Morgunblaðið - 14.07.2002, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.07.2002, Blaðsíða 38
MINNINGAR 38 SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  SUMARBÚSTAÐUR SKORRADAL Til sölu mjög fallegt 53 fm sumarhús í landi Vatns- enda í Skorradal. 0,5 hektara skógivaxið land, frá- bært útsýni yfir vatnið. Verð 6,5 millj. Möguleiki að fá bátaskýli STÓRITEIGUR - MOSF. - RAÐH. Nýkomið í einkas. mjög fallegt tvílyft endaraðh. með innb. stórum bílskúr samtals 210 fm. Góð að- koma og staðs. Lítil studíóíb. á neðri hæð. Fallegur garður í rækt. Verð 17,9 millj. HVASSALEITI - RVK - LÚXUS ÍBÚÐ Nýkomin í einkasölu rúmgóð glæsileg endaíbúð í vönduðu fjölbýli auk bílskúrs og herbergis í kjallara samtals ca 170 fm. Glæsilegt nýlegt eldhús, allar innréttingar og gólfefni eru nýleg í íbúðinni. Rúm- góðar stofur, sjónvarpsherb., stórt hol. 5 góð svefn- herb., o.fl. Frábær staðsetning við Kringluna. Út- sýni. Lúxus íbúð. Laus strax. Verð 18,5 millj. EFSTASUND - RVK Nýkomið í sölu á þessum góða stað mjög góð efri hæð og ris ásamt íbúð í bílskúr, samtals 170 fm. 5 herb. Yfirbyggðar sólsvalir. Fallegur garður. Verð 17,9 millj. 82235 LINDASMÁRI - KÓP. - PENTHOUSE Vorum að fá í sölu á þessum góða stað stórglæsil. 165 fm íb. á tveimur hæðum. Eignin er mjög smekklega innréttuð með fallegum innréttingum og gólfefnum. Góð lofthæð. 3-5 svefnherb. Stutt í alla þjónustu. Eign fyrir vandláta. Skipti mögul. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Verð 17,9 millj. Laus strax. HEIÐARHJALLI - KÓP. - SÉRH. Nýkomin í einkasölu glæsil. 125 fm neðri sérhæð (lúxusíbúð) í tvíbýli auk 42 fm bílskúrs. Rúmgóðar stofur, 3 svefnherb., sjónvarpsskáli. Glæsilegt eld- hús og baðherbergi. Vandaðar innréttingar, parket. Stórar svalir (terras), ca 40 fm. Frábær staðsetning, útsýni. Fullbúin eign í sérflokki. Áhv. húsbr. ca 7 millj. Verð 20 millj. REYKÁS - RVK Nýkomin í sölu á þessum fráb. útsýnisstað mjög fal- leg 96 fm íb. á 2 hæðum. Fallegar innr. Merbau parket. Þvotth. í íb. Ákv. sala. Laus strax. Verð 13,5 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. Nýkomin í einkas. mjög falleg 90 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Sérþvherb. S-svalir. Fráb. staðs. neðst við fossvogs- dalinn. Hús klætt að mestu að utan. Verð 11,2 millj. 91065 HJALTABAKKI - RVK. Nýkomið í einkas. sérl. falleg 102 fm íb. á 3. hæð (efstu) í góðu fjölb. Mikið endurnýjuð eign á sl. árum. m.a. eldhús, bað- herb., hurðir, skápar o.fl. S-v svalir. Parket. Útsýni. Rúmgóð herb. Góð staðs. Útsýni. Áhv. hagst. lán. Verð 10,9 millj. LÆKJASMÁRI - KÓP. - M. BÍL- SKÝLI Nýkomin í einkas. sérl. falleg 95 fm íb. á efri hæð í góðu fjórb. auk sérstæðis í bílskýli. Sérinng. Rúm- góð herb. Parket og flísar. Fráb. staðs. á rólegum stað. Áhv. húsbr. 7 millj. Verð 14,9 millj. 90434 FENSALIR - KÓP. - M. BÍLSKÚR Nýkomið í einkasölu glæsil. rúmgóð 102,5 fm íbúð á 3. hæð (efst) í litlu fjölbýli auk 30 fm bílskúrs (endi). Sérþvottaherb., s-svalir, vandaðar innrétt- ingar, frábært útsýni, góð staðsetning. Áhv. hús- bréf. Verð 15,4 millj. 90695 HJALTABAKKI - RVK Nýkomin í einkas. mjög skemmtil. 73 fm íb. á 2. hæð í nýmáluðu fjölb. Tvö herb. (eitt stórt á teikningu). Parket. Nýj- ar innr. Verð 8,5 millj. 82983 HEIMSENDI - GLÆSIL. Glæsil. nýl. vandað 12 hestahús 100 m Haughús, hlaða, kaffi- stofa o.fl. Eign í sérflokki. Áhv. ca 4,5 millj. Lyklar á skrifstofu. Verð 7,8 millj. 32523 SÖRLASKEIÐ - HF - HESTHÚS Um er að ræða eitt glæsilegasta hesthúsið á mark- aðnum í dag. Húsið er 170 fm byggt 2000 og stendur á sérlóð. Fimmtán hesta stíur o.fl. Stórt gerði, taðþró, (gámur). Allt sér. Einstök staðsetning við eina helstu náttúrperlu hestamanna. Frábært útsýni. Upplýsingar veitir Helgi Jón á skrifstofu. Verð tilboð. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Vel staðsett einbýlishús á tveimur hæð- um auk bílskúrs og grillhúss á lóð. Húsið hefur verið mikið endurnýjað. Húsið skiptist í forstofu, hol, rúmgott eldhús með nýlegum innréttingum, borð- og setustofu, húsbóndaherb., 3 svherbergi, nýlega endurn. baðherb. og gestasalerni og þvherb. Húsið er allt endurn. jafnt að utan sem innan, glæsilegur garður. Áhv. Húsbr. 4,6 millj. Verð 23,9 millj. NÖKKVAVOGUR 10 - REYKJAVÍK Opið hús í dag milli kl. 14-16 Mjög falleg, vel skipulögð og mikið end- urnýjuð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlis- húsinu nr. 3 við Kárastíg. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, 2 svefnherbergi og baðherbergi. Furugólfborð á öllum gólfum nema baði, innréttingar góðar. Úr stofu er bakútgangur á lóð með stórum suðursólpalli. Íbúðin er í mjög góðu ásig- komulagi. Verð 8,7 millj. KÁRASTÍGUR 3 - REYKJAVÍK Opið hús í dag á milli kl. 17-19 Eignirnar verða til sýnis í dag, sunnudag. Verið velkomin. OPIÐ HÚS EINBÝLISHÚS ÓSKAST Erum að leita fyrir traustan kaupanda að góðu einbýlishúsi í Þingholtum eða Vesturbæ. Má kosta 60-80 milljónir Allar nánari upplýsingar veitir Bárður Tryggvason. Góður vinur og félagi er látinn, 65 ára að aldri. Ég kom til Akraness í nóvember 1954 og hóf nám í vélvirkjun hjá Vélsmiðju Þorgeirs og Ellerts. Við vorum margir nýnemarnir sem hófu nám um þetta leyti, þar á meðal Hreggviður Hendriksson, kallaður Hreggi. Þetta var prakkaralegur strákur með krullað hár, nokkuð yngri en ég. Það tókust strax góð kynni með okkur og þegar kom að námslokum haustið 1958 vorum við orðnir nánir vinir, sem hefur haldist alla tíð síðan. Hreggi nauðaði í mér að koma með sér í Vélskólann í Reykjavík þá um haustið. Ég var tregur til, enda fjárvana nemi. En ég lét að lokum tilleiðast. HREGGVIÐUR STEINN HENDRIKSSON ✝ HreggviðurSteinn Hendriks- son fæddist á Akra- nesi 19. febrúar 1937. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 17. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akranes- kirkju 26. júní. Við leigðum saman herbergi á heimavist skólans, keyptum sam- an kennslubækur og lifðum eins spart og mögulegt var. Ég var alltaf velkominn til for- eldra hans þegar við dvöldum á Akranesi um helgar og þau voru ófá kökuboxin sem við höfðum með okkur suð- ur frá mömmu hans, henni Jónu. Við útskrifuðumst frá rafmagnsdeild skólans vorið 61, þá fór Hreggi á sjóinn en ég fór að vinna í landi. Við héldum alltaf vinasambandi og sumarið 1972 fórum við saman í eftirminnilega ferð með Gullfossi til Danmerkur. Þá vorum við báðir búnir að festa ráð okkar og fórum ásamt konum okkar í 40 daga ferðalag. Við vorum á Moskvitsbíl sem Hreggi átti. Við ókum suður um Þýskaland til Austurríkis og Ítalíu og til baka aftur um Sviss, Þýskaland og Jótland. Við gistum í tjöldum allan tímann. Alls vorum við á ferðalagi í 30 daga um Evrópu, en siglingin með Gullfossi tók 5 daga hvora leið. Minningin um þessa ferð mun seint gleymast, því mörg voru ævintýrin sem við lentum í og margt að sjá. Það var svo u.þ.b. 10 árum seinna sem við hófum saman byggingu at- vinnuhúsnæðis að Smiðjuvöllum. Þetta húsnæði byggðum við að mestu leyti með eigin vinnuframlagi og það tók okkur nokkur ár að ljúka byggingu þess. Hreggi hélt sig við vélstjórastörf- in, síðast á Akraborginni, þar til rekstri hennar var hætt. Eftir það vann hann í gjaldskýli við Hvalfjarð- argöngin. Síðastliðið haust greindist hann með banvænan sjúkdóm. Hann hélt samt í vonina um bata, því í vor ræddi hann við mig um að koma með í heimsreisu á næsta ári. Eftir að ljóst var að brugðið gæti til beggja vona um batahorfur, féll hann frá þessari hugmynd en vildi nú fara til Flórída í haust, ef kraftar leyfðu. Það var augljóst að hugur hans stefndi langt, og hann átti margt ógert í þeim efnum. Hreggi lést 17. júní sl. og fór útför hans fram miðvikudaginn 26. júní. Ég var þá á ferðalagi í Evrópu og gat því miður ekki verið við útför hans. En ég á góðar minningar um okkar samverustundir á 48 ára tímabili, sem aldrei bar skugga á. Ég og kona mín, Ingibjörg Rafns- dóttir, sendum Sigrúnu eiginkonu hans, börnum og barnabörnum sam- úðarkveðjur. Guðlaugur Ketilsson. Sérblað alla þriðjudaga Meðgöngubuxur margar gerðir og litir Póstsendum, Þumalína Brúðargjafir Mörkinni 3, s: 588 0640 Opið mánudag-föstudags 11-18. Lokað á laugardögum í sumar Salsaskálar frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.