Morgunblaðið - 16.01.2002, Page 46

Morgunblaðið - 16.01.2002, Page 46
46 MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 15 Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd í LÚXUS kl. 6 og 10. B.i. 12 ára Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni „Besta mynd ársins“ SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl Ævintýrið lifnar við Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.I.16 ára.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! DV Mbl ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com l i i Sýnd kl. 8 og 10. Magnaður og blóðugur þriller frá Hughes-bræðrum sem fór beint á toppinn í USA Þegar London var heltekin hræðslu þurfti leynilögreglu- mann sem var á undan sinni samtíð til að leysa dularfyllsta morðmál allra tíma. l i l i l il l i i í il l l ll l ll í .  Kvikmyndir.com STJÖRNU- LEIKUR NOKKUR SÆTI LAUS Betrich Smetana: Moldau Leos Janacek: Sinfonietta Antonin Dvorak: Sellókonsert Hljómsveitarstjóri: Alexander Anissimov Einleikari: Bryndís Halla Gylfadóttir Sinfóníuhljómsveitin Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN rauð áskriftaröð á morgun, fimmtudaginn 17. janúar kl. 19:30 í Háskólabíói Þannig hljóðaði dómur gagnrýnanda Mbl. um síðustu tónleika Sinfóníu- hljómsveitarinnar. Stjörnuskinið heldur áfram á fimmtudagskvöld þegar Bryndís Halla Gylfadóttir flytur sellókonsert Dvoraks. Tryggðu þér sæti. Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! Litla sviðið kl 20.00 Í kvöld mið. 16/1, fim. 17/1 nokkur sæti laus, sun 20/1, fös. 25/1. Stóra sviðið kl 20.00 Smíðaverkstæðið kl 20.00 MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones sun. 20/1 uppselt, fös. 25/1 100. sýning - uppselt, fim. 31/1 uppselt, fös. 8/2 uppselt, sun. 10/2. SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed Lau. 19/1 örfá sæti laus, lau. 26/1 nokkur sæti laus, lau. 2/2, lau 9/2. 8. sýn. fös. 18/1 örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 24/1, 10. sýn. sun. 27/1, 11. sýn. sun. 3/2. CYRANO - SKOPLEGUR HETJULEIKUR - Edmond Rostand HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF Í KVÖLD! Fös.1/2, mið. 6/2, mið. 13/2, fim. 14/2. MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI – Marie Jones Sun. 20/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus og kl.15:00 örfá sæti laus, sun. 27/1 kl. 14:00 uppselt, kl. 15:00 uppselt, sun. 3/2 kl.14:00 nokkur sæti laus og kl.15:00 nokkur sæti laus. KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Su 20. jan - LAUS SÆTI Su 27. jan - LAUS SÆTI BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Su 20. jan kl. 14 - NOKKUR SÆTI Su 27. jan kl. 14 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Fö 18. jan kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Ath: Allra síðasta sýning MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 19. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 26. jan kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fi 17. jan kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 24. jan kl. 20 NOKKUR SÆTI Fö 25. jan kl. 20 LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Fö 18. jan kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 2. feb kl. 20 - LAUS SÆTI ATH: Sýningum fer fækkandi JÓN GNARR Lau 19. jan kl. 21 - FRUMSÝNING Lau 26. jan kl. 21 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Lau 19. jan kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 26. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 1. feb. kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is =  3          : 3   9/   ( =  # # ?   = !  *"  0     (5      #  3 3    =    )5         #% '   9)   5   9) !"! #!$ #  0     (5      #  3 3    =    )5       Miðvikudagur 16.01 kl. 20 Sunnudagur 20.01 kl. 16 Myrkir músíkdagar: Rúnar Óskarsson, klarínetta og bassaklarínetta, Snorri Sigfús Birgisson, píanó, Hlín Pétursdóttir, sópran, Kolbeinn Bjarnason, þverflauta. Á efnisskrá eru verk eftir íslenska og erlenda samtímahöfunda. Skógarhlíð 20  105 Reykjavík Miðasala: 595 7999  800 6434 www.kkor.is/ymir.html Sigrún Hjálmtýsdóttir á Sunnudags-matinée Á efnisskrá eru „antiche“ aríur, „bel canto“ aríur og söngvar eftir W.A. Mozart. HARRISON Ford er far- inn að slá sér upp með bresku leikkonunni Minnie Driver. Þessi launahæsti leikari kvikmyndanna hef- ur sést á vappi með leik- konunni undanfarið en í sönnum Hollywood-anda er næstum 30 ára aldurs- munur á þeim. Bæði eru í sárum eftir erfiðan skilnað og virðast finna huggun hvort í ann- ars örmum. Hjónabandi Ford og handritshöfundar ET, Melissu Mathieson, lauk endanlega með skiln- aði í október. Um svipað leyti batt Driver enda á samband sitt við leikarann Josh Brolin, son leikarans James Brolin, unnusta Barbru Streisand, en leik- konan unga, sem hlaut Óskarverðlaunatilnefn- ingu fyrir aukahlutverk sitt í Good Will Hunting, ku hafa fengið sig full- sadda af afskiptasemi stjúp-tengdamóðurinnar ráðríku. Ford og Driver vilja hvorki játa né neita því að þau eigi í ástarsambandi en talið er að þau ætli sér að fara saman á Golden Globe-verðlaunahátíðina sem haldin verður síðar í mánuðinum þar sem Ford verður heiðraður sérstak- lega fyrir framlag sitt til kvikmyndanna. Styður Driver Ford upp á sviðið á Golden Globe þeg- ar hann tekur við heiðursverðlaununum? Reuters Ford yngir upp TÓNLEIKAR Marc Almond í Íslensku óperunni 31. janúar eru óðum að skýrast. Almond, einsöngvari með meiru og fyrrum liðsmaður tölvupoppdúettsins Soft Cell (hver man ekki eftir „Tainted Love“?) kemur hingað til lands og mun flytja lög af nýrri plötu sinni, Stranger Things, ásamt völdum slögurum frá yfir 20 ára ferli. Með honum leika valinkunnir ís- lenskir og erlendir tónlistarmenn. Þrír koma með Almond að utan en af íslenskum meðspilurum ber helst að nefna Jóhann Jóhannsson, sem samdi plötuna með Almond og tók hana upp. Einnig mun fjögurra manna strengjasveit skipuð þeim Bryndísi Höllu Gylfa- dóttur sellóleikara, Sigrúnu Eðvaldsdóttur fiðluleik- ara, Auði Hafsteinsdóttur fiðluleikara og Helgu Þór- arinsdóttur lágfiðluleikara, spila undir hjá Almond. Það eru Páll Óskar Hjálmtýsson og Monika Abend- roth sem leika á undan Almond og félögum og munu þau taka lög af lofi hlaðinni plötu sinni Ef ég sofna ekki í nótt. Tónleikarnir fara fram í Íslensku óperunni, fimmtu- daginn 31. janúar og hefjast þeir kl. 20. Forsala að- göngumiða verður í versluninni 12 tónum, Skólavörðu- stíg 15, og hefst miðvikudaginn 16. janúar. Þess ber að geta að ekki verða nema 400 miðar í boði. Fólk sem á ekki borgargengt getur annaðhvort hringt í síma 511- 5656 eða leitað upplýsinga á vefsetrinu www.ddr.is. Miðaverð er 3.900 kr. Það eru Útgáfufjelagið Austur- Þýskaland og Menn með sleggju sem standa að tónleik- unum. Marc Almond í Íslensku óperunni Marc Almond (t.h.) erhann var í Soft Cell. Súrefnisvörur Karin Herzog Silhouette

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.