Morgunblaðið - 18.12.2001, Page 75

Morgunblaðið - 18.12.2001, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2001 75 MAGNAÐ BÍÓ Aðdáendur Coen bræðra verða ekki sviknir af þessari frábæru mynd sem minnir á fyrstu mynd þeirra bræðra, Blood Simple. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 14. 1/2 Mbl  ÓHT Rás 2 DV Þau veittu henni öruggt heimili... en henni var ekki ætlað að komast burt! Æsispennandi sálfræðitryllir með Leelee Sobieski (Joyride) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. SÉRSTÖK HEIMSFORSÝNING 19. DESEMBER Ö R F Á I R M I Ð A R E F T I R Sýnd kl. 10.30. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  MBL Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8. Vit 307Sýnd kl. 5 og 8. Vit 307Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.com Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.is strik.is  MBL betra en nýtt Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 6 og 8.Sýnd kl. 6, 8 og 10. 3% LÍKAMSFITA. 1% HEILASTARFSEMI Hinn nautheimski Derek Zoolander fær ekki borgað fyrir að hugsa! Nýjasta mynd Ben Stiller´s sem fór á kostum í hinum frábæru grínsmellum Meet The Parents og There´s Something About Mary. Nýr og glæsilegur salur alkunnur gestur, sjálfur Krókódíla- Dundee, leikinn af hinum brosmilda og brúna Paul Hogan. Í þetta sinn- ið er hann að þvælast í borg engl- anna með tilheyrandi ærslalátum og skakkaföllum. Í sextánda sætið hoppar svo gamanmyndin Town & Country, með þeim Warren Beatty, Diane Keaton, Andie MacDowell og Gold- ie Hawn í aðalhutverkum. Það er því nokkuð um sviptivinda í þetta skiptið á myndbandalistan- um og gaman að velta fyrir sér framhaldinu. Verður vindleysa eftir næstu helgi eða þá vindasamt? Vandi er um slíkt að spá. En bráð- um koma blessuð jólin alltént og við hér á myndbandavaktinni óskum ykkur gleðilegs gláps um hátíðirn- ar! Scott) verður vitni að loftsteina- hrapi er hann er við æfingar í Glen- gili í Arizona. Næsta dag drífur að líffræðinginn Ira Kane (David Duchovny) og jarðfræðinginn Harry Block (Orlando Jones) og fljótlega kemur í ljós að í loftstein- inum er áður óþekkt lífsform, þeim eiginleikum gætt að það þróast áfram á örskotsstund. Og voðinn er næsta vís... Þrjár ræmur aðrar gera sig gest- komnar þessa vikuna. Fyrsta ber að telja teiknimyndina Shrek sem hlaut fádæma góðar viðtökur áhorf- enda sem gagnrýnenda í sumar og stóð hæglega upp úr því arfaslappa sumri. Í sjötta sæti sest svo gam- Myndbandalistinn þróast arnart@mbl.is                                                         !  "#"$% "#"$% !   & " "#"$% "#"$% !  "#"$% !  "#"$% "#"$% "#"$% "#"$% !   & " ' !  & "  & " ()* #+ ( "  , ( "  , ( "  ( "  ( "  ( "  , ( "  ( "  ( "  , - " , ( "  - " - " ( "  ,                          !    "  # $ "  %  &   ' % (  ) %  * & ( +   ,    (   -     David Duchovny, Jul- ianne Moore, Sean William Scott og Or- lando Jones í hlut- verkum sínum í Evolution. Geimverur, krókódílar og tröllÍ SÍÐUSTU viku hreyfðistmyndbandalistinn jafnlítið ogmúmía enda var ævintýra- myndin Endurkoma múmíunnar þá í fyrsta sæti. Sú mynd gefur eftir í þessari viku og eru afleiðingarnar talsverðar hræringar; viss þróun hefur átt sér stað svo vísað sé kersknislega í titil þeirrar myndar sem nú tryggir sér toppsætið en það er gamanmyndin Evolution, eða Þróun. Söguþráður þeirrar myndar er á þá leið að slökkviliðs- neminn Wayne (Sean William Charlie Sheen Jon Lovitz Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 3% LÍKAMSFITA. 1% HEILASTARFSEMI Hinn nautheimski Derek Zoolander fær ekki borgað fyrir að hugsa! Nýjasta mynd Ben Stiller´s sem fór á kostum í hinum frábæru grínsmellum Meet The Parents og There´s Something About Mary. B E N S T I L L E R ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.