Morgunblaðið - 13.02.2002, Qupperneq 47
„Nei, þetta er framsækið rokk
og ról. Það eru engar síðrokks-
langlokur hjá okkur.“
En hvernig er það. Eigið þið liðs-
menn einhverjar erlendar fyrirmynd-
ir?
„Neeeei...við erum allir að hlusta á
mjög ólíkt dót...ekkert beint allaveg-
ana.“
En hljómsveitin breyttist talsvert þeg-
ar þú komst inn í þetta?
„Jú, hún gerði það. Áður var þetta
ósungið efni í anda Trans Am en nú
erum við farnir að syngja og tralla.
Einnig er nýr trommari kominn í
hópinn. Frosti úr Klink. Hann kann
þetta...“
Hvar tókuð þið upp plötuna?
„Við tókum hana bara upp í æf-
ingahúsnæðinu okkar. Við fengum að
nota allt húsnæðið en þetta er gamalt
sláturhús með fullt af herbergjum af
öllum stærðum og gerðum.“
Gerðuð þið þetta allt sjálfir?
„Nei, það var vinur okkar frá Sviss
sem sá um þetta. Hann er lærður
upptökumaður og hefur tekið upp
einhvern slatta áður.“
Í þetta sinnið eru Stefnumótin
haldin í samvinnu við Rautt, Atlas og
Muzik.is. Stefnumót kvöldsins hefst
kl. 21.00 og er aðgangseyrir 500 kr.
Flestir eru
sammála um að
Peter Jackson
hafi unnið mikið
þrekvirki með kvikmyndinni
Föruneyti hringsins, fyrsta hluta
þríleiksins Hringadróttinssögu.
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2002 47
Sýnd kl. 10.Vit 332
DV
Rás 2
Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit 338
Sýnd kl. 8. Enskt tal. Vit 294
Það er ekki
spurning hvernig
þú spilar leikinn.
Heldur hvernig
leikurinn spilar
með þig.
Frá leikstjóra Enemy of
the State og Crimson
Tide. Íslandsvinurinn og
töffarinn Brad Pitt sýnir
magnaða takta í
myndinni ásamt
Óskarsverðlaunahafanum
, Robert Redford.
Adrenalínhlaðin spenna
út í gegn.
Frumsýning
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 12 ára.
Vit nr. 341.
MAGNAÐ
BÍÓ
Stórverslun á netinu www.skifan.is
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Sjóðheitar syndirj i i
Missið ekki af sjóðheitum ástarsenum tveggja
stærstu Hollywood stjarnanna í dag. Þær hafa
ekkert að fela. Eru þið tilbúin fyrir
Angelinu Jolie nakta?
8 tilnefningar til Óskarsverðlauna
M.a. besta mynd
og besta leikkona.
Empire
DV
Rás 2
Kvikmyndir.com
SV Mbl
Sýnd kl. 10.15. B.i 14.Sýnd kl. 8.
Það er ekki
spurning
hvernig þú
spilar leikinn.
Heldur hvernig
leikurinn spilar
með þig.
Frá leikstjóra Enemy of
the State og Crimson
Tide. Íslandsvinurinn og
töffarinn Brad Pitt sýnir
magnaða takta í
myndinni ásamt
Óskarsverðlaunahafanu
m, Robert Redford.
Adrenalínhlaðin spenna
út í gegn.
Frumsýning
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ára.
Vit nr. 341.
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
1/2
RadioX
Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.40.
Spennutryllir
ársins
Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða?
Spennutryllir ársins með Michael Douglas.
„Besta mynd ársins“SV Mbl„Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl
Sýnd kl. 8. B.i.12 áraSýnd kl. 8 og 10.10.
DV Mbl
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.coml
i i .
tilnefningar til
Óskarsverðlauna
il i il
l13
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15.
Dóttur hans er rænt!
Hvað er til ráða? Spennutryllir
ársins með Michael Douglas.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
„Þvílík bíóveisla“
HVS Fbl
„Besta mynd ársins“
SV Mbl
ATH! Vegna fjölda tilnefninga verður myndin sýnd aftur í A sal kl. 4.45 og 8. B.i 12 ára
MICHAEL DOUGLAS
SVAL
ASTA
GAM
ANM
YND
ÁRSI
NSI
HK. DV
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.comi ir.
HJ. MBL.
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna13
HRINGADRÓTTINSSAGA Peters
Jacksons hlaut 13 tilnefningar til
Óskarsverðlauna er tilkynnt var
um tilnefningarnar í gær. Myndin
hlaut m.a. tilnefningu sem besta
myndin auk þess sem leikstjóri
hennar var tilnefndur sem besti
leikstjóri. Þá hlutu myndirnar A
Beautiful Mind og Moulin Rouge
hvor um sig átta tilnefningar.
/.0.
/.=>
-0 1
8?
(
&$ & (
$@&#
& (&A
=
#
& #
(@
$+B < C B
! & 'D
! &
!
"
#
!& A
#
$ # "
$
%
&
"
'(
)' *" ! '
+
(
! # " E
"
$ @&#
,
"%
!%"
*(%
-
'
A $ @&#
(
(
(
!
%
.
&'
!
& E # " E
,
&(
&
$(/ & )*+,)
'"
&)
-
'
.
- /
$0"
)
0(
! " E
(1*2
2
Hringadrótt-
inssaga hlaut
flestar
tilnefningar
24. mars
Óskarinn
afhentur
verður
ÞÁ er Stefnumótaröð Undirtóna haf-
in á nýjan leik, en þetta er ábyggilega
ein langlífasta tónleikaröð landsins. Á
henni er hægt að ganga að nýrri ís-
lenskri tónlist vísri en í kvöld eru það
Fidel, Náttfari og Ceres 4 sem koma
saman til að spila. Kvöldin verða
hálfsmánaðarlega en 27. febrúar
verður kvöldið rafrænt og þá spila
Biogen, Skurken/Prince Valium og
Einóma. Að sögn Egils Tómassonar,
skipuleggjanda, verður lögð áhersla á
að þematengja kvöldin og því verður
eitt kvöld lagt undir rapp, eitt undir
harðkjarna o.s.frv.
Morgunblaðið notaði tækifærið,
setti sig í samband við Andra Akk-
úrat, einn liðsmanna Fidel og spurði
frétta, en sveitin er að verða ein sú
umtalaðasta á landinu.
Segðu mér Andri, hvað er að frétta
af þessari plötu ykkar?
„Það gengur allt fínt með hana.
Hún á að koma út um miðjan mars að
öllum líkindum (á Hitt Records, einu
útgáfufyrirtækja Eddu).“
Nú eru margir sem tala um ykkur
sem eina af efnilegri sveit-um Íslands
um þessar mundir...
„Jáá! Það er ekkert annað!“
Að tónlistinni. Þetta er ekkert svona
hægt síðrokk hjá ykkur?
Fidel í stuði. Andri er þessi myndarlegi lengst til vinstri.
Stefnumót hefjast að nýju
Geirar af
öllum gerðum