Morgunblaðið - 19.03.2002, Page 54

Morgunblaðið - 19.03.2002, Page 54
SAMKEPPNI tveggja helstu keppinauta bresku hæfileika- keppninnar Pop Idol, sem ITV- sjónvarpsstöðin stóð fyrir, heldur nú áfram á breska smáskífusölu- listanum. Will Young, sigurvegari keppn- innar, hefur setið á toppi listans undanfarnar þrjár vikur en smá- skífa hans „Anything is Possible/ Evergreen“ hefur á þeim tíma slegið hraðamet í sölu og selst í einni og hálfri milljón eintaka. Garreth Gates, sem var í öðru sæti í keppninni, sendi frá hins vegar frá sér sína fyrstu smá- skífu, „Unchained Melody“, í dag og samkvæmt fréttum BBC er hún líkleg til að fara beint á toppinn. Starfsmenn hljómplötuverslana segja eftirsókn eftir smáskífu Gat- es jafnast á við eftirsóknina eftir smáskífu Youngs og í heimabæ hans, Bradford, biðu aðdáendur frá því fyrir dögun eftir því að koma höndum yfir gripinn. „Ég hélt að við hefðum séð allt í tengslum við Will en ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Andy Baxter, verslunarstjóri HTV- Poppskurðgoð berjast R euters Ber er hver að baki nema sér poppbróður eigi: Will og Garreth á góðri stundu. verslunar í Bradford. Young sigraði í Pop Idol hæfi- leikakeppninni með 53,1% at- kvæða en báðir fengu þeir þó út- gáfusamning við BMG-útgáfufyrirtækið. FÓLK Í FRÉTTUM 54 ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ      Tónleikar í Langholtskirkju Messa heilagrar Sesselju eftir Joseph Haydn Kammersveit í kvöld, þriðjud. 19. mars, kl. 20.30. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Þorbjörn Rúnarsson, Ólafur Kjartan Sigurðarson. Miðasala í bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18 og við innganginn. www.filharmonia.mi.is BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 23. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 6. april kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 13. apr kl 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fi 21. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Sun 24. mars kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 5. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI ATH: Sýningum fer fækkandi SLAPPAÐU AF eftir Felix Bergsson Gamansöngleikur Verzlunarskólans Fö 22. mars kl. 20. Aukasýning ATH: Síðasta sinn FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 23. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 4. april kl. 20 - UPPSELT Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Í dag kl. 17 - ÖRFÁ SÆTI Fö 22. mars kl 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Fi 21. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 24. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 5. april kl 20 - LAUS SÆTI CAPUT Tónleikar Tilegnelse Lau 23. mars kl. 15.15. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 22. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 23. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 5. apr kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið     8 6 6!   - % ?'    $  1 =   @@$  & 53 5   $ 1A  $%  ;       9 ( 0!!     , 64 60      :# 8   =     B -  '       : 1   $%  ;           9 ( 4!!     !""                                                        !    "   ## $ "  ## HANNA DÓRA NOKKUR SÆTI LAUS Engelbert Humperdinck: Hans og Gréta, forleikur Alban Berg: Sieben frühe Lieder Gustav Mahler: Sinfónía nr. 4 í G-dúr Vegna óviðráðanlegra orsaka verður breyting á efnisskrá tónleikanna á fimmtudaginn: Hljómsveitarstjóri: Steuart Bedford Einsöngvari: Hanna Dóra Sturludóttir AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN gul áskriftaröð fimmtudaginn 21. mars kl. 19.30 í háskólabíói Sinfóníuhljómsveit Íslands Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is   Í HLAÐVARPANUM Vegna frábærra undirtekta: #$ %  %  &       Blús- og gospeltónlist ásamt leiknu efni. Jóhanna Jónas, Margrét Eir og Guðmundur Péturs. á gítar. Fös. 22.3 kl. 21 - Næstsíðasta sýning Mið. 27.3 kl. 21 - Síðasta sýning „Ein besta sýning sem ég hef séð um langa hríð. " ÓS. DV.         '()$$*$++'$," " % ---.  . ÞAÐ var harður slagur síðustu helgi um hylli bandarískra bíó- gesta þar sem þrjár nýjar myndir raða sér í þrjú efstu sæti aðsókn- arlistans. Veldi teiknimyndanna er styrkt, en það er Ísöld, eða Ice Age, sem leggst yfir toppinn. Stærsta mars- opnun sögunnar er staðreynd og teiknimyndadeild Fox-mynda dansaði villtan stríðsdans í kjölfar- ið... að öllum líkindum þ.e.a.s. Í annað sætið sest svokölluð „miðlaflökts“-mynd, en um er að ræða kvikmyndaútgáfu af hinum vinsæla tölvuleik, Resident Evil. Dómar um myndina hafa verið misjafnir og víða skírskotun á hún ekki til, þannig að framtíðargengi myndarinnar er á hættusvæði. Gamanmyndin Showtime, með Robert DeNiro og Eddie Murphy í burðarrullum hafnar í þriðja sæti, og kemur það nokkuð á óvart. Eða hvað? Báðir leikarar hafa átt það til að renna hressilega á rassinn í seinni tíð, sérstaklega sá síðar- nefndi. DeNiro átti þó mikinn stjörnuleik í Meet the Parents og því gæti allt gerst á næstu vikum. Aðrar myndir síga nið- ur listann, hægt en bít- andi. Óskarinn er svo á sunnudaginn kemur og öruggt að ýmis umskipti muni eiga sér stað í kjöl- farið. Ný ísöld                                                                          !  "#  $$%  % & '  ()#   *#+ # ,  -  (#' /'"   '% ,%0# Furðuskepnur ýmiskonar prýða Ísöldina.arnart@mbl.is Gaukur á Stöng James Taylor-kvöld á Gauknum. Tónleikar með lögum hins þekkta James Taylor verða haldnir á Gauknum í kvöld. Húsið opnað kl. 21. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is RUSSELL Crowe nýtur ekki sömu velgengni í tónlistarheim- inum og í kvikmyndaheiminum. Clarity, ný breiðskífa hljóm- sveitar hans, 30 Odd Foot of Grunts, þykir ólíkleg til að kom- ast á lista yfir 100 söluhæstu breiðskífur í Bretlandi þar sem einungis 156 eintök hennar hafa selst frá því hún kom á markað fyrir viku. Talsmaður útgáfufyrirtækisins Resolution/Gruntland Records gerir hins vegar lítið úr þessari dræmu sölu og segir að Crowe hafi ekki viljað auglýsa plötuna á sama tíma og hann vinni að markaðssetningu kvikmyndarinn- ar A Beautiful Mind. „Russell hefur ekki áhuga á of mikilli umfjöllun eða markaðs- setningu tónlistar sinnar,“ segir talsmaður fyrirtækisins, „Clarity er persónulegt ferðalag sem tek- ur á málum sem standa honum nærri og hann vill heldur að fólk uppgötvi plötuna sjálft.“ Þá segir talsmaðurinn eftirspurn eftir plötunni eðlilega miðað við það hversu lítið hún hafi verið aug- lýst. Lítill áhugi á tónlist Russells Crowe Reuters „Sala, brala ... ég er listamaður!“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.