Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 54
SAMKEPPNI tveggja helstu keppinauta bresku hæfileika- keppninnar Pop Idol, sem ITV- sjónvarpsstöðin stóð fyrir, heldur nú áfram á breska smáskífusölu- listanum. Will Young, sigurvegari keppn- innar, hefur setið á toppi listans undanfarnar þrjár vikur en smá- skífa hans „Anything is Possible/ Evergreen“ hefur á þeim tíma slegið hraðamet í sölu og selst í einni og hálfri milljón eintaka. Garreth Gates, sem var í öðru sæti í keppninni, sendi frá hins vegar frá sér sína fyrstu smá- skífu, „Unchained Melody“, í dag og samkvæmt fréttum BBC er hún líkleg til að fara beint á toppinn. Starfsmenn hljómplötuverslana segja eftirsókn eftir smáskífu Gat- es jafnast á við eftirsóknina eftir smáskífu Youngs og í heimabæ hans, Bradford, biðu aðdáendur frá því fyrir dögun eftir því að koma höndum yfir gripinn. „Ég hélt að við hefðum séð allt í tengslum við Will en ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Andy Baxter, verslunarstjóri HTV- Poppskurðgoð berjast R euters Ber er hver að baki nema sér poppbróður eigi: Will og Garreth á góðri stundu. verslunar í Bradford. Young sigraði í Pop Idol hæfi- leikakeppninni með 53,1% at- kvæða en báðir fengu þeir þó út- gáfusamning við BMG-útgáfufyrirtækið. FÓLK Í FRÉTTUM 54 ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ      Tónleikar í Langholtskirkju Messa heilagrar Sesselju eftir Joseph Haydn Kammersveit í kvöld, þriðjud. 19. mars, kl. 20.30. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Þorbjörn Rúnarsson, Ólafur Kjartan Sigurðarson. Miðasala í bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18 og við innganginn. www.filharmonia.mi.is BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 23. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 6. april kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 13. apr kl 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fi 21. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Sun 24. mars kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 5. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI ATH: Sýningum fer fækkandi SLAPPAÐU AF eftir Felix Bergsson Gamansöngleikur Verzlunarskólans Fö 22. mars kl. 20. Aukasýning ATH: Síðasta sinn FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 23. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 4. april kl. 20 - UPPSELT Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Í dag kl. 17 - ÖRFÁ SÆTI Fö 22. mars kl 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Fi 21. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 24. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 5. april kl 20 - LAUS SÆTI CAPUT Tónleikar Tilegnelse Lau 23. mars kl. 15.15. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 22. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 23. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 5. apr kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið     8 6 6!   - % ?'    $  1 =   @@$  & 53 5   $ 1A  $%  ;       9 ( 0!!     , 64 60      :# 8   =     B -  '       : 1   $%  ;           9 ( 4!!     !""                                                        !    "   ## $ "  ## HANNA DÓRA NOKKUR SÆTI LAUS Engelbert Humperdinck: Hans og Gréta, forleikur Alban Berg: Sieben frühe Lieder Gustav Mahler: Sinfónía nr. 4 í G-dúr Vegna óviðráðanlegra orsaka verður breyting á efnisskrá tónleikanna á fimmtudaginn: Hljómsveitarstjóri: Steuart Bedford Einsöngvari: Hanna Dóra Sturludóttir AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN gul áskriftaröð fimmtudaginn 21. mars kl. 19.30 í háskólabíói Sinfóníuhljómsveit Íslands Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is   Í HLAÐVARPANUM Vegna frábærra undirtekta: #$ %  %  &       Blús- og gospeltónlist ásamt leiknu efni. Jóhanna Jónas, Margrét Eir og Guðmundur Péturs. á gítar. Fös. 22.3 kl. 21 - Næstsíðasta sýning Mið. 27.3 kl. 21 - Síðasta sýning „Ein besta sýning sem ég hef séð um langa hríð. " ÓS. DV.         '()$$*$++'$," " % ---.  . ÞAÐ var harður slagur síðustu helgi um hylli bandarískra bíó- gesta þar sem þrjár nýjar myndir raða sér í þrjú efstu sæti aðsókn- arlistans. Veldi teiknimyndanna er styrkt, en það er Ísöld, eða Ice Age, sem leggst yfir toppinn. Stærsta mars- opnun sögunnar er staðreynd og teiknimyndadeild Fox-mynda dansaði villtan stríðsdans í kjölfar- ið... að öllum líkindum þ.e.a.s. Í annað sætið sest svokölluð „miðlaflökts“-mynd, en um er að ræða kvikmyndaútgáfu af hinum vinsæla tölvuleik, Resident Evil. Dómar um myndina hafa verið misjafnir og víða skírskotun á hún ekki til, þannig að framtíðargengi myndarinnar er á hættusvæði. Gamanmyndin Showtime, með Robert DeNiro og Eddie Murphy í burðarrullum hafnar í þriðja sæti, og kemur það nokkuð á óvart. Eða hvað? Báðir leikarar hafa átt það til að renna hressilega á rassinn í seinni tíð, sérstaklega sá síðar- nefndi. DeNiro átti þó mikinn stjörnuleik í Meet the Parents og því gæti allt gerst á næstu vikum. Aðrar myndir síga nið- ur listann, hægt en bít- andi. Óskarinn er svo á sunnudaginn kemur og öruggt að ýmis umskipti muni eiga sér stað í kjöl- farið. Ný ísöld                                                                          !  "#  $$%  % & '  ()#   *#+ # ,  -  (#' /'"   '% ,%0# Furðuskepnur ýmiskonar prýða Ísöldina.arnart@mbl.is Gaukur á Stöng James Taylor-kvöld á Gauknum. Tónleikar með lögum hins þekkta James Taylor verða haldnir á Gauknum í kvöld. Húsið opnað kl. 21. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is RUSSELL Crowe nýtur ekki sömu velgengni í tónlistarheim- inum og í kvikmyndaheiminum. Clarity, ný breiðskífa hljóm- sveitar hans, 30 Odd Foot of Grunts, þykir ólíkleg til að kom- ast á lista yfir 100 söluhæstu breiðskífur í Bretlandi þar sem einungis 156 eintök hennar hafa selst frá því hún kom á markað fyrir viku. Talsmaður útgáfufyrirtækisins Resolution/Gruntland Records gerir hins vegar lítið úr þessari dræmu sölu og segir að Crowe hafi ekki viljað auglýsa plötuna á sama tíma og hann vinni að markaðssetningu kvikmyndarinn- ar A Beautiful Mind. „Russell hefur ekki áhuga á of mikilli umfjöllun eða markaðs- setningu tónlistar sinnar,“ segir talsmaður fyrirtækisins, „Clarity er persónulegt ferðalag sem tek- ur á málum sem standa honum nærri og hann vill heldur að fólk uppgötvi plötuna sjálft.“ Þá segir talsmaðurinn eftirspurn eftir plötunni eðlilega miðað við það hversu lítið hún hafi verið aug- lýst. Lítill áhugi á tónlist Russells Crowe Reuters „Sala, brala ... ég er listamaður!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.