Morgunblaðið - 18.12.2001, Qupperneq 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R
Vélstjóra vantar
Vélstjóra vantar á skuttogara sem gerður er
út frá Siglufirði. Þarf að hafa VF3.
Upplýsingar gefur Þórður í síma 891 8399 fyrir
kl. 18.00.
Skrifstofumaður
óskast
til að annast bókhald og ýmis skrifstofustörf
hjá litlu fyrirtæki. Reynsla af bókhaldi er nauð-
synleg. Vinnutími 9—13. Svör sendist á auglýs-
ingadeild Mbl. merkt: „Bókh — 0113“.
Ritari óskast
í afleysingar í móttöku á lækningastofu í fullt
starf. Þarf að geta hafið störf strax. Þjónustu-
lund skilyrði. Reyklaus vinnustaður.
Áhugasamir leggi inn umsókn, ásamt mynd
og nauðsynlegum upplýsingum, á auglýsinga-
deild Mbl. og á box@ mbl.is., merkta:
„Ritari — 266013“, fyrir 21. desember nk.
Ræsting
Ræstingu vantar á heilbrigðisstofnun. Verkið
er ca 1 klst. á dag 5 daga vikunnar í verktaka-
vinnu.
Umsækjendur sendið inn umsókn til auglýsing-
adeildar Mbl. eða á netfang: box@mbl.is merkt:
„R — 266309“, fyrir kl. 17.30 föstudaginn
21. desember með almennum upplýsingum,
upplýsingum um fyrri störf og meðmæli.
Starfskraftur
óskast
Virkt félagsheimili vantar starfskraft við
ræstingu. Vinnutími frá kl. 8.00—12.30.
Upplýsingar í síma 562 1050 eða 891 7087.
Nuddari óskast
Uppl‡singar í síma
H O R N I Ð
H Á R O G S N Y R T I N G
567 7227 e›a 862 5577
DEKURHORNI‹ - HÁR OG SNYRTING, FAXAFENI 14, 2. HÆ‹
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið
Lögfræðingur
Í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu er laust til
umsóknar starf lögfræðings. Ráðið verður í
stöðuna frá 1. febrúar nk. eða síðar eftir sam-
komulagi.
Sú regla gildir hjá ráðuneytinu og undirstofn-
unum þess að hafa skal í heiðri jafnrétti kynj-
anna við ráðningar.
Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðuneyt-
inu, Arnarhváli, eigi síður en 3. janúar 2002.
Umsóknir þar sem umsækjandi óskar nafn-
leyndar verða ekki teknar gildar.
Frá Höfðaskóla á Skagaströnd
Kennara vantar
vegna forfalla
frá áramótum og til vors
Aðalkennslugreinar: Íslenska og danska á
unglingastigi.
Nánari upplýsingar veita Ingibergur Guð-
mundsson, skólastjóri, vs. 452 2800, hs.
452 2824, eða Ólafur Bernódusson, aðstoðar-
skólastjóri, vs. 452 2800, hs. 452 2772.
FRÁ LINDASKÓLA
Vegna forfalla vantar kennara til að
annast tölvukennslu frá 1. jan. 2002.
Launakjör skv. kjarasamningum KÍ og Launa-
nefndar sveitarfélaga.
Upplýsingar gefur skólastjóri, Gunnsteinn
Sigurðsson í síma 554 3900 eða 861 7100.
Starfsmannastjóri.
KÓPAVOGSBÆR
Utanríkisráðuneytið
Móttaka —
húsvörslustarf
Utanríkisráðuneytið óskar eftir að ráða starfs-
mann í móttöku og til almennra húsvörslu-
starfa. Leitað er að einstaklingi sem hefur
þægilega framkomu og vald á ensku og einu
Norðurlandamáli. Laun fara eftir kjarasamning-
um starfsmanna stjórnarráðsins.
Umsóknir sendist utanríkisráðuneytinu, Rauð-
arárstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir 3. janúar 2002.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð-
un um ráðningu liggur fyrir.
Utanríkisráðuneytið.
Aðstoð/eldhús
Félags- og þjónustumiðstöðin Dalbraut 18-20
auglýsir eftir stafsmanni til þrifa og aðstoðar
í eldhúsi auk annarra léttra starfa.
Starfshlutfall 40%.
Starfið er laust frá nk. áramótum.
Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur-
borgar og Eflingar.
Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður,
Selma Jóhannsdóttir, í síma 588 9533
og á Dalbraut 18—20.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars er með
eftirtalið húsnæði til leigu:
Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði, hentar
vel fyrir, skriftofu, verslun eða þjónustu.
Stærðir frá 150—600 fm.
Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði,
stærð ca 300 + fm.
Borgartún: Skrifstofuherbergi,
stærð ca 25 fm.
Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara.
Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu,
stærð 103 fm.
Dugguvogur: Til leigu eða sölu 913 fm hús-
næði sem er innréttað til matvælavinnslu.
Ýmsir möguleikar.
Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri föstudaginn 21. desember 2001 kl. 11:00:
Geymsluhús ásamt viðb. (Ketilhús) Flateyrarodda, Flateyri, þingl.
eig. Skelfiskur hf., Ísafjarðarbæ, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
17. desember 2001.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri sem hér segir:
Austurvegur 3, Seyðisfirði, þingl. eig. Hótel Seyðisfjörður ehf., gerð-
arbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar, sýslumaðurinn á Seyðisfirði
og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 21. desember 2001 kl. 16.00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
17. desember 2001.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Útboð
Bekkir í flugstöð
Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. óskar hér með
eftir tilboðum í bekki.
Um er að ræða tveggja, þriggja og fjögurra sæta
bekki, alls um 450 sæti, með og/eða án arma.
Verktími: Afhending eigi síðar en 1. maí 2002.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Flug-
stöðvar Leifs Eiríkssonar hf. á Keflavíkurflug-
velli og hjá VSÓ Ráðgjöf ehf., Borgartúni 20,
105 Reykjavík.
Tilboðum skal skila til VSÓ Ráðgjafar, Borgar-
túni 20, eigi síðar en þriðjudaginn 8. janúar
2002 kl. 14:00 og verða þau þá opnuð að við-
stöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
VEIÐI
Urriðasvæðið í Laxá
í Þingeyjarsýslu
Veiðileyfi sumarið 2002 berist fyrir áramót
2001/2002 til Áskels Jónassonar, Þverá, Laxár-
dal, 641 Húsavík, sími og fax 464 3212 og/eða
Hólmfríðar Jónsdóttur sem er við milli kl. 19
og 20, Arnarvatni, Mývatnssveit, 660 Mývatn,
sími 464 4333, fax 464 4332, netfang:
veidi@laxamyvatn.is .
Úthlutun leyfanna verður í febrúar og greiðsla
þarf að berast fyrir 10. mars 2002. Annars
verða leyfin seld öðrum.
Veiðifélag Laxár og Krákár,
Arnarvatn, Mývatnssveit,
660 Mývatn,
kennitala 470873 0199,
sími 464 4333, fax 464 4332.