Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 22
NEYTENDUR 22 ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ LIÐAMÍN Er ætlað öllum þeim sem reyna mikið á liðina eða þjást af stirðleika, verkjum og þreytu í liðum. Í Liðamíni er efni sem endurnýjar brjósk auk þess sem í því er eitt algengasta byggingar- efnið í liðbrjóski. Bæði þessi efni hamla bólgu- myndun og eru talin v inna gegn sl i tg igt . M A G N A LÝSI hf www.lysi.is N O N N I O G M A N N I | Y D D A N M 0 5 7 5 3 /s ia .i s TIL SÖLU EÐA LEIGU SUÐURHRAUN 12C, GARÐABÆ LAUST STRAX MIÐSVÆÐIS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Til sölu eða leigu nýtt og glæsilegt iðnaðarhúsnæði í Suðurhrauni 12C í Garðabæ. Húsnæðið, sem er alls 1070 fm, skiptist í lagerhúsnæði með 5 til 7 metra lofthæð ca 800 fm og skrifstofur ca 270 fm. Tvennar stórar innkeyrsludyr (4x4 metrar). Góð bílastæði, góð aðkoma. Söluverð ca 75 millj. Leiguverð ca 60 þús/fm. Lyklar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. FASTEIGNASALA BRYNJÓLFS JÓNSSONAR EHF. Sími 511 1555 ræða reglugerð 114/2002 og eru 12 tegundir grænmetis tilgreindar, það er kartöflur, blaðlaukur, blómkál og hnappað spergilkál, hvítkál, rauð- kál, kínakál, spergilkál, gulrætur og næpur, gulrófur, rauðrófur, selja (sellerí) og sveppir. Verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi í kjölfarið þrjár kannanir á um- ræddum tegundum grænmetis í verslunum á höfuðborgarsvæðinu, það er 15. febrúar, 22. febrúar og 1. mars 2002, eða fyrir og eftir afnám tolla á innfluttu grænmeti. Verðtoll- ur var afnuminn af öllum fyrr- greindum tegundum en magntollur hélst áfram á kartöflum, hvítkáli og sveppum, það er frá 60–100 krónum á kíló. Í niðurstöðum segir að sam- kvæmt útreikningum landbúnaðar- ráðuneytisins megi búast við allt að 23% lækkun á verði innflutts græn- metis í kjölfar þessara breytinga á reglugerð. „Af þessum 12 tegundum eru fimm innfluttar tegundir nú fá- anlegar í verslunum, það er blað- laukur, blómkál, kínakál, spergilkál og sellerí. Í öllum verslununum mældist lækkun á þessum innfluttu vörum og í öllum tilvikum nema ALLAR verslanir sem verð var kannað hjá í nýlegum verðkönnun- um ASÍ á grænmeti hafa lækkað verð á innfluttu grænmeti í kjölfar niðurfellingar tolla, segir í frétt frá ASÍ um niðurstöðurnar. Var ein- ungis um eina undantekningu að ræða í þessu sambandi, segir enn- fremur. „Hins vegar hækkuðu ag- úrkur þrátt fyrir nýjar niður- greiðslur á rafmagni til framleiðenda. Ekki var um að ræða samkeppni við innfluttar agúrkur. Verð á átta tegundum af 17 teg- undum grænmetis hefur lækkað frá júlí 2001 til mars 2002. Aðrar teg- undir hafa hækkað í verði, íssalat mest, eða um 53%,“ segir í niður- stöðum könnunarinnar en hækkunin á meðalverði á agúrkum nemur 1,8% frá 15. febrúar. Landbúnaðarráðuneytið gaf út reglugerð um niðurfellingu tolla á völdum tegundum grænmetis hinn 11. febrúar síðastliðinn. Um er að einu, það er kínakáli í Nóatúni. Þeg- ar skoðaðar eru breytingar á milli kannana er lækkunin á bilinu 13– 33% á milli fyrstu og síðustu könn- unar. Hinn 15. febrúar síðastliðinn tók í gildi niðurgreiðsla á rafmagni til ag- úrku-, tómata- og paprikubænda en á tímabilinu 15. febrúar til 1. mars hefur meðalverð á agúrkum hins vegar hækkað um 1,8%, sem hlýtur að teljast óeðlilegt í þessu sam- bandi. Ennfremur vekur athygli að eng- inn skuli flytja inn erlenda agúrku, þar sem hvorki er verð- né magn- tollur á þeirri vöru.“ 50% hækkanir milli ára í sumum tilvikum Einnig segir í niðurstöðum ASÍ að séu aðrar tegundir grænmetis skoðaðar, sambærilegar við tegund- ir sem tollur og tollkvóti var felldur niður í júlí á síðasta ári (reglugerð 115/2001) komi í ljós lítilsháttar verðhækkun milli fyrstu og síðustu könnunar í flest öllum tilvikum. „Ef borið er saman meðalverð í könn- uninni 1. mars 2002 og könnun sem framkvæmd var hinn 19. júlí árið 2001, hafa átta tegundir af 17 hækk- að milli ára. Blaðlaukur lækkar mest, um 51%, og íssalat hækkar mest, eða um 53%.“ Einungis er um beinan verðsam- anburð að ræða. Íslenskar agúrkur hafa hækkað um 2% Íssalat hefur hækkað um 53% frá því í júlí í fyrra Morgunblaðið/Þorkell Grænmetisverð hefur lækkað frá 15. febrúar.     ! "  !   "  #$$%   & #$$# )* +,  & ! - % #$# .+  #$#  #$# #% #$# ./ #$#&  / 0 $$ -+,$1 ./$1 2   / $1 30/ & ! 30!$1 #+# 4!! " 56/# 4#76! " & ! 3 8 & ! '" (   #$$% (    #$$%    '              '   '       '  '                                 $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $     !  "            #$$# - % #$# -+,$1 #%$1 923 : ./$1 923 : / $1 30!$1 #+# 923 : #%+# 923 : 300 923 : 300 0 $$ & ! 923 : 3 ;#& # #! 923 : ;#& <,#, 923 : ;#& #%  923 : '" (   %)&  #$$# '    '        '                        $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $      (   ##&  #$$# ' '             $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $         (   %&  #$$# #$* +,) %,+ %,* #)) -#* %*- ##- ,., #%. #// %#. %## %## $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $                                                            Verslanir hafa lækkað græn- metisverð að meðaltali um 13–33%     !  "         ! #$$% !5$# =+,   =+,  & / & 0 $$ % )* +,  & ! < 0$ ! < 0$ !# < 0$  #% .+  #$#  #$# #% #$# ./ #$#&  / 0 $$ 2   30/ & ! 4!! " 56/# 4#76! " & ! 3 8 & ! '" (   %)&  #$$#   ''            '                 $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $      (   ##&  #$$#  ' ''          '   '   $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $         (   %&  #$$# +.% #/) ,.. #)$ +-# -)* -+. %$% ,) %*. ), -/. +-) ,$, ,$+ +#, %), $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $                                                           ÖLGERÐIN Eg- ill Skalla- grímsson hefur einnig sett á markað nýjan gosdrykk, Pepsi Twist, og er hún sú fyrsta í Evr- ópu til þess að setja drykkinn á markað, segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Pepsi Twist er pepsí með sítrónukeim og þróaður út frá þeirri venju að setja sítrónusneiðar út í glas af kóla- drykkjum. Pepsi Twist kom fyrst á markað til reynslu í tveimur fylkj- um Bandaríkjanna árið 2000 og var settur í almenna dreifingu árið 2001. Nýja pepsíið kom á markað hérlendis í gær og er í hálfs lítra og tveggja lítra umbúðum. NÝTT Nýr gosdrykk- ur hjá Agli DREIFING er hafin á Eg- ils gosdrykkjum í nýjum eins lítra umbúðum, sam- kvæmt tilkynningu frá Öl- gerðinni Agli Skallagrímssyni. Nýju flöskurnar eru svipaðar í útliti og tveggja lítra flöskurnar frá Egils. Fyrst um sinn verða fimm gos- drykkjartegundir fáanlegar í eins lítra umbúðunum, það er Pepsi og Pepsi Max, Egils Kristall, Seven up og Egils appelsín, segir enn- fremur. Lítraflöskur með Egils gosi AVEDA hefur sett á markað nýja línu af ást- arilmi (Love Pure Fume), sem útleggja má á íslensku sem hreina angan ást- arinnar. Nafnið er jafnframt leik- ur að enska heitinu á ilmvatni, perfume. Um er að ræða ilmolíur og ilmkerti með ilmkjarnaolíum unnum úr sandelviði, jasmín, rós- um, ylang-ylang og bergamot og með kryddangan reykelsis og myrru. „Í nýja Love-Pure-Fume er blanda af viðarilmi, róm- antískri blómaangan og framandi kryddi, sem unnið er úr jurtum á sjálfbæran, endurnýjanlegan hátt,“ segir í tilkynningu frá AVEDA. Ástarilmur frá AVEDA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.