn, kraumar á hverri síðu.“ - Fréttablaðið. Enn ein gagnrýnendarósin í hnappagat Öddu Ísabellu. Skáldsaga byggð á ótrúlegum minningum. Spennandi og dáleiðandi lesning. s a l k a f o r l a g . i s O D D N Ý S E N H L Í N A G N A R S D Ó T T I R MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun frá Félagi ungra jafnaðar- manna þar sem segir m.a.: „Ungir jafnaðarmenn mótmæla harðlega hugmyndum ríkisstjórnarinnar um að fresta gildistöku ákvæða laga um fæðingarorlof. … Lög um fæðingarorlof eru tví- mælalaust einn stærsti áfanginn í jafnréttisbaráttunni. Endanleg gildistaka laganna mun bæta stöðu kvenna á vinnumarkaði með áþreif- anlegum hætti þar sem konur verða með þeim jafnverðmætur vinnukraftur og karlar. … Ungir jafnaðarmenn telja aðhald í ríkisfjármálum nauðsynlegt en gagnrýna forgangsröðun ríkis- stjórnarinnar. Margir aðrir málaflokkar ættu að þola niðurskurð á undan jafn- brýnu máli og lögin um fæðing- arorlof eru, s.s. ýmis gæluverkefni einstakra stjórnarþingmanna og flokka, t.d. hið óskilvirka landbún- aðarkerfi.“ Mótmæla frestun fæð- ingarorlofs LÝÐSKÓLINN, sem starfað hefur undanfarin ár hér á landi, starfar nú í Danmörku – nánar tiltekið í Valle- kilde á Sjálandi. „Síðastliðið vor- misseri fóru 16 nemendur undir stjórn Odds Albertssonar skóla- stjóra til Vallekilde. Núna á haust- misserinu fóru 20 nemendur á aldr- inum 18 til 53 ára utan, og þegar eru komnir 17 nemendur á lista fyrir vormisserið,“ segir í fréttatilkynn- ingu. „Í lýðskólanum eru brautir, svo sem tónlist, keramik og margmiðlun, auk valfaga, leiklistar, ljósmyndun- ar, matargerðar og myndlistar. Nemendurnir búa í Vallekilde í fjóra mánuði á heimavist.“ Morgunblaðið/Pétur Þorsteinsson Helga Birna Jónasdóttir, Sindri Birgisson og Kristbjörg Þorsteinsdótt- ir, nemendur á haustmisseri í Lýðskólanum. Lýðskólinn í Danmörku JÓLALAND í Vetrargarði Smára- lindar verður opnað í dag, laugar- dag, kl. 11 en dagskráin hefst kl. 12.45. Jólalandið er þorp með upp- lýstum götum og rjúkandi reykháf- um. Þar verður piparkökukaffihús. Skólahjómsveit Kópavogs leikur, Karlakórinn Þrestir syngur jólalög, kötturinn Keli og Ásta úr Stundinni okkar tendra ljósin á jólatré Smára- lindar, jólaball kl. 13.20 og sjá Magnús Kjartansson og Helga Möller um tónlistina, von er á jóla- sveinunum og foreldrum þeirra, Grýlu og Leppalúða, jólasagan verð- ur lesin, einnig syngur Hreimur úr hljómsveitinni Landi og sonum og fleira. Í göngugötunni verða harmon- ikkuleikarar og flautuleikarar, segir í frétt frá Smáralind. Jólaland opnað í Smáralind
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.