Morgunblaðið - 18.12.2001, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 18.12.2001, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2001 9 STAÐFEST var á ráðherrafundi Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, í Genf í liðinni viku að samningaviðræðum við Singapúr um fríverslun væri lokið og er stefnt að undirritun samninga á fyrri hluta næsta árs. Halldór Ás- grímsson, utanríkisráðherra, sat ráðherrafund EFTA en ráðherr- arnir lögðu áherslu á að samning- urinn við Singapúr væri mikilvæg- ur fyrir þær sakir að hann væri fyrsti fríverslunarsamningur Evr- ópuríkja við ríki í Austur-Asíu og gæti rutt brautina fyrir samvinnu við önnur ríki í þessum heims- hluta. Samningurinn er víðtækur og tekur til vöruviðskipta, þjón- ustuviðskipta, fjárfestinga, opin- berra innkaupa, samkeppnismála og hugverkaréttinda, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Á fundinum lýstu ráðherrarnir yfir ánægju með árangur í samn- ingaviðræðum um fríverslun við Chile en lok þeirra eru ráðgerð á fyrri hluta næsta árs. Einnig fjöll- uðu ráðherrarnir um mögulegar fríverslunarviðræður við Suður- Afríku og lögðu auk þess áherslu á að ljúka fljótt samningaviðræðum við Kanada um fríverslun. Þá fögnuðu ráðherrarnir árangri í viðræðum um fjölgun aðildarríkja ESB og ítrekuðu nauðsyn þess að ganga formlega frá stækkun Evr- ópska efnahagssvæðisins samhliða. Samþykkt var að halda áfram að kannað hvernig aðlaga skuli EES- samninginn breytingum innan ESB. Halldór Ásgrímsson utanríkis- ráðherra lagði áherslu á mikilvægi þess að við stækkun Evrópusam- bandsins yrðu nýir tollamúrar ekki reistir í Evrópu og gera þyrfti ráð- stafanir til að tryggja áframhald- andi fríverslun með fisk. Hann sagði allar líkur á því að ESB færi fram á að EFTA-ríkin tækju þátt í að auðvelda aðlögun umsóknar- ríkjanna í Mið- og Austur-Evrópu að innri markaðinum. Ef það yrði gert væri fráleitt að EFTA ríkin styddu þetta framtak fjárhagslega eða með öðrum hætti, samhliða því að reistir yrðu nýir tollamúrar í Evrópu. Ráðherrafundur EFTA í Genf Samningum lokið um fríversl- un við Singapúr Meðgöngufatnaður fyrir mömmu og allt fyrir litla krílið. Þumalína, Pósthússtr. 13, sími 551 2136 ÓTRÚLEGT VERÐ! Hagkvæm verksmiðjuinnkaup betra verð • Fatnaður • Jólavörur • Gjafavara • Snyrtivörur • Ljós • Sælgæti o.fl. o.fl. Austurhrauni 3, Gbæ/Hf. (við Kaplakrika) Sími 555 2866 Verslunin KAYS Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 Hágæða nærfatnaður Mikið úrval Fallegar jólagjafir 20% jólaafsláttur af náttfötum, heimasettum og undirfötum Opið virka daga frá kl. 10–18, laugardag frá kl. 10–18, Þorláksmessu kl. 10-20. Sími 567 3718. Bankastræti 14, sími 552 1555 Vertu örugg og ánægð í fatnaði frá okkur Gleðileg jól! KOMINN Í BÆINN ÁSAMT ÖLLUM MÍNUM BRÆÐRUM,LÍKA PABBI OG MAMMA. VIÐ ERUM Á STIMPLUM TIL KORTAGERÐAR EFTIR FRÁBÆRUM TEIKNINGUM BRIANS PILKINGTON ÓÐINSGATA 7 562-8448 Gjafakortin - vinsæl jólagjöf Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00. Laugavegi 56, sími 552 2201. Flottir strákar um jólin Jakkaföt, buxur, vesti, skyrtur, bindi og slaufur. – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Kæru viðskiptavinkonur Gleðileg jól og farsælt komandi ár Sjáumst á nýju ári Peysur, peysusett og bolir stórar stærðir Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10-18, laugardag kl. 10-20 Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Nýjar vörur Opið til kl. 10 á kvöldin fram að jólum. Handskorin Rococco húsgögn, sófasett, ruggustólar, kommóður, kistur, stakir stólar, borð og skatthol. Ótrúlegt úrval af öðruvísi gjafavöru. Ekta pelsar á frábæru verði. 20% afsláttur af rúmteppum og dúkum. Hvar ætlar þú að kaupa jólafötin? Auðvitað í Rítu, þar er frábær þjónusta og gott verð.                    JOBIS JAEGER BRAX BLUE EAGLE CASSINI Vandaðar yfirhafnir Frábær tilboð á jólapeysum Vinnufatabúðin Laugavegi 76, sími 551 5425.    
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.