Morgunblaðið - 11.04.2002, Side 21

Morgunblaðið - 11.04.2002, Side 21
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2002 21 Fermingarnáttföt Nýbýlavegi 12, Kópavogi, sími 554 4433. Náttskyrtur - Sloppar Mikið úrval kynning Fimmtudag og föstudag mun sérfræðingur Kanebo kynna spennandi nýjungar og veita faglega ráðgjöf í Lyf og heilsu, Kringlunni TVÖ af þremur brauðum eru léttari en tilgreint er á umbúðum, sam- kvæmt frétt frá Neytendasamtökun- um (NS). Mismunurinn getur verið allt að fjórðungi, segir ennfremur. Að auki kemur fram að umbúða- merkingar séu „ólöglegar“ í nær sjö af hundraði tilvika. Könnun Neyt- endasamtakanna á því hvort uppgef- in þyngd á brauðum og kökum standist vigt er sú þriðja á árinu og „að líkindum sú umfangsmesta hér á landi á síðustu árum,“ segja samtök- in jafnframt. „Fyrri kannanir leiddu í ljós að talsvert vantar upp á að neytendur fái það sem þeir telja sig vera að kaupa. Þessi þriðja könnun bendir til þess að viðkomandi hafi ekki látið sér fyrri kannanir að kenningu verða. Þess má geta að þýskar kökur voru vigtaðar í könnuninni og er skemmst frá því að segja að þær stóðust allar mál. Ennfremur er rétt að geta þess að einn innlendur bak- ari stóðst prófið án athugasemda. Kleinur frá Bakaríi H. Sölvadóttur voru vigtaðar í Samkaupum í Hafn- arfirði og reyndist hver einasti poki yfir tilgreindri vigt,“ segja Neyt- endasamtökin. Fulltrúar NS fóru í verslanir Ný- kaups, Nóatúns, Bónuss, Fjarðar- kaupa, Samkaupa, Krónunnar og Nettó dagana 20.-25. mars síðastlið- inn. Neytendasamtökin segja enn- fremur að lögmæti umbúða hafi ver- ið metið með tilliti til tilgreinds geymsluþols og hvort þyngd væri til- greind, eins og skylt er samkvæmt reglugerð. Vigtaðar voru 627 eining- ar frá innlendum framleiðendum og að auki voru skoðuð 45 brauð og kök- ur sem reyndust ekki merktar með síðasta söludegi og/eða þyngd. 2/3 brauða og kaka létt- ari en umbúðir segja Neytendasam- tökin gera þriðju skyndikönnunina á þyngd brauða                                                                           !! " #  $ %   &'%          !"#    $ % & !       '                                                          !! "

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.