Morgunblaðið - 20.03.2002, Síða 42
HESTAR
42 MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ
BIRTA frá Ey virðist ætla að
blómstra vel hjá Gísla Gíslasyni þetta
árið eftir góðan sigur í Stjörnutöltinu
í skautahöllinni á Akureyri. Má gera
ráð fyrir að þau verði sigurstrangleg
í töltkeppnum sumarsins. Birta hef-
ur sýnt góða takta og verið við topp-
inn síðustu tvö árin en nú má allt eins
vænta að þau muni banka hraustlega
á toppsætin á aðalmótum sumarsins.
Lena Zielenski kom nú öðru sinni
fram með hina ungu Hyllingu frá
Vakursstöðum nú í Reiðhöllinni í
Víðidal á laugardagskvöldið og aftur
hafa þær stöllur sigur, að þessu sinni
í meistaraflokki en áður í kvenna-
flokki.
Þá var mót hjá Gusti um helgina
þar sem þátttaka var góð og að venju
keppt í mörgum flokkum.
Andvari og Sörli halda uppteknum
hætti og bjóða upp á sameiginlegt
vetrarmót sem er einstaklingskeppni
og um leið stigakeppni milli félag-
anna. Mótið var að þessu sinni haldið
á Kjóavöllum fyrir rúmri viku og var
kallað Árshátíðarmót enda árshátíð
félaganna þá um kvöldið. Strax eftir
fyrstu flokkanna gáfu andvaramenn
tóninn og er skemmst er frá því að
segja þeir burstuðu Sörla að þessu
sinni með 142 stigum gegn 66 og má
telja víst að hinir síðarnefndu hyggi á
hefndir við fyrstu hentugleika. Dóm-
ari var Tómas Snorrason.
Á Stokkseyri brugðu félagar í
Sleipni á Selfossi og nágrenni sér á ís
og héldu sitt annað vetrarmót þar
sem keppt var í tölti í fjórum flokkum
og 100 metra flugskeiði og var þátt-
taka mjög góð í öllum flokkum. Um
dómstörfin sáu þeir Erlingur Erl-
ingsson og Gunnar Ágústsson.
Hið sama gerðu félagar í Faxa í
Borgarfirði og beittu nú fákum sín-
um öðru sinni á Vatnshamravatn í
vetur, nú á sunnudag í blíðskapar-
veðri.
Óhætt er að fullyrða að keppnis-
mennska hestamennskunnar hefur
aldrei staðið með slíkum blóma á
þessum árstíma og greinilegt að eftir
því sem fleiri hestamenn finna sér
keppnisflokk við hæfi eykst þátttaka
í mótum að sama skapi. Árangurinn
verður stórstígar framfarir í reið-
mennsku og bara með því einu að
fylgjast til dæmis með hestamönnum
að útreiðum á höfuðborgarsvæðinu
má glöggt greina að um þessar
mundir og síðustu árin hefur reið-
mönnum almennt farið verulega
fram. Skeiðlull og skeiðtölt verður æ
fáséðara og jafnframt fjölgar þeim
sem ríða fákum sínum á hreinu dill-
andi tölti og er það ekki einmitt það
sem allir eru að glíma við; að finna
hinn eina sanna og hreina tón tölts-
ins.
Úrslit móta síðustu tveggja helga
urðu annars sem hér segir:
Stjörnutölt í skauta-
höllinni á Akureyri
1. Gísli Gíslason á Birtu frá Ey,
8,35 2. Agnar S. Stefánsson á Toppi
frá Hömluholtum, 7,56 3. Eyþór Ein-
arsson á Prins frá Syðra-Skörðugili,
7,55 4. Heiðrún Ó. Eymundsdóttir á
Golu frá Yzta-Gerði, 7,47 5. Vignir
Sigurólason á Kjarnorku frá
Kommu, 7,44
Reiðhallarmót Fáks
í Reiðhöllinni í Víðidal
Meistaraflokkur
1. Lena Zielinski, Fáki, á Hyllingu
frá Vakurstöðum, 6.63/7.11 2. Snorri
Dal, Fáki, á Glæsi frá Efri-Hömrum,
6.10/6.73 3. Eyjólfur Þorsteinsson,
Sörla, á Víkingi frá Gegnishólum
6.23/6.67 4. Ragnar Tómasson, Fáki,
á Erró 8v brúnum frá Galtanesi, 5.97/
6.35 5. Arna Rúnarsdóttir, Fáki, á
Kolfreyju frá Magnússkógum, 5.53/
5.85
Fyrsti flokkur
1. Jón Ó. Guðmundsson, Andvara,
á Hvata frá Saltvík, 6.20/6.44 2. Þórð-
ur Þorbergsson, Sörla, á Nirði frá
Mykjunesi, 6.03/6.30 3. Arna Rúnars-
dóttir, Fáki, á Breka frá Stokkseyri,
6.01/6.18 4. Ríkarður F. Jensen,
Gusti, á Mozart frá Selfossi, 6.03/6.07
5. Þórdís E. Gunnarsdóttir, Fáki, á
Skelli frá Hrafnkelsstöðum, 5.77/5.94
Annar flokkur
1. Hallveig Fróðadóttir, Fáki, á
Pardusi frá Hamarshjáleigu, 5.73/
5.96 2. Vilfríður Sæþórsdóttir, Fáki,
á Rúnu frá Neðra-Vatnshorni, 5.10/
5.91 3. Friðbergur Ólafsson, And-
vara, á Þrótti frá Egilsstöðum, 5.31/
5.59 4. Elísabet Pauser, Fáki, á
Steina, 5.30/5.49 5. Teitur Árnason,
Fáki, á Öðlingi frá Stóra-Hofi, 5.07/
5.17
Vetrarmót Gusts
haldið í Glaðheimum
Pollar
1. Sandra Þorsteinsdóttir á Garpi
frá Skammbeinsstöðum 2. Sigrún G.
Sveinsdóttir á Monsa frá Reykholti
3. Helena R. Leifsdóttir á Þrym frá
Skáney. 4. Bertha M. Hreiðarsdóttir
á Bleik frá Nefsholti 5. Auður Á.
Hreiðarsdóttir á Lýsingi, Borgar-
firði 6. Ragnheiður H. Haraldsdóttir
á Fjörfaxa frá Enni
Börn
1. Sigrún Ý. Sigurðardóttir á Sörla
frá Kálfhóli 2. Bára B. Kristjánsdótt-
ir á Laska frá Kirkjubæ 3. Guðný B.
Guðmundsdóttir á Fagra-Blakki frá
Svignaskarði 4. Daníel Thorsteinsen
á Skjóna frá Reykjum 5. Matthías
Kjartansson á Geisla frá Kópavogi 6.
Guðlaug R. Þórsdóttir á Krossfara
frá S-Skörðugili
Unglingar
1. Elka Halldórsdóttir á Ábóta frá
Bólstað 2. Vala D. Birgisdóttir á Lýs-
ingi frá Hellnatúni 3. Tryggvi Þó.
Tryggvason á Skrekk frá Sandfelli 4.
Bjarnleifur S. Bjarnleifsson á Elju
frá Reykjavík 5. Freyja Þorvaldar-
dóttir á Vaski frá Vallarnesi
Ungmenni
1. Arndís Sveinbjörnsdóttir á Óra
frá Fjalli 2. Berglind R. Guðmunds-
dóttir á Gerplu frá Svignaskarði3.
Sigvaldi L. Guðmundsson á Óðni frá
Skógskoti.4. Sigrún Þorsteinsdóttir
á Gusti frá Litlu-Gröf
Konur
1. Oddný M. Jónsdóttir á Fjöður
frá Svignaskarði2. Helga R. Júl-
íusdóttir á Hrannari frá Skeiðháholti
3. Maríanna Bjarnleifsdóttir á Sókr-
atesi frá Tungu 4. Birgitta D. Krist-
insdóttir á Ör frá Kálfhóli 5. Anna
Guðmundsdóttir á Prins frá Neðra-
Seli
Heldrimenn
1. Sturla Snorrason á Stráki frá
Kópavogi. 2. Ásgeir Guðmundsson á
Herkúles frá Glóru 3. Victor Ágústs-
son á Kyndli frá Bjarnarnesi,
Ströndum 4. Pétur Siguroddsson á
Krumma frá Vatnsleysu 5. Svanur
Halldórsson á Gúnda frá Kópavogi
Karlar
1. Bjarni Sigurðsson á Eldi frá
Hóli 2. Jón G. Birgisson á Fálka frá
Garðsauka 3. Þorvaldur Gíslason á
Kliði frá Hrafnagili 4. Ríkarður F.
Jensen á Lipurtá frá Kalastaðakoti 5.
Sigurður B. Sigurðsson á Hríslu frá
Naustum
Vetrarmóts Sleipnis
haldið á ís við Stokkseyri
Börn
1. Guðjón Sigurðsson á Skjanna
frá Hallgeirseyjarhjáleigu
2. Sandra D. Garðarsd. á Þór frá Langholti
3. Hildur Ö. Einarsd. á Þjótanda
frá Meðalfelli
4. Ástgeir R. Sigmarsson á Goða
frá Sandhólaferju
5. Skúli Æ. Steinsson á Flykku
frá Eyrarbakka
6. Díana K. Sigmarsd. á Fáki
frá Hárlaugsstöðum
7. Íris B. Garðarsd. á Jarpi frá Árgerði
Unglingar
1. Sigrún A. Brynjarsd. á Orku frá Selfossi
2. Freyja A. Gíslad. á Muggi frá Stangarholti
3. Sandra Hróbjartsdóttir á Verðanda
frá Grund
4. Emil Þ. Guðjónsson á Gunndísi frá Strönd
5. Guðrún Á. Sigurðardóttir á Von
frá Bjarnastöðum
6. Lilja Björnsdóttir á Feng frá Gafli
Ungmenni
1. Kristinn E. Loftsson á Flaumi frá Holti
2. Daníel I. Larsen á Hrein frá Hjálmholti
3. Árni B. Sigfússon á Hljómi
frá Ketilsstöðum
Áhugamenn
1. Jón S. Gunnarsson á Jóru frá Selfossi
2. Haraldur Arngrímsson á Víði
frá Þjóðólfshaga
3. Hrönn Jónsd. á Degi frá Skálholtsvík
4. Grímur Sigurðsson á Gló
frá Flagbjarnarholti
5. Björn Baldursson á Gauta frá Gautavík
6. Ólafur Ólafsson á Silju
frá Ragnheiðarstöðum
7. Jóna Ingvarsdóttir á Ými
8. Ragnhildur Loftsd. á Glitni frá Selfossi
9. Jessica Dahlgren á Lind frá Ármóti
Opinn flokkur
1. Sævar Ö. Sigurvinsson á Rökkva frá
Skarði
2. Hermann Þ. Karlsson á Prinsi frá Ytri-
Bægisá
3. Bjarne Fossan á Tindi
4. Sigursteinn Sumarliðason á Þotu
5. Leifur S. Helgason á Pontíusi frá Hæli
6. Halldór Vilhjámsson á Mána frá Austur-
koti
7. Sigurlaugur Gíslason á Stiklu frá Voð-
múlastöðum
8. Hrafnkell Guðnason á Össu frá Glóru
100 m skeið
1. Leifur S. Helgason á Þrumu, 9,49 sek.
2. Halldór Vilhjálmsson á Roða, 10,30 sek.
3. Ólafur Ólafsson á Rebekku, 10,57 sek.
Vetrarmót Faxa haldið á Vatnshamravatni
Pollaflokkur
1. Heiðar Á. Baldursson á Hágangi frá
Sveinatungu, 5,0
2. Þórdís Fjelsted á Álfrúnu frá Ölvaldsstöð-
um, 3,0
3. Logi Sigurðsson á Gáska frá Geldingalæk,
2,5
Pollar
1. Sigurborg H. Sigurðardóttir á Oddu
frá Oddstöðum, 5,5
2. Anna H. Baldursd á Glitrúnu frá Fjalli, 4,0
3. Helga Jónsdóttir á Korgi
frá Kópareykjum, 4,4
4. Sigurður H. Sigurðsson á Gerplu
frá Oddstöðum, 4,2
5. Lára M. Karlsdóttir á Hrefnu
frá Hrafnkelsstöðum, 3,5
Ungmenni
1. Elísabet Fjeldsted á Blika frá Skáney, 4,3
2. Sóley B. Baldursdóttir á Snerpu
frá Stóru-Ásgeirsá, 4,0
Konur
1. Heiða D. Fjeldsted á Háfeta
frá Múlakoti, 6,3
2. Elísabet Jansen á Feng
frá Sauðárkróki, 6,2
3. Björg M. Þórsdóttir á Heklu frá Hesti, 5,8
4. Monika Kimpler á Sleipni
frá Arnarstapa, 5,2
5. Sigurborg Á. Jónsdóttir á Erni
frá Indriðastöðum, 5,0
6. Björg M. Þórsd. á Reyk frá Hesti, 4,9
7. Guðrún Fjeldsted á Hrafnkeli, 4,9
8. Katrín Ólafsdóttir á Létti
frá Hvítárvöllum, 4,8
9. Ágústa Sigurjónsdóttir á Blesa
frá Aðalbóli, 4,5
10. Katrina á Glóa frá Skarði, 4,4
11. Birta B. Sigurðardóttir á Eik
frá Gullberastöðum, 4,0
Karlar
1. Sigursteinn Sigursteinsson á Dagrúnu
frá Skjólbrekku, 6,7
2. Baldur Á. Björnsson á Emblu
frá Múlakoti, 5,9
3. Jóhannes Kristleifsson. á Orion
frá Litla Bergi, 6,1
4. Þorkell Þórðarson á Forki Djúpfara
frá Brjánslæk, 6,2
5. Ingimar Sveinsson á Pílatusi
frá Eyjólfsstöðum, 5,5
6. Haukur Bjarnason á Glampa
frá Skáney, 5,3
7. Róbert L. Jóhannesson á Lýsingi
frá Nýja Bæ, 5,2
8. Jakob Sigurðsson á Amor
frá Snældubeinsstöðum, 5,2
9. Ármann Ármannsson á Silfra
frá Hólskoti, 5,1
10. Viggó Sigursteinsson á Þulu
frá Skjólbrekku, 5,0
11. Róbert L. Jóhannesson á Ró
frá Nýja Bæ, 4,8
100 metra flugskeið
1. Jón Ólafsson á Stöku
frá Báreksstöðum, 9,91 sek.
2. Hrafn Hákonarson á Katli
frá Borgarnesi, 10,08 sek.
3. Reynir Þ. Jónsson á Jóku
frá Hurðarbaki, 10,23 sek.
4. Baldur Á. Björnsson á Garpi
frá Múlakoti, 11,41 sek.
Árshátíðarmót Sörla og And-
vara haldið á Kjóavöllum
Pollar
1. Skúli Þ. Jóhannsson, Sörla,
á Fjöður frá Hafnarfirði
2. Andri Ingason, Andvara,
á Presti frá Kirkjubæ
3.Steinunn E. Jónsdóttir, Andvara,
á Röðli frá Miðhjáleigu
4. Kristján O. Arnarsson, Andvara,
á Kol frá Mosfellsbæ
Börn
1. Dagrún Aðalsteinsdóttir, Andvara,
á Tý frá Lambleiksstöðum
2. Ólöf Þ. Jóhannesdóttir, Andvara,
á Þrymi frá Enni
3. Jón B. Smárason, Sörla, á Stæl
frá Apavatni
4. Anna Þorsteinsdóttir, Andvara,
á Lýsingi frá Flesjustöðum
5. Melrós D. Eiríksdóttir, Andvara,
á Sæ frá Mosfellsbæ
Unglingar
1. Hrönn Gauksdóttir, Andvara,
á Sikli frá Stóra-Hofi
2. Már Jóhannsson, Andvara,
á Valíant frá Miðhjáleigu
3. Anna G. Oddsdóttir, Andvara,
á Feldi frá Laugarnesi
4. Margrét S. Kristjánsdóttir, Andvara,
á Leikni frá S-Úlfstaðahjáleigu
5. Sandra L. Þórðardóttir, Sörla,
á Díönu frá Enni
Ungmenni
1. Halldór F. Ólafsson, Andvara,
á Svási frá Syðra-Vatni
2. Hera Hannesdóttir, Andvara,
á Galdri frá Akureyri
3. Margrét Guðrúnardóttir, Sörla,
á Fífu frá Steinum
4. Þórunn Hannesdóttir, á Fáfni frá Skarði
5. Bylgja Gauksdóttir, Andvara,
á Hnotu frá Garðabæ
Konur II
1. Anna Eyjólfsdóttir, Sörla,
á Stormi frá Strönd
2. Ólöf G. Hermannsdóttir, Andvara,
á Mósart frá Einholti
3. Gréta Boða, Andvara, á Kolgrímu
frá Ketilsstöðum
4. Þóra Skúladóttir, Andvara, á Glitni
5. Guðrún Guðmundsdóttir, Sörla,
á Óði frá Hrólfsstöðum
Karlar II
1. Smári Adolfsson, Sörla, á Seiði
frá Sigmundarstöðum
2. Jón V. Hinriksson, Sörla, á Háfeta
frá Undirfelli
3. Friðbergur Ólafsson, Andvara,
á Þrótti frá Egilsstöðum
4. Hannes Sigurjónsson, Sörla,
á Snjöllu frá Brjánslæk
5. Kristján Stefánsson, Andvara,
Greipari frá Ármóti
Konur I
1. Erla G. Gylfadóttir, Andvara,
á Smyrli frá Stokkhólma
2. Mailinn Solér, Andvara, á Kára
frá Búlandi
3. Katrín Stefánsdóttir, Andvara,
á Adam frá Ketilsstöðum
4. Anna Marcus, Andvara, á Höfða
5. Helga D. Hálfdánardóttir, Andvara,
á Tígli frá Gýgjarhóli
Karlar I
1. Ragnar Ágústsson, Sörla, á Ræsi
frá Feti
2. Þórður Þorgeirsson, Andvara,
á Þengli frá Kjarri
3. Haraldur Haraldsson, Sörla,
á Víkingi frá Gegnishólum
4. Daníel I. Smárason, Sörla,
á Tyson frá Búlandi
5. Jón Sigurðsson, Sörla, á Kópi frá Krossi
100 metra flugskeið
1. Logi Laxdal, Andvara,
á Kormáki frá Kjarnholtum, 7,72 sek.
2. Jón Ó. Guðmundsson, Andvara,
á Blæ frá Árbæjarhjáleigu, 8,35 sek.
3. Ragnar Ágústsson, Sörla,
á Þey frá Akranesi, 8,78 sek.
4. Þórunn Hannesdóttir, Andvara,
á Gáska frá Reykjavík, 8,81 sek.
5. Jón Ó. Guðmundsson, Andvara,
á Laxdal.com frá Hafnarfirði, 8,82 sek.
Stjörnutölt og fleiri hestamót
Birta og
Gísli hinir
öruggu sig-
urvegarar
Morgunblaðið/Valdimar
Birta frá Ey og Gísli Gíslason eru á góðri siglingu þessa dagana og unnu
glæstan sigur á Stjörnutöltinu á Akureyri.
Morgunblaðið/Valdimar
Sigurganga Hyllingar og Lenu heldur áfram, nú sigur í meistaraflokki í
Reiðhöllinni í Víðidal.
Úrval fermingargjafa
Góð fermingartilboð
FREMSTIR FYRIR GÆÐI