Morgunblaðið - 06.07.2002, Side 49

Morgunblaðið - 06.07.2002, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 2002 49 MICHAEL Abram, sem braust inn í hús Georges Harrisons heitins árið 1999 og stakk Harrison og Oliviu eiginkonu hans með hnífi, verður látinn laus af geðsjúkra- húsi innan skamms og segist ekki lengur vera ógn við samfélagið. Fjölskylda Harrisons hefur brugðist illa við fréttum um að Abram verði sleppt. „Ég vildi óska að ég gæti breytt fortíðinni en mér skilst að ég hafi verið mjög sjúkur þegar þetta gerðist, hafði í raun enga stjórn á mér. Fólk kann að eiga erfitt með að sætta sig við það en ég er viss um að ég get lifað eðli- legu lífi með hjálp lyfja. Ég vil aðeins vera venjulegur maður,“ hefur breska ríkisútvarpið, BBC, eftir Abram. Abram var sýknaður af morð- ákæru þar sem hann var ekki tal- inn sakhæfur en dæmdur til að dvelja á geðsjúkrahúsi ótíma- bundið. Hann greindist með geð- klofa. Matsnefnd komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði svarað meðferð vel og hægt væri að út- skrifa hann. Ekki er ljóst hvenær Abram verður látinn laus enn hann mun dvelja á vernduðu gistiheimili. Abram sagði við BBC að hann vonaði að Harrisonfjölskyldan gæti fyrirgefið sér. „Ég skamm- ast mín fyrir það sem ég gerði og iðrast þess mjög. En sjúkdómur minn duldist flestum læknum og hjúkrunarfólki og ég var sendur heim af sjúkrahúsi þótt ég væri enn mjög veikur. Hefðu læknar greint sjúkdóm minn rétt hefði verið hægt að koma í veg fyrir þetta,“ sagði Abram. Í yfirlýsingu sem Olivia Harrison og Dhani sonur hennar sendu frá sér segir að þau muni aldrei gleyma því hve litlu munaði að Abram tæki líf Harrisonhjónanna og ekki heldur því áfalli sem sonur þeirra og fjölskylda urðu fyrir. Þau sögðu handviss um að árásin á Harrison, sem lést af völdum krabbameins á síðasta ári, hefði dregið úr því þreki sem hann þurfti á að halda til að berjast gegn sjúkdómi sínum. Árásarmaður Harrisons heitins látinn laus AP Michael Abram (t.v.) og fórnar- lamb hans Harrison. Nýjar línur á nýjum stað undirfataverslun Síðumúla 3-5 Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is 1/2kvikmyndir.com Radíó X Rás 2 1/2HK DV Sýnd kl. 8. B.i 16. Sýnd kl. 5.30 og 10.30. B.i 16.Sýnd kl. 5.30. B.i. 10. 1/2 RadióX 1/2 kvikmyndir.is Sánd Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. 1/2 kvikmyndir.is  kvikmyndir.is Frumsýning Framhjáhald getur verið spennandi en líka stórhættulegt. Magnaður erótískur spennutryllir Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. Vit 393. Sýnd kl. 2 og 3.45. Ísl tal. Vit nr. 370.  kvikmyndir.is  MBL DV Kvikmyndir.is  Mbl Kvikmyndir.com Sýnd kl. 7.15 og 10. B. i. 16. Vit 381. Frumsýning Sýnd kl. 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 og 11. Vit 398. vik yndir.is bl vik yndir.co Martin Lawrence er trítilóður og tímavilltur! Í einni fyndnustu mynd ársins Úr smiðju Jerry Bruckheimer (ConAir, The Rock) kemur þessi magnaða sumarsprengja undir leikstjórn Joel Schumacher. (Batman, Forever, 8 mm) Freddie Prinze Jr, Sarah Michelle Gellar, Mathew Lillardog, Rowan Atkinson (MrBean) lenda í spennandi ævintýrum ásamt sætustu og skemmtilegustu hetju sumarsins Scooby-Doo. Sýnd kl. 8 og 10. Vit 397. Sýnd kl. 7.30 og 10. Vit 394. Sýn d á klu kku tím afre sti 1/2 Kvikmyndir.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.