Morgunblaðið - 18.05.2002, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 18.05.2002, Blaðsíða 73
allan og segist Lucas ekki fara í graf- götur með að meginástæðan sé ótt- inn við útbreiðslu ólöglegra sýning- areintaka sem nær öll væru fyrir neðan allar hellur að gæðum enda oftast nær teknar upp á myndavélar af áhorfendum. Hann fullyrti að til- raunin hefði líka tekist, að engin ein- tök hefðu verið komin á Netið eða mynddiska í Asíu þegar forsýningar hófust vestanhafs. Engar framhaldsmyndir Lucas var mikið í mun að það yrði á hreinu í eitt skipti fyrir öll að Stjörnustríðs-myndirnar yrðu ekki fleiri en sex. „Einfaldlega vegna þess að þetta er löng og mikil saga sem er lokið eftir sex kafla, ég samdi hana ekki jafnóðum eins og margir virðast hafa haldið heldur samdi ég hana svo til alla fyrir einum 30 árum. Ég lít því ekki á myndirnar sem framhalds- myndir, eins og allir aðrir virðast gera. Þetta eru kaflar í sögu, einni sögu. Sjálfur hef ég aldrei verið gef- inn fyrir framhaldsmyndir.“ Lucas segist hafa byrjað í miðri sögu, ein- faldlega sökum þess að hann kunni miklu betur við slíkan frásagnar- máta, eðlileg tímaframvinda sé hon- um síður að skapi og alltof hefðbund- in. „Francis Ford Coppola vinur minn sagði eitt sinn við mig að ég væri búinn að vera fangi Stjörnu- stríðsins alltof lengi, að þessi langa saga hafi rænt frambærilegum kvik- myndagerðarmanni frá ykkur bíó- unnendum.“ En Lucas segir hug- myndirnar að öðrum verkefnum hafa hrannast upp í hillunum hjá sér. „Þegar ég hef lokið við síðustu myndina, ætla ég að grynnka eitt- hvað á þeim bunka. Í hvert sinn er ég settist niður til að skrifa handritið að Stjörnustríðsmynd hef ég byrjað að skrifa um eitthvað allt annað, þannig að ég á nóg af ónotuðum handritum. Þessi verkefni verða þó allt annars eðlis en Stjörnustríðið. Þótt þau sé fantasíukennd og vísindaskáldsskap- ur þá eru þau mun nær okkur og taka á mun beinni hátt á viðfangs- efnum er varða samtímann. En ég get fullvissað ykkur um að þau eru ekkert í líkingu við Stjörnustríð. Ég veit ekki einu sinni hvort ég er að fara að vinna með söguformið. Leik- húsformið heillar en tæknibrellur munu samt áfram skipa veigamikinn sess í mínum verkum. Það er óhjá- kvæmilegt fyrir mig.“ Kvikmyndahátíðinni í Cannes Morgunblaðið/Halldór Kolbeins „Aldrei verið gefinn fyrir framhaldsmyndir,“ segir Georg Lucas, höf- undur vinsælustu framhaldsmynda allra tíma. skarpi@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MAÍ 2002 73 Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit 358. Mbl DV Sýnd kl. 9.30 og 11.20. Vit 337. Kvikmyndir.com Mögnuð margverðlaunuð mynd í anda PulpFictionsem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unum að horfa á hana. Sýnd kl. 7.15. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 7.30. B.i. 16.Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2 Hillary Swank Sýnd kl. 9.30. B.i.12. Vit 376 Frumsýning 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Frá framleiðendum Austin Powers 2 kemur þessi sprenghlægilega gamanmynd um mann sem leggur allt í sölurnar til að fara á vit ævintýranna. Annað eins ferðalag hefur ekki sést! Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Vit 379. Sýnd kl. 6, 8.10 og 11. Vit 377. B.i 16 ára Hasartryllir ársins Sýnd kl. 2, 5, 8 og kl. 11, POWERSÝNING. Vit 384. HEIMSFRUMSÝNINGARHELGI Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd Sýnd kl. 8, 9.30 og 11. Stranglega bönnuð innan 16. Vit 381.  kvikmyndir.is Árangursrík meðferð við ójafnri húð á hálfum mánuði *í s k ö m m tu m (1 ) að m eð al ta li –0 ,6 5 sm e ft ir h ál fs m án að ar m eð fe rð . M æ lin g ar í se n tí m et ru m á 5 2 ko n u m . G ó ð u r ár an g u r n áð is t af m eð fe rð í 69 % t ilv ik a. (2 ) P ró fu n g er ð á 7 0 ko n u m . 88 ,9 % á n æ g ð ar m eð m ýk ri o g s lé tt ar i á fe rð h ú ð ar in n ar e ft ir h ál fs m án að ar m eð fe rð . Fyrsta meðferðin við fituójöfnum í húð sem er að verki allan sólarhringinn. VIRK EFNI YFIR DAGINN hjálpa til við að draga úr fitu VIRK EFNI YFIR NÓTTINA hjálpa til við að draga úr uppsöfnun fitu og hreinsa húðvefinn Minnkun ummáls: Allt að 2,5 sm (1) Sléttari áferð: 88,9% (2) CHRONO ACTIF Inniheldur rétta skammtinn af sérstökum virkum efnum til notkunar kvölds og morgna til að ná hámarksárangri 15 dagsskammtar - 15 næturskammtar með mismunandi innihaldi CHRONO ACTIF Örvar fitusundrun á daginn og hindrar uppsöfnun hennar á nóttunni ásamt því að stuðla að úthreinsun Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. B.i. 10. Sýnd kl. 1.30, 4.30, 7.30 og 10.30. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadióX kvikmyndir.com  DV Yfir 35.000 áhorfendur! Sánd HEIMSFRUMSÝNINGARHELGI Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  SV Mbll Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.  SV Mbl  HK DV Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.