Morgunblaðið - 14.07.2002, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 14.07.2002, Qupperneq 44
DAGBÓK 44 SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT- STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 190 kr. eintakið. Skipin Reykjavíkurhöfn: Í dag eru væntanleg Brúar- foss og farþegaskipin Maxim Gorky og Han- seatic. Hafnarfjarðarhöfn: Á morgun er Brúarfoss væntanlegur. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 9 og kl. 13 vinnu- stofa, kl. 14 spilavist. Aflagrandi og Hraun- bær. Sameiginleg ferð á Akranes miðvikudaginn 24. júlí. Steinasafnið skoðað og drukkið kaffi hjá öldruðum á Akra- nesi. Leiðsögumaður á Akranesi. Lagt af stað frá Akranesi kl. 13og Hraunbæ 13.30. Skrán- ing í síma 562 2571 og 587 2888. Árskógar 4. Á morgun kl. 9 opin handavinnu- stofan, kl. 9 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13.30– 16.30 opin smíðastofan/ útskurður og handa- vinnustofan, kl. 13.30 félagsvist, kl. 16 mynd- list. Bingó fellur niður í júlí. Púttvöllurinn er opin kl. 10–16 alla daga. Allar upplýsingar í s. 535 2700. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 9–16 handa- vinna, kl. 9–17 fótaað- gerð, kl. 10–11.30 sam- verustund. Hjúkrunarfræðingur á staðnum kl. 11–13. Félagsstarfið, Löngu- hlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð, kl. 10 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 13 föndur og handavinna. Félagsstarfið, Dalbraut 18–20. Á morgun kl. 11.15 hádegismatur, kl. 13 frjáls spilamennska (brids) kl. 15 kaffiveit- ingar. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Fótaaðgerð- arstofa: Tímapantanir eftir samkomulagi s. 899 4223. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli, Flatahrauni 3. Á þriðju- dag verður púttað á Hrafnistuvelli kl. 14–16. Félagsheimilið Hraun- sel verður lokað vegna sumarleyfa starfsfólks til 11. ágúst. Orlofsferð að Hrafnagili við Eyja- fjörð 19.–23. ágúst. Munið að greiða gíró- seðlana sem fyrst. Or- lofsferð að Höfðabakka 10.–13. sept. Skráning og allar upplýsingar eru gefnar milli kl. 19–21 í síma 555 1703, 555 2484 og 555 3220. Félag eldri borgara, Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Athugið: Fé- lagið hefur opnað heimasíðu www.feb.is Kaffistofan opin alla virka daga frá kl. 10– 13. Kaffi – blöðin og matur í hádegi. Dansleikur sunnudags- kvöld, Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Athugið, síðasti dansleikur fyrir sumarfrí. Danskennsla Sigvalda mánudagskvöld kl. 19 fyrir lengra komna og kl. 20.30 fyrir byrj- endur. Dagsferð í Húnavatns- sýslu 24. júlí, hringferð um Vatnsnes, Hvamms- tangi, Bergsstaðir, við- koma í Hindisvík, hjá Hvítserki, í Borgarvirki og víðar. Hafið hádeg- isnestipakka með. Kaffihlaðborð í Stað- arskála. Leið- sögumaður: Þórunn Lárusdóttir. Skráning hafin á skrifstofunni. Fyrirhugaðar eru ferðir til Portúgals og Tyrk- lands í haust, fyrir fé- lagsmenn FEB, skrán- ing er hafin takmark- aður fjöldi. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu FEB. Silfurlínan er opin á mánudögum og mið- vikudögum frá kl. 10til 12fh. í síma 588-2111. Skrifstofa félagsins er flutt í Faxafen 12, sími 588-2111. Félagsstarfið er áfram í Ásgarði, Glæsibæ. Upplýsingar á skrifstofu FEB. Félagsstarfið, Hæðar- garði 31. Á morgun kl. 9–17 hárgreiðsla, kl. 14 félagsvist. Gerðuberg, félagsstarf. Lokað vegna sumar- leyfa frá mánudegi 1. júlí. Opnað aftur þriðju- daginn 13. ágúst. Á vegum Íþrótta- og tóm- stundaráðs eru sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug kl. 9.30 mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga. Umsjón Brynjólfur Björnsson íþróttakennari. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handa- vinnustofan opin. Lagt verður af stað í ferðalag um Vestfirði mánudag- inn 15. júlí kl. 8.15 frá Gullsmára og kl. 8.30 frá Gjábakka. Munið að taka með sæng, kodda og lak eða svefnpoka. Afgreiðsla Gjábakka verður lokuð 15.–19. júlí. Matarþjónusta, kaffistofa, handa- vinnustofa og annar daglegur rekstur verð- ur eins og venjulega. Hárstofa Ragnheiðar í Gjábakka verður lokuð frá 15. júlí til 6. ágúst. Gullsmári, Gullsmára 13. Félagsheimilið Gull- smára 13 verður lokað frá 8. júlí til 6. ágúst. Fótaaðgerðarstofan verður opin, sími 564- 5298, hársnyrtistofan verður opin, sími 564- 5299. Hraunbær 105. Á morgun kl. 10 bæna- stund, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 13 hár- greiðsla. Hvassaleiti 56–58. Á morgun kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 gönguferð. Fótaaðgerð- ir. Allir velkomnir. Norðurbrún 1. Vinnu- stofur lokaðar fram í ágúst. Ganga kl. 10. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9–16 fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna, kl. 13.30 ganga. Vitatorg. Á morgun kl. 9 smíðjan, kl. 9.30 bók- band, handmennt og morgunstund. Minningarkort Minningarkort Kven- félagsins Seltjarnar eru afgreidd á bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kven- félags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þeir sem hafa áhuga á að kaupa minningarkort vinsamlegast hringi í síma 552-4994 eða síma 553-6697, minning- arkortin fást líka í Há- teigskirkju við Háteigs- veg. Minningarkort Kven- félags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju s. 520-1300 og í blómabúð- inni Holtablómið, Lang- holtsvegi 126. Gíróþjón- usta er í kirkjunni. Minningarkort Kven- félags Neskirkju fást hjá kirkjuverði Nes- kirkju, í Úlfarsfelli, Hagamel 67 og í Kirkjuhúsinu v/ Kirkjutorg. Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást í blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555 0104 og hjá Ernu, s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort ABC hjálparstarfs eru af- greidd á skrifstofu ABC hjálparstarfs í Sóltúni 3, Reykjavík, í síma 561-6117. Minning- argjafir greiðast með gíróseðli eða greiðslu- korti. Allur ágóði fer til hjálp- ar nauðstöddum börn- um. Minningarkort Barna- heilla til stuðnings mál- efnum barna fást af- greidd á skrifstofu samtakanna á Lauga- vegi 7 eða í síma 561- 0545. Gíróþjónusta. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspít- alasjóðs Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hrings- ins í síma 551-4080. Kortin fást í flestum apótekum á höfuðborg- arsvæðinu. Bergmál, líknar- og vinafélag. Minningar- kort til stuðnings or- lofsvikum fyrir krabba- meinssjúka og langveika fást í síma 587-5566, alla daga fyrir hádegi. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimer- sjúklinga. Minning- arkort eru afgreidd alla daga í s. 533-1088 eða í bréfs. 533-1086. Heilavernd. Minningar- kort fæst: í síma 588 9220. Í dag er sunnudagur 14. júlí, 195. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Ætlið ekki, að ég sé kominn að færa frið á jörð. Ég kom ekki að færa frið heldur sverð. (Matt. 10,34.) 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 K r o s s g á t a LÁRÉTT: 1 fæðir kópa, 4 verða færri, 7 vesöldin, 8 há- rug, 9 rödd, 11 líkams- hluta, 13 at, 14 afkvæm- um, 15 greinilegur, 17 afbragðsgóð, 20 mann, 22 hæð, 23 baunum, 24 tappi, 25 mál. LÓÐRÉTT: 1 kaunin, 2 kryddtegund, 3 romsa, 4 ljósleitt, 5 vesl- ast upp, 6 hinn, 10 kyrra, 12 leðja, 13 lítil, 15 sjó- fuglinn, 16 úði, 18 hrogn- in, 19 lengdareining, 20 doka, 21 halarófa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 seinförul, 8 linir, 9 dulur, 10 tíu, 11 torga, 13 rimma, 15 hatta, 18 snáða, 21 lóm, 22 grund, 23 árinn, 24 kinnungur. Lóðrétt: - 2 efnir, 3 narta, 4 öldur, 5 uglum, 6 flot, 7 hráa, 12 gat, 14 inn, 15 hagi, 16 tauti, 17 aldin, 18 smáan, 19 álitu, 20 asni. Þakkir fyrir pistil ÉG vil koma á framfæri þakklæti mínu fyrir pistil í Velvakanda, „Hungurs- neyð velferðarríkisins“. Er þessi pistill eins og skrifað- ur út úr mínu hjarta. Ég veit að margir eldri borg- arar eru einmana þó til séu félagsmiðstöðvar fyrir aldraða. Reyndi ég sjálf að komast inn á Vesturgötuna en það tókst ekki því eng- inn gaf sig að mér. Þannig að félagsmiðstöðvar hæfa ekki öllum. Ég sá auglýs- ingu í Morgunblaðinu í sambandi við Rauða kross- inn, þar sem konur hittust og prjónuðu saman, ég fór þangað og þar var mér tek- ið vel og vil ég þakka fyrir það. Aðalheiður. Tapað/fundið Gleraugu í óskilum GLERAUGU í rósóttu hulstri fundust á Garða- torgi. Upplýsingar í síma 866 4752. Karlmannsúr týndist ORIENT-karlmannsúr með áletrun á baki týndist í Barmahlíð 19.–20. júní. Skilvís finnandi hafi sam- band í síma 867 0004. Blá Nike-úlpa týndist BLÁ Nike-dúnúlpa týndist um borð í Herjólfi fimmtu- daginn 27. júní. Skilvís finnandi hafi samband við Helgu Birnu í síma 897 3653. Diktafónn týndist SONY-diktafónn (lítið seg- ulband) með spólu týndist við Laugaveg sl. fimmtu- dag. Skilvís finnandi hafi samband í síma 897 6523 eða 552 0486. Lyklakippa í óskilum LYKLAKIPPA með spjaldi merku „Óli“ fannst í Vesturbænum. Upplýsing- ar í síma 561 1795. Dýrahald Kittý týnd KITTÝ, sem er fjögurra mánaða kettlingur, algrá að lit með bleika ól og gylltan hólk með nafni og heimilis- fangi, hvarf í fyrrakvöld frá Brekkusmára 9 í Kópavogi. Þeir sem verða hennar var- ir vinsamlegast hringi í síma 564 3245 eða 865 5270. Eigandi er Arndís Lea, 5 ára, sem saknar hennar mjög mikið. Grænn gári týndur GRÆNN gári slapp út sl. miðvikudagskvöld frá Vest- urási. Þeir sem hafa orðið hans varir hafi samband í síma 897 1409 og 862 3949. Loppa er týnd LOPPA týndist frá heimili sínu Jakaseli 33 föstudag- inn 31. maí sl. Hún er bröndótt og hvít, loðin læða. Hún var rétt að verða sex mánaða þegar hún hvarf. Ef einhver hefur séð hana eða veit hvar hún er vinsamlegast hringið í síma 567 0107, 869 9508 eða 869 9408. Fundarlaun. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15. Netfang velvakandi@mbl.is Víkverji skrifar... FYRIR sléttri viku velti Víkverjiþví fyrir sér hvort einhver gáfuleg skýring væri á því að lög- reglubílar og sjúkrabílar væru alla jafna merktir ALGERGÖL og LLÍBARKÚJS hér á landi og SI- LOP t.d. í Svíþjóð. Nefna mætti að ECNALUBMA hefur líka sést bruna um stórborgir. Góðhjartaður borgari sendi línu í vikunni þar sem hann skýrir fyrir- bærið. „Ástæðan fyrir því að þetta er sett afturábak framan á bifreið- arnar er ósköp einfaldlega til þess að maður les það rétt þegar það sést í baksýnis speglinum og bílstjórinn viti að þarna er á ferðinni lögreglu- bíll eða þá sjúkrabíll! Víkverji ber því kannski við að það sé hægt að heyra í sírenunum en það vill nú svo til að það er líka á ferðinni fólk í bíl- um sem hefur takmarkaða heyrn en hefur þó réttindi til aksturs og það hjálpar því til að átta sig fyrr á þess- um bílum. Svo einfalt er það.“ x x x ÁHUGAMAÐUR um fjölmiðlasendi Víkverja eftirfarandi pistil í vikunni: „Útsending textavarpsins virðist vera mjög léleg á höfuðborgarsvæð- inu. Ég bý í Árbæ, bróðir minn í Vesturbrún og foreldrar í Kópavogi. Við erum öll sammála um að texta- varpið náist illa á þessum stöðum. Í dag var ég að fara yfir fréttirnar og af innlendu fréttunum sem eru um 16 síður eru 6 síður frá því í gær. Oft og iðulega eru síður orðnar 2–3 daga gamlar, sérstaklega um helgar. Á íþróttasíðum er tæplega helmingur af síðunum fylltur, hinar eru ónot- aðar. Mér finnst þetta léleg vinnu- brögð og vanta allan metnað. Finnst þetta mjög óábyggilegur miðill. Er ekki sáttur við að fá svona þjónustu og þurfa að borga skylduáskrift. Ég er búinn að tala við þá hjá texta- varpinu og kvarta en það virðist ekki tekið mark á kvörtunum.“ Þessu er hér með komið á framfæri. x x x SÍMADEILDIN í knattspyrnu,efsta deild karla, er nú um það bil hálfnuð og staðan með ólíkindum að mati Víkverja. Þegar þetta er skrifað á föstudegi er efsta liðið með 17 stig, síðan koma tvö með 15, þá eitt með 14, eitt með 12, eitt með 11, eitt með 10 og þrjú með níu. Baráttan er því ótrú- lega spennandi, bæði á toppi og botni, og varla hægt að segja að lín- ur séu farnar að skýrast nema hvað Þórsarar á Akureyri standa vissu- lega verst að vígi þar sem þeir hafa lokið tveimur leikjum meira en hin liðin tvö sem eru með 9 stig, FH og Fram. Ómögulegt er að segja á þessari stundu hvaða lið er sigurstrangleg- ast í deildinni; KR, Fylkir, KA og ÍA, jafnvel Grindavík, eiga öll góða möguleika á Íslandsmeistaratitlin- um – og svo einkennilega vill til að enn er ekki hægt að afskrifa liðin í sætunum þar fyrir neðan, vegna þess hve lítill munur er á liðunum. Ástæða er til að hlakka til síðari umferðar mótsins. x x x ÁRLEGUR safnadagur er hald-inn hátíðlegur í dag. Víkverji er nokkuð duglegur að sækja heim söfn þar sem hann er á ferðinni, og þykir full ástæða, í tilefni dagsins, að hvetja ferðalanga sem og aðra landsmenn, að notfæra sér tækifær- ið og kynna sér eitthvert þeirra safna sem eru í nágrenninu. ÞAÐ getur vakið stolt og gleði að vera Íslendingur erlendis. Á það ekki síst við, þegar samlandar skara fram úr og varpa með því ljósi á land og þjóð. Einn slíkan viðburð upplifðum við hjónin ný- lega, er okkur gafst tæki- færi til þess að eiga kvöldstund í óperunni í Nürnberg. Þetta kvöld var verið að flytja Ævintýri Hoff- manns eftir Offenbach. í hlutverki Hoffmanns á umræddri sýningu var Ís- lendingurinn Jón Rúnar Arason sem hiklaust má telja meðal fremstu tenórsöngvara landsins í dag að okkar mati. Er óhætt að segja að hann hafi verið landi og þjóð til mikils sóma með frammistöðu sinni. Kom það glögglega í ljós í framkallinu, þar sem blómvöndum og húrra- hrópum hreinlega rigndi yfir hinn íslenska tenór. Með listamann eins og Jón Rúnar innanborðs á óperuflóra okkar Íslend- inga góðan hauk í horni viljum við meina. Það er skoðun okkar og sjálfsagt margra annara að seint verði fullþakkað það mikla starf sem Söng- skólinn í Reykjavík og þeir tónlistarskólar landsins sem leggja rækt við óperusöng hafa unnið með því að hlúa að góðum efniviði og skapa fram- bærilega listamenn. Jón Rúnar Arason gerði nýlega tveggja ára framhaldssamning við Nürnberg-óperuna og er um þessar mundir meðal eftirsóttustu og vinsæl- ustu einsöngvara þar. Ólafur B. Ólafsson og Dagný Elíasdóttir. Ævintýri í Nürnberg

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.