Morgunblaðið - 18.12.2001, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 18.12.2001, Qupperneq 29
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2001 29 JÓLAGJÖFIN hans eða hennar 3 gerðir í: Hvítu, mahógní, beyki og kirsuberja. Verð frá kr. 18.905 Borgartúni 28  562 2901 og 562 2900 BUXNAPRESSA FYRSTA matvælasendingin frá Bandaríkjunum til Kúbu síðan Bandaríkjamenn settu við- skiptabann á eyjuna fyrir fjórum áratugum kom til hafnar í Hav- ana á sunnudag. Kastró afþakkaði boð um neyðaraðstoð Bandaríkjastjórn hafði boðist til að veita Kúbverjum neyð- araðstoð vegna fellibylsins Mich- elle, sem gekk yfir eyjuna í síð- asta mánuði. Stjórn Fídels Kastrós afþakkaði boðið, en sam- þykkti að kaupa þess í stað mat- væli frá Bandaríkjunum. Fyrsta sendingin barst sem fyrr segir á sunnudag. Flutningaskipið Ex- press kom fyrst að landi með tutt- ugu flutningagáma hlaðna frosn- um kjúklingum og skömmu síðar kom skipið Ikan Mazatlan, sem hér sést, til hafnar með 24.000 tonn af bandarísku korni. Nokkur skip til viðbótar eru væntanleg til Kúbu á næstu dögum með hveiti, sojabaunir, hrísgrjón og korn. Bandaríkin settu viðskiptabann á Kúbu árið 1962 í kjölfar bylt- ingar kommúnista. Matvælasend- ingarnar teljast því sögulegur viðburður, en þær hefðu ekki ver- ið mögulegar hefði Bandaríkja- þing ekki samþykkt á síðasta ári að heimila bandarískum fyr- irtækjum að selja matvæli til eyj- arinnar í mannúðarskyni. Söguleg sending til Kúbu AP Havana. AFP, AP. Valdaráns- tilraun hrundið á Haítí ÖRYGGISLÖGREGLA við forseta- höllina á Haítí bældi í gær niður valdaránstilraun nokkurra vopnaðra manna. Tveir lögreglumenn og tveir almennir borgarar létu lífið í átök- unum, sem stóðu í rúma sex tíma. Jean-Bertrand Aristide og eigin- kona hans sluppu ómeidd en þau sváfu yfir nóttina á heimili sínu í Tabbarre í úthverfi höfuðborgarinn- ar Port-au-Prince. Hópurinn, sem réðst til inngöngu í forsetahöllina, flúði á pallbíl úr for- setahöllinni og tókst honum að sleppa þrátt fyrir að búið væri að setja upp fjölmarga vegatálma víðs- vegar um borgina. Mennirnir skutu tvo til bana á flóttanum en talið er að þeir séu fyrrum liðsmenn stjórnar- hersins á Haítí. Stuðningsmenn Aristides kveiktu í höfuðstöðvum stjórnarandstæðinga í höfuðborginni í hefndarskyni og söfnuðust saman í garðinum í kring- um forsetahöllina, vopnaðir sveðjum og prikum eftir valdaránstilraunina. mbl.is STJÖRNUSPÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.