Morgunblaðið - 12.12.2001, Qupperneq 5
„INSJALLAH er skemmtilegt sjónarhorn einstaklings sem fer úr
vestrænu velfer›arkerfi og stígur inn í samfélög í har›ari lífsbaráttu,
flar sem „allur florri manna er elskulegur, hjálpsamur og hjartahl‡r“,
en b‡r jafnframt vi› grimma fordóma. Lofsvert framtak! “
Gunnar Hersveinn, Mbl.
Bækur sem skipta máli
Jóhanna
Kristjónsdóttir
Herdís
Helgadóttir
Elísabet
Jökulsdóttir
Sveinbjörn I.
Baldvinsson
„Lofsvert framtak“
Í frásögnum af hernámsárunum hefur íslenskum konum ekki veri› búinn neinn
vir›ingarsess heldur i›ulega borin á br‡n taumlaus léttú› og jafnvel landrá›. En
hva›a sögu segja konurnar sjálfar sem höf›u náin kynni af dátunum, unnu fyrir
flá e›a stó›u bara álengdar? Herdís Helgadóttir mannfræ›ingur hefur teki›
saman einstæ›a sögu um flær breytingar sem ur›u á stö›u kvenna á flessum
árum. Hún fléttar saman hef›bundna fræ›ilega samantekt, eigin minningar frá
strí›sárunum og or› kvennanna sem lif›u fletta mikla umbrotaskei›.
Áhrifamikil og n‡stárleg mynd af landi og fljó› á tímum styrjaldar og hernáms.
„fietta er merkileg bók sem flytur okkur n‡ja s‡n á stóratbur›i í
Íslandssögunni, skrifu› af ríkulegri innri flörf og mikilli innlifun.“
Egill Helgason, Silfur Egils
Frelsa›i herinn konur?
„Sérsta›a Elísabetar sem skálds og frásagnartækni hennar njóta
sín vel, fótboltasögur hennar eru ferskar, léttar og leikandi.“
Steinunn Inga Óttarsdóttir, Mbl.
„Fótboltafár“
Sólin er sprungin
„Sólin er sprungin er óvenjulega vel skrifu› saga, stíllinn er
aga›ur og fremur knappur enda er atbur›arásin fremur hrö›
og sagan spennandi.“
Gu›björn Sigurmundsson, Mbl.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
E
D
D
1
62
40
12
/2
00
1
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
E
D
D
1
62
40
12
/2
00
1