Morgunblaðið - 06.07.2002, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 06.07.2002, Qupperneq 48
48 LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Frábær gamanmynd fyrir bæði kynin. Hugh Grant hefur aldrei verið betri. Matrix Reloaded sýnishorn frumsýnt á undan mynd Úr smiðju Jerry Bruckheimer (ConAir, The Rock) kemur þessi magnaða sumarsprengja undir leikstjórn Joel Schumacher. (Batman, Forever, 8mm) Kvikmyndir.is Einnig sýnd í lúxussal VIP Sýnd í lúxus kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit 395. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 395. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti  HL Mbl Sýnd kl. 8 og 10.10. Bi. 12. Vit 382 ALI G INDAHOUSE 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  SG DV Sýnd kl. 6. Vit 379 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Bi. 14. Vit 394Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Vit 398 14 þúsund áhorfendur Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Vit 358. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Vit 393. Frumsýning Sýnd kl. 2 og 3.45. Íslenskt tal. Vit 389.  DV Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit 338 Freddie Prinze Jr, Sarah Michelle Gellar, Mat- hew Lillardog, Rowan Atkinson (MrBean) lenda í spennandi ævintýrum ásamt sætustu og skemmtilegustu hetju sumarsins Scooby-Doo. 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. B. i. 16. Að lifa af getur reynst dýrkeypt  kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  Strik.is Ástin stingur. Sýnd kl. 8 og 10.15.  HL Mbl  HL Mbl Frábær gamanmynd fyrir bæði kynin. Hugh Grant hefur aldrei verið betri. Vegna fjöld a áskorana og vinsælda myndarinna r höfum við bætt við ei ntaki af myndinni og fjölgað sýn ingartímum . S ag a u m s tr ák 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  SG DV Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Frumsýning Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 9 og 10.15. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. 14 þúsund áhorfendur Freddie Prinze Jr, Sarah Michelle Gellar, Mathew Lillardog, Rowan Atkinson (MrBean) lenda í spennandi ævintýrum ásamt sætustu og skemmtilegustu hetju sumarsins Scooby-Doo. Sýnd kl. 2. Íslenskt tal. HREIMUR Örn Heimisson er söngv- ari hljómsveitarinnar Land og synir sem undanfarin sumur hefur verið í hópi þeirra allra vinsælustu á sveitaballamarkaðinum íslenska. Í kvöld verður einn af hápunktum sumarsins hjá sveitinni þegar hún efnir til risaballs í Flugskýlinu í Borgarnesi ásamt annarri öflugri sveitaballasveit, Í svörtum fötum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem risa- ball er haldið í Flugskýlinu og ekki í fyrsta sinn sem Hreimur treður þar upp en segja má að allra leiðir liggi í Borgarnes því boðið er upp á sæta- ferðir í kvöld frá þremur stöðum á landinu, BSÍ í Reykjavík, Þjónustu- miðstöð Húsafells og Skútunni Akranesi. En hvernig skyldi liggja á Hreimi á slíkum stórvertíðardegi? „Ég er alltaf í góðu skapi.“ Hvað ertu með í vösunum? Veskið mitt og lyklana að Benz- inum mínum. Er mjólkurglasið hálf- tómt eða hálffullt? Alltaf hálffullt en það er kókglas hjá mér, drekk lítið af mjólk... og hef tannlæknareikning til að sanna það. Ef þú værir ekki söngvari hvað vildirðu þá helst vera? Íþróttafréttamaður. Hefurðu tárast í bíó? Já, á Braveheart. Atriðið þegar litla stelpan gefur honum blóm- ið í jarðarför föður síns. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Sálin í Njálsbúð... en það var meira ball. Fyrstu tónleikar voru því Skunk Anansie. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Enginn sérstakur, þeir gera allir sitt besta. Hver er þinn helsti veikleiki? Er utan við mig og á oft erfitt með að taka eftir. Get verið of gjafmildur og samúðarfullur. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Ákafur, óþolinmóður, hjálpfús, skapandi og duglegur. Bítlarnir eða Rolling Stones? The Beatles. Hver var síðasta bók sem þú last tvisvar? Duld (The Shining) eftir Stephen King. Hvaða lag kveikir blossann? „Jeremy“ með Pearl Jam. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Kaupi mikið af plötum en ég held að ég hafi verið að endurnýja Radio- head-safnið með OK Computer. Bú- inn að spila gömlu plöturnar í tætl- ur. Varð að endurnýja... Jú og svo Weezer, Green Album. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Ekkert sem ég get opinberað fyrir almenningi. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Buff Tartar. Hrátt nautaket með hráu eggi og lauk. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Kannski því að hafa hætt í framhaldsskóla. En samt ekki, ummm... Já, að hafa þurft að hætta í fótbolta en ég varð að velja á milli tónlistinnar og fótboltans. Trúirðu á líf eftir dauðann? Það bara hlýtur að vera eitthvað meira. Ég vona alltént að það sé eitthvað meira. SOS SPURT & SVARAÐ Hreimur Örn Heimisson Valdi milli tónlistar- innar og fótboltans Morgunblaðið/Arnaldur ALLINN SPORTBAR, Siglufirði Skugga-Baldur. CAFÉ RIIS, Hólmavík Suður- Amerískt kvöld með Don Felix Peralta. CLUB 22 Doddi. FIMM FISKAR, Stykkishólmi. Eft- ir sex. GAUKUR Á STÖNG Ber. HREÐAVATNSSKÁLI Hljómsveitin Sixties heldur stórdansleik. ÍÞRÓTTAHÚSIÐ Á HÖFN HORNA- FIRÐI. Á móti sól leikur. Hum- arhátíðarball fyrir 18 ára og eldri. JÓMFRÚIN Dýrin í Hálsaskógi kl. 16.00 til 18.00. Flytjendur Óskar Guðjónsson, Eðvarð Lárusson, Matthías Hemstock og Pétur Grét- arsson. ODD-VITINN, Akureyri Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. SJALLINN, Akureyri Írafár. VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM Hljómar. Þessi landsfræga sveit stígur í fyrsta sinn á svið á Austur- landi síðan 1968. Vax frá Egils- stöðum hitar upp. VINDHEIMAMELAR Papar. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Sixties verður vafalítið í vænu stuði í Hreðavatnsskála í kvöld. Ljósmynd/Spessi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.