Morgunblaðið - 18.12.2001, Qupperneq 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2001 9
STAÐFEST var á ráðherrafundi
Fríverslunarsamtaka Evrópu,
EFTA, í Genf í liðinni viku að
samningaviðræðum við Singapúr
um fríverslun væri lokið og er
stefnt að undirritun samninga á
fyrri hluta næsta árs. Halldór Ás-
grímsson, utanríkisráðherra, sat
ráðherrafund EFTA en ráðherr-
arnir lögðu áherslu á að samning-
urinn við Singapúr væri mikilvæg-
ur fyrir þær sakir að hann væri
fyrsti fríverslunarsamningur Evr-
ópuríkja við ríki í Austur-Asíu og
gæti rutt brautina fyrir samvinnu
við önnur ríki í þessum heims-
hluta. Samningurinn er víðtækur
og tekur til vöruviðskipta, þjón-
ustuviðskipta, fjárfestinga, opin-
berra innkaupa, samkeppnismála
og hugverkaréttinda, að því er
fram kemur í fréttatilkynningu frá
utanríkisráðuneytinu.
Á fundinum lýstu ráðherrarnir
yfir ánægju með árangur í samn-
ingaviðræðum um fríverslun við
Chile en lok þeirra eru ráðgerð á
fyrri hluta næsta árs. Einnig fjöll-
uðu ráðherrarnir um mögulegar
fríverslunarviðræður við Suður-
Afríku og lögðu auk þess áherslu á
að ljúka fljótt samningaviðræðum
við Kanada um fríverslun.
Þá fögnuðu ráðherrarnir árangri
í viðræðum um fjölgun aðildarríkja
ESB og ítrekuðu nauðsyn þess að
ganga formlega frá stækkun Evr-
ópska efnahagssvæðisins samhliða.
Samþykkt var að halda áfram að
kannað hvernig aðlaga skuli EES-
samninginn breytingum innan
ESB.
Halldór Ásgrímsson utanríkis-
ráðherra lagði áherslu á mikilvægi
þess að við stækkun Evrópusam-
bandsins yrðu nýir tollamúrar ekki
reistir í Evrópu og gera þyrfti ráð-
stafanir til að tryggja áframhald-
andi fríverslun með fisk. Hann
sagði allar líkur á því að ESB færi
fram á að EFTA-ríkin tækju þátt í
að auðvelda aðlögun umsóknar-
ríkjanna í Mið- og Austur-Evrópu
að innri markaðinum. Ef það yrði
gert væri fráleitt að EFTA ríkin
styddu þetta framtak fjárhagslega
eða með öðrum hætti, samhliða því
að reistir yrðu nýir tollamúrar í
Evrópu.
Ráðherrafundur EFTA í Genf
Samningum
lokið um fríversl-
un við Singapúr
Meðgöngufatnaður
fyrir mömmu
og allt fyrir litla krílið.
Þumalína, Pósthússtr. 13, sími 551 2136
ÓTRÚLEGT VERÐ!
Hagkvæm
verksmiðjuinnkaup
betra verð
• Fatnaður • Jólavörur • Gjafavara •
Snyrtivörur • Ljós • Sælgæti o.fl. o.fl.
Austurhrauni 3, Gbæ/Hf.
(við Kaplakrika) Sími 555 2866
Verslunin
KAYS
Póstsendum
Laugavegi 4, sími 551 4473
Hágæða
nærfatnaður
Mikið úrval
Fallegar jólagjafir
20%
jólaafsláttur
af náttfötum,
heimasettum og
undirfötum
Opið virka daga frá kl. 10–18,
laugardag frá kl. 10–18,
Þorláksmessu kl. 10-20.
Sími 567 3718.
Bankastræti 14, sími 552 1555
Vertu örugg og ánægð
í fatnaði frá okkur
Gleðileg jól!
KOMINN Í BÆINN
ÁSAMT ÖLLUM MÍNUM
BRÆÐRUM,LÍKA PABBI OG
MAMMA. VIÐ ERUM Á STIMPLUM
TIL KORTAGERÐAR EFTIR
FRÁBÆRUM TEIKNINGUM
BRIANS PILKINGTON
ÓÐINSGATA 7 562-8448
Gjafakortin - vinsæl jólagjöf
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00.
Laugavegi 56, sími 552 2201.
Flottir strákar
um jólin
Jakkaföt, buxur,
vesti, skyrtur, bindi
og slaufur.
– sérverslun – Fataprýði
Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347.
Kæru viðskiptavinkonur
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Sjáumst á nýju ári
Peysur, peysusett og bolir
stórar stærðir
Neðst við Dunhaga, sími 562 2230
Opið virka daga kl. 10-18,
laugardag kl. 10-20
Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545.
Nýjar vörur
Opið til kl. 10 á kvöldin fram að jólum.
Handskorin Rococco húsgögn, sófasett,
ruggustólar, kommóður, kistur,
stakir stólar, borð og skatthol.
Ótrúlegt úrval af öðruvísi gjafavöru.
Ekta pelsar á frábæru verði.
20% afsláttur af rúmteppum og dúkum.
Hvar ætlar þú að kaupa
jólafötin?
Auðvitað í Rítu, þar er frábær þjónusta
og gott verð.
JOBIS
JAEGER
BRAX
BLUE EAGLE
CASSINI
Vandaðar
yfirhafnir
Frábær tilboð
á jólapeysum
Vinnufatabúðin
Laugavegi 76,
sími 551 5425.