Morgunblaðið - 18.05.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.05.2002, Blaðsíða 29
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MAÍ 2002 29 Úrvalsbændaferðir 2002 ( Opnar fyrir alla, húsbændur sem og aðra bændur) Úrval Útsýn býður að þessu sinni eftirfarandi ferðir, sem eru mjög vel skipulagðar af Friðriki fararstjóra. Gist verður á mjög góðum hótelum með morgunverðarhlaðborði og kvöldmáltíðir verða snæddar á útvöldum veitingastöðum. Verð ferðanna er mjög hagstætt, sérstaklega þegar tekið er mið af hve margt er innifalið. Fararstjórinn Friðrik G. Friðriksson (Frissi) hefur undanfarin 23 ár áunnið sér vinsæld- ir sem leiðsögumaður víða um heim. Bílstjórinn Þórir Jens Ástvaldsson, hinn síkáti bóndasonur, mun sitja undir stýri á nýju rútunni sinni og skemmta farþegum. 1. ferð: Ítalía með viðkomu í Þýskalandi og Austurríki. 20. maí-1. júní (uppselt) 2. ferð: Ítalía með viðkomu í Þýskalandi og Austurríki 2.-13. júlí (örfá sæti laus) Komið verður við m.a. í þýsku og austurrísku Ölpunum, ítölsku Dólómítaölpunum, Feneyjum, Róm, Pompei, Flórens, Pisa og flogið heim frá Mílanó að kvöldi síðasta dags. Verð kr. 119 þúsund (innifaldir allir skattar, 9 kvöldverðir og 1 hádegisverður) 3. ferð: Þýskaland með viðkomu í Frakklandi 16.-26. júlí (nokkur sæti laus) Í þessari ferð gefst mönnum tækifæri til að kynnast menningu og skemmtun vínhéraða í Þýskalandi og Frakklandi. Nánast einu kaupfélögin, sem hafa staðist tímans tönn, eru kaupfélög vínbænda í Evrópu. Farið verður um fallegustu héruð Þýskalands. Þegar hitinn fer að vera of mikill í Suður-Evrópu þá er hitinn hér þægilegur. Ekkert stress, aðeins gist á tveimur hótelum í ferðinni, veislumatur í 9 kvöld út um allar sveitir. Sigling á Mósel og Bodenseevatni (blómaeyjan Mainau) og kvöldsigling með músík og dansi á Mósel og margt fleira. Verð kr. 115 þúsund (innifaldir allir skattar og 9 kvöldverðir) Nánari upplýsingar veita Silja Rún og Helena í síma 585 4140 og taka þær einnig við pöntunum. Ferðaávísun Mastercard gi ldir 5.000 ÚRVAL•ÚTSÝN Húsnæði KFUM og K, Holtavegi Fjórðu vortónleikar Allegro Suzuki Tónlistarskólans eru í dag. Dag- skráin hefst kl. 9.30 þar sem nem- endur munu útskrifast úr Suzuki- bókum, einnig verður útskrift úr Suzukibókum kl. 10.30 en tónleikar og skólaslit hefjast kl. 11:30 og eru þá hópatriði á fiðlur, selló og píanó. Gallerí Tukt, Hinu Húsinu, Póst- hússtræti 3-5 Sýning á ljós- myndum Rósulind Hansen verður opnuð kl. 16. Rósalind er 24 ára Íslendingur, en búið í Danmörku undanfarin 10 ár. Hún hefur starfað fyrir danska tíma- ritið Frontline4000 og einnig sem aðstoðarkona hjá einum fremstu portrettljósmyndurum í Danmörku. Það eru tísku- og portrettljósmyndir frá þessu tímabili sem Rósalind hef- ur valið að sýna. Rósalind hefur áður haldið þrjár sýningar í Danmörku, en þetta er hennar fyrsta sýning hér á landi. Gallerí Tukt er opið virka daga kl. 9- 20, laugardaga kl. 16-18. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Í ÓÐINSHÚSINU á Eyrarbakka opna þau Ingibjörg Klemenzdóttir leirlistamaður og Sverrir Geir- mundsson málari sýningu á verkum sínum kl. 14 í dag. Ingibjörg sýnir leir- og postulínsverk og Sverrir sýn- ir olíumálverk. Ingibjörg útskrifaðist úr leirlista- deild Listaháskóla Íslands vorið 2000. Íslensk náttúra hefur verið sérstakt viðfangsefni hennar að und- anförnu og þangað sækir hún inn- blástur hvað varðar litbrigði og áferð leirverka sinna. Leir og glerungar spila saman og mynda litrænt sjón- arspil sem líkir eftir hafinu, ísnum og litum harðgerrar náttúru landsins. Sverrir er að mestu sjálfmenntað- ur í myndlist en hefur tekið ýmis námskeið m.a. í Myndlistaskóla Reykjavíkur. Hann hefur stundað sína myndlist síðustu fjórtán ár. Helstu viðfangsefni í verkum Sverris eru landslag og mannslíkaminn. Sýningin verður opin til kl. 18 í dag. Á hvítasunnudag, annan í hvíta- sunnu og um helgar, til 17. júní, frá 12–19. Málverk og leirlist á Eyrarbakka Í skálinni er holubrenndur stein- leir og lampafóturinn er úr sama efni. Verk Ingibjargar Klemenzdóttur. Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olía Frá Miðjarðarhafinu í apótekið þitt „Pharmaceutical - Grade“ ólífuolía í gelhylkjum með vítamínum, jurtum og/eða steinefnum. Heilsuleikur Þú gætir unnið ferð til Spánar! Aðeins í Plúsapótekunum www.plusapotek.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.