Morgunblaðið - 12.12.2001, Page 61

Morgunblaðið - 12.12.2001, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2001 61 Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  MBL 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5 og 8. Vit 307 Kvikmyndir.is Ofurskutlur númer eitt Sýnd kl. 3.50. Vit 289. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 309 Sýnd kl. 4 og 6. Vit 269 Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16. Vit nr. 296  Kvikmyndir.is  DV  Strik.is Kvikmyndir.com Radíó-X 1/2 DV  HL Mbl Sýnd kl. 8. B.i.12. Vit nr. 302Sýnd kl. 10. B.i.16. Vit nr. 300 1/2 SV Mbl  DV  Kvikmyndir.com SHADOW OF THE VAMPIRE Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  MBL 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Ofurskutlur númer eitt Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 309 Sýnd kl. 4, 7 og 10. Vit 307  HJ. MBL ÓHT. RÚV Edduverðlaun6 Sýnd kl. 3.45 og 5.55 Vit 287  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2DV Sýnd kl. 6, 8 og 10.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Tveir vinir, ein kona...og enginn gefur eftir! Josh Hartnett (Pearl Harbor), Julia Stiles (Save the Last Dance) og Mekhi Phifer (I Still Know What You Did Last Summer) fara á kostum í pottþéttri mynd! Sýnd kl. 5.30, 8, 10.30. Mögnuð mynd með stórleikurunum Bruce Willis, Cate Blanchett og Billy Bob Thorton Missið ekki af nýjasta glæpaþriller Bruce Willis Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i.16.  Mbl ÞAÐ þarf svo sem ekki að koma á óvart að kvikmyndin Harry Potter og viskusteinninn er sem fyrr mest sótta kvikmyndin á Íslandi, eftir tvær vikur á lista. Um þessar mundir er galdramaðurinn ungi að fara sigurför um heim allan, og eyjan okkar litla er þar engin und- antekning en í síðustu viku setti hún nýtt íslenskt aðsóknarmet. „Það gleður okkur eðlilega hversu vel myndin heldur sér,“ seg- ir Þorvaldur Árnason, fram- kvæmdastjóri Sambíóanna, í sam- tali við Morgunblaðið. „Hún fellur ekki nema 34% þessa aðra helgi og setur í rauninni annað aðsóknarmet sem er stærsta önnur helgi kvik- myndar frá upphafi, auk þess sem þetta er stærsta helgi í desember frá upphafi en það sáu 11.300 manns hana um helgina.“ Myndin er nú þegar komin í 35.000 manns og er því orðin þriðja stærsta mynd ársins, og það aðeins á tíu dögum. „Ég reiknaði það, svona til gam- ans,“ segir Þorvaldur, „að 62% af allri aðsókn í bíó um helgina voru á Harry Potter. Það er því nokkuð ljóst að myndin stefnir hraðbyri í það að verða með allra vinsælustu myndum á Íslandi frá upphafi.“ Aðrar myndir verða því að sætta sig við að lúra við fætur Harrys í bili. Nýjar myndir á lista eru ann- ars Bandits, með þeim Bruce Willis og Billy Bob Thornton í burðarrull- um og unglingahryllirinn The Hole. 9 ' :    ;   4  !  7 (                          ! " #$    # %&' '# (#$   )    "   (  )    )  (   *) +, "                              ! "  #   $%&    '()  *+ , (+-   .     0              - , . / 0 1 .2 3 4 2 , -5 6 -- -4 -1 -/ -2 43 -. "  4 7 / / 3 . 1 . . 6 7 / 4 4 0 6 0 2 1 .  8+ 9 9: 9: + 9 99;+<=   9! 9    9!   8+:  99>   9 <=   <=  9   ? 9 9    8+    !  ?  9%= ? 9 9  8+9: +"   !      :  Harry Potter og viskusteinninn slær enn Íslandsmet 35.000 manns á tíu dögum Harry Potter og félagar eru sannarlega búnir að töfra íslenska bíó- unnendur upp úr skónum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.