Morgunblaðið - 19.03.2002, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 19.03.2002, Qupperneq 22
NEYTENDUR 22 ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ LIÐAMÍN Er ætlað öllum þeim sem reyna mikið á liðina eða þjást af stirðleika, verkjum og þreytu í liðum. Í Liðamíni er efni sem endurnýjar brjósk auk þess sem í því er eitt algengasta byggingar- efnið í liðbrjóski. Bæði þessi efni hamla bólgu- myndun og eru talin v inna gegn sl i tg igt . M A G N A LÝSI hf www.lysi.is N O N N I O G M A N N I | Y D D A N M 0 5 7 5 3 /s ia .i s TIL SÖLU EÐA LEIGU SUÐURHRAUN 12C, GARÐABÆ LAUST STRAX MIÐSVÆÐIS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Til sölu eða leigu nýtt og glæsilegt iðnaðarhúsnæði í Suðurhrauni 12C í Garðabæ. Húsnæðið, sem er alls 1070 fm, skiptist í lagerhúsnæði með 5 til 7 metra lofthæð ca 800 fm og skrifstofur ca 270 fm. Tvennar stórar innkeyrsludyr (4x4 metrar). Góð bílastæði, góð aðkoma. Söluverð ca 75 millj. Leiguverð ca 60 þús/fm. Lyklar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. FASTEIGNASALA BRYNJÓLFS JÓNSSONAR EHF. Sími 511 1555 ræða reglugerð 114/2002 og eru 12 tegundir grænmetis tilgreindar, það er kartöflur, blaðlaukur, blómkál og hnappað spergilkál, hvítkál, rauð- kál, kínakál, spergilkál, gulrætur og næpur, gulrófur, rauðrófur, selja (sellerí) og sveppir. Verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi í kjölfarið þrjár kannanir á um- ræddum tegundum grænmetis í verslunum á höfuðborgarsvæðinu, það er 15. febrúar, 22. febrúar og 1. mars 2002, eða fyrir og eftir afnám tolla á innfluttu grænmeti. Verðtoll- ur var afnuminn af öllum fyrr- greindum tegundum en magntollur hélst áfram á kartöflum, hvítkáli og sveppum, það er frá 60–100 krónum á kíló. Í niðurstöðum segir að sam- kvæmt útreikningum landbúnaðar- ráðuneytisins megi búast við allt að 23% lækkun á verði innflutts græn- metis í kjölfar þessara breytinga á reglugerð. „Af þessum 12 tegundum eru fimm innfluttar tegundir nú fá- anlegar í verslunum, það er blað- laukur, blómkál, kínakál, spergilkál og sellerí. Í öllum verslununum mældist lækkun á þessum innfluttu vörum og í öllum tilvikum nema ALLAR verslanir sem verð var kannað hjá í nýlegum verðkönnun- um ASÍ á grænmeti hafa lækkað verð á innfluttu grænmeti í kjölfar niðurfellingar tolla, segir í frétt frá ASÍ um niðurstöðurnar. Var ein- ungis um eina undantekningu að ræða í þessu sambandi, segir enn- fremur. „Hins vegar hækkuðu ag- úrkur þrátt fyrir nýjar niður- greiðslur á rafmagni til framleiðenda. Ekki var um að ræða samkeppni við innfluttar agúrkur. Verð á átta tegundum af 17 teg- undum grænmetis hefur lækkað frá júlí 2001 til mars 2002. Aðrar teg- undir hafa hækkað í verði, íssalat mest, eða um 53%,“ segir í niður- stöðum könnunarinnar en hækkunin á meðalverði á agúrkum nemur 1,8% frá 15. febrúar. Landbúnaðarráðuneytið gaf út reglugerð um niðurfellingu tolla á völdum tegundum grænmetis hinn 11. febrúar síðastliðinn. Um er að einu, það er kínakáli í Nóatúni. Þeg- ar skoðaðar eru breytingar á milli kannana er lækkunin á bilinu 13– 33% á milli fyrstu og síðustu könn- unar. Hinn 15. febrúar síðastliðinn tók í gildi niðurgreiðsla á rafmagni til ag- úrku-, tómata- og paprikubænda en á tímabilinu 15. febrúar til 1. mars hefur meðalverð á agúrkum hins vegar hækkað um 1,8%, sem hlýtur að teljast óeðlilegt í þessu sam- bandi. Ennfremur vekur athygli að eng- inn skuli flytja inn erlenda agúrku, þar sem hvorki er verð- né magn- tollur á þeirri vöru.“ 50% hækkanir milli ára í sumum tilvikum Einnig segir í niðurstöðum ASÍ að séu aðrar tegundir grænmetis skoðaðar, sambærilegar við tegund- ir sem tollur og tollkvóti var felldur niður í júlí á síðasta ári (reglugerð 115/2001) komi í ljós lítilsháttar verðhækkun milli fyrstu og síðustu könnunar í flest öllum tilvikum. „Ef borið er saman meðalverð í könn- uninni 1. mars 2002 og könnun sem framkvæmd var hinn 19. júlí árið 2001, hafa átta tegundir af 17 hækk- að milli ára. Blaðlaukur lækkar mest, um 51%, og íssalat hækkar mest, eða um 53%.“ Einungis er um beinan verðsam- anburð að ræða. Íslenskar agúrkur hafa hækkað um 2% Íssalat hefur hækkað um 53% frá því í júlí í fyrra Morgunblaðið/Þorkell Grænmetisverð hefur lækkað frá 15. febrúar.     ! "  !   "  #$$%   & #$$# )* +,  & ! - % #$# .+  #$#  #$# #% #$# ./ #$#&  / 0 $$ -+,$1 ./$1 2   / $1 30/ & ! 30!$1 #+# 4!! " 56/# 4#76! " & ! 3 8 & ! '" (   #$$% (    #$$%    '              '   '       '  '                                 $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $     !  "            #$$# - % #$# -+,$1 #%$1 923 : ./$1 923 : / $1 30!$1 #+# 923 : #%+# 923 : 300 923 : 300 0 $$ & ! 923 : 3 ;#& # #! 923 : ;#& <,#, 923 : ;#& #%  923 : '" (   %)&  #$$# '    '        '                        $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $      (   ##&  #$$# ' '             $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $         (   %&  #$$# #$* +,) %,+ %,* #)) -#* %*- ##- ,., #%. #// %#. %## %## $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $                                                            Verslanir hafa lækkað græn- metisverð að meðaltali um 13–33%     !  "         ! #$$% !5$# =+,   =+,  & / & 0 $$ % )* +,  & ! < 0$ ! < 0$ !# < 0$  #% .+  #$#  #$# #% #$# ./ #$#&  / 0 $$ 2   30/ & ! 4!! " 56/# 4#76! " & ! 3 8 & ! '" (   %)&  #$$#   ''            '                 $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $      (   ##&  #$$#  ' ''          '   '   $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $         (   %&  #$$# +.% #/) ,.. #)$ +-# -)* -+. %$% ,) %*. ), -/. +-) ,$, ,$+ +#, %), $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $ $                                                           ÖLGERÐIN Eg- ill Skalla- grímsson hefur einnig sett á markað nýjan gosdrykk, Pepsi Twist, og er hún sú fyrsta í Evr- ópu til þess að setja drykkinn á markað, segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Pepsi Twist er pepsí með sítrónukeim og þróaður út frá þeirri venju að setja sítrónusneiðar út í glas af kóla- drykkjum. Pepsi Twist kom fyrst á markað til reynslu í tveimur fylkj- um Bandaríkjanna árið 2000 og var settur í almenna dreifingu árið 2001. Nýja pepsíið kom á markað hérlendis í gær og er í hálfs lítra og tveggja lítra umbúðum. NÝTT Nýr gosdrykk- ur hjá Agli DREIFING er hafin á Eg- ils gosdrykkjum í nýjum eins lítra umbúðum, sam- kvæmt tilkynningu frá Öl- gerðinni Agli Skallagrímssyni. Nýju flöskurnar eru svipaðar í útliti og tveggja lítra flöskurnar frá Egils. Fyrst um sinn verða fimm gos- drykkjartegundir fáanlegar í eins lítra umbúðunum, það er Pepsi og Pepsi Max, Egils Kristall, Seven up og Egils appelsín, segir enn- fremur. Lítraflöskur með Egils gosi AVEDA hefur sett á markað nýja línu af ást- arilmi (Love Pure Fume), sem útleggja má á íslensku sem hreina angan ást- arinnar. Nafnið er jafnframt leik- ur að enska heitinu á ilmvatni, perfume. Um er að ræða ilmolíur og ilmkerti með ilmkjarnaolíum unnum úr sandelviði, jasmín, rós- um, ylang-ylang og bergamot og með kryddangan reykelsis og myrru. „Í nýja Love-Pure-Fume er blanda af viðarilmi, róm- antískri blómaangan og framandi kryddi, sem unnið er úr jurtum á sjálfbæran, endurnýjanlegan hátt,“ segir í tilkynningu frá AVEDA. Ástarilmur frá AVEDA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.